Vikan - 03.05.1984, Blaðsíða 36
15 Handavinna
Fínu
Hönnun: Þórey Einarsdóttir
Litla fyrirsætan heitir Vala Smáradóttir.
Útprjónaður galli
og hneppt peysa
Ungbarnaföt úr ullar- og silkiblöndu meö kniplingaprjóni í 2 stæröum
Stærö: 1—3mánaöa (3—6mánaöa).
Efni: Um 200 g ullar- og silkigarn
frá Natur Wolle.
Prjónar: Sokkaprjónar nr. 31/2 og 4
og stuttur hringprj. nr. 4.
Buxur:
Skálmar:
Fitjiö upp 32 1. (34 1.) á sokkaprj. nr. 3 1/2.
Prjónið stroff, 1 sl. 1. og 1 br. 1., 9 umf.
Skiptið yfir á prj. nr. 4, prjónið slétt prj. og
aukið út um 14 1. (16 1.) þannig aö 46 1. (52 1.)
séu á prj. Prjóniö 14 1/2 cm (17 cm) slétt
prjón.
Prjóniö hina skálmina alveg eins.
Setjið nú báöar skálmarnar saman upp á
stuttan hringprj. Prjónið um 3 cm (4 cm) og
prjóniö þá saman 2 1. í hliðunum sitt hvorum
megin, alls 3 sinnum með 2 umf. millibili. Prj.
þá 13 cm (16 cm) í viðbót, eða þar til alls 16
cm (20 cm) eru á hringprj. Prjóniö þá 1 sl. 1.
og 1 br. 1., 5 umf. (stroff f. buxnastreng).
Skiptið nú í fram- og bakstykki.
Framstykki á buxum:
Prjónið kniplingaprj. fram og til baka með
hringprj. eða á 2 prjónum.
43 1. (49 1.) eiga að vera á prj. Mynstrið nær
yfir 8 umf.:
1. umf. (réttan): *2 sl., 2 sm. sl., g.b.u., 2
sm. sl., g.b.u., 1 ó., 2 sm. sl., ó., * endurt.
frá * til * þar til 5 1. eru eftir, g.b.u., 1 sl.,
g.b.u.,2sm. sl.,2sl.
2. umf. og önnur hver umf. hér eftir:
brugöið prj. út prjóninn.
3. umf.: 1 sl., 2 sm. sl., g.b.u., 3 sl., 3 sm.
sl. þar til 6 1. eru eftir, g.b.u., 3 sl., g.b.u.,
2sm. sl., 1 sl.
5. umf.: 2sl., g.b.u., 2sm. sl., g.b.u., 1 ó., 2
sm. sl., ó.s.y., g.b.u., 1 sl. aö síðustu 1.
sem erprj. sl.
7. umf.: 3 sl., g.b.u., 3 sm. sl., g.b.u., 3 sl.
útprjóninn.
8. umf.: eins og 2., 4. og 6. umf.
Þessar 8 umf. eru síðan endurteknar einu
sinni, alls 16 umf. Prjónið að því búnu 4 sl.
umf. Felliö því næst af 6 1. sitt hvorum megin
(handvegur). Prjóniö fram og til baka (2
umf.). Gerið hnappagöt í næstu umf. með því
að prjóna fyrst 31., fella 21. af og prj. þar til 5
1. eru eftir á prjóni. Fellið þá 21. af og prjóniö
3 síöustu 1. Prjónið til baka og sláið þá 21. upp
á þar sem fellt var af í fyrri umf. Prjóniö 2
umf. og fellið allar 1. af.
Bakstykki á buxum:
Prj. 20 umf. sl. prj. Fellið 61. af sitt hvorum
megin. Prjóniö 6 umf., fellið allar 1. af. Takiö
síðan 6 1. upp sitt hvorum megin og prjónið
axlabönd, sl. prj. um 20 cm.
Peysa:
Framstykki:
Fitjið upp 36 1. (42 1.) á prj. nr. 4. Prjónið
stroff, 1 sl., 1 br., 6 umf. Aukiö í um 3 1. og
prjónið kniplingaprj. (Sjá uppskrift aö
buxum.) Endurtakið alls 6 sinnum (7 sinnum)
eða 48 umf. (56 umf.). Þá eru felldar af 6 1.
fyrir handvegi. Prjónið áfram 8 umf. (16
umf.) og fellið þá af 6 1. viö hálsmál. Prjónið
því næst 4 sl. umf. og fellið allar 1. af.
Bakstykki:
Fitjið upp 50 1. (56 L). Prjónið 1 sl., 1 br., 6
umf. Prjónið þá sl. prj. alls 48 umf. (56 umf.).
Fellið þá af 6 1. við handveg sitt hvorum
megin. Prjóniö því næst 20 (28) sl. umf. Felliö
allarl. af.
Ermar:
Fitjiö upp 14 (16) 1. á sokkaprj. nr. 3 1/2 og
prjóniö 1 sl., 1 br. (stroff), 6 umf. Skiptiðyfirá
prj. nr. 4 og aukið út um 6 1. Prjónið þar til
ermin mælist 17 cm (19 cm) og felliö allar 1.
af.
Frágangur:
Saumið buxurnar saman frá brugðningu og
upp að handvegi. Festið tölur. Heklið ef vill í
brúnirnar og kringum hnappagötin meö
fastahekli.
Saumið peysuna saman á öxlum og undir
höndum. Saumið ermarnar i. Heklið með
fastahekli ef vill í hálsmálið og niður kantana
sitt hvorum megin. Heklið bönd að framan.
Ath.:
Ullar- og silkigarniö verður að þvo í hönd-
um í hálfköldu vatni og leggja til þerris á
handklæði eftir máli.
Skammstafanir:
sl. = slétt lykkja
br. = brugðin lykkja
g.b.u. = garninu brugðið upp á
ó. = óprjónuð lykkja
ó.s.y. = óprjónuðulykkjunni
steypt yfir
sm. = prjónið saman
36 Vlkan 18. tbl.