Vikan


Vikan - 03.05.1984, Blaðsíða 36

Vikan - 03.05.1984, Blaðsíða 36
15 Handavinna Fínu Hönnun: Þórey Einarsdóttir Litla fyrirsætan heitir Vala Smáradóttir. Útprjónaður galli og hneppt peysa Ungbarnaföt úr ullar- og silkiblöndu meö kniplingaprjóni í 2 stæröum Stærö: 1—3mánaöa (3—6mánaöa). Efni: Um 200 g ullar- og silkigarn frá Natur Wolle. Prjónar: Sokkaprjónar nr. 31/2 og 4 og stuttur hringprj. nr. 4. Buxur: Skálmar: Fitjiö upp 32 1. (34 1.) á sokkaprj. nr. 3 1/2. Prjónið stroff, 1 sl. 1. og 1 br. 1., 9 umf. Skiptið yfir á prj. nr. 4, prjónið slétt prj. og aukið út um 14 1. (16 1.) þannig aö 46 1. (52 1.) séu á prj. Prjóniö 14 1/2 cm (17 cm) slétt prjón. Prjóniö hina skálmina alveg eins. Setjið nú báöar skálmarnar saman upp á stuttan hringprj. Prjónið um 3 cm (4 cm) og prjóniö þá saman 2 1. í hliðunum sitt hvorum megin, alls 3 sinnum með 2 umf. millibili. Prj. þá 13 cm (16 cm) í viðbót, eða þar til alls 16 cm (20 cm) eru á hringprj. Prjóniö þá 1 sl. 1. og 1 br. 1., 5 umf. (stroff f. buxnastreng). Skiptið nú í fram- og bakstykki. Framstykki á buxum: Prjónið kniplingaprj. fram og til baka með hringprj. eða á 2 prjónum. 43 1. (49 1.) eiga að vera á prj. Mynstrið nær yfir 8 umf.: 1. umf. (réttan): *2 sl., 2 sm. sl., g.b.u., 2 sm. sl., g.b.u., 1 ó., 2 sm. sl., ó., * endurt. frá * til * þar til 5 1. eru eftir, g.b.u., 1 sl., g.b.u.,2sm. sl.,2sl. 2. umf. og önnur hver umf. hér eftir: brugöið prj. út prjóninn. 3. umf.: 1 sl., 2 sm. sl., g.b.u., 3 sl., 3 sm. sl. þar til 6 1. eru eftir, g.b.u., 3 sl., g.b.u., 2sm. sl., 1 sl. 5. umf.: 2sl., g.b.u., 2sm. sl., g.b.u., 1 ó., 2 sm. sl., ó.s.y., g.b.u., 1 sl. aö síðustu 1. sem erprj. sl. 7. umf.: 3 sl., g.b.u., 3 sm. sl., g.b.u., 3 sl. útprjóninn. 8. umf.: eins og 2., 4. og 6. umf. Þessar 8 umf. eru síðan endurteknar einu sinni, alls 16 umf. Prjónið að því búnu 4 sl. umf. Felliö því næst af 6 1. sitt hvorum megin (handvegur). Prjóniö fram og til baka (2 umf.). Gerið hnappagöt í næstu umf. með því að prjóna fyrst 31., fella 21. af og prj. þar til 5 1. eru eftir á prjóni. Fellið þá 21. af og prjóniö 3 síöustu 1. Prjónið til baka og sláið þá 21. upp á þar sem fellt var af í fyrri umf. Prjóniö 2 umf. og fellið allar 1. af. Bakstykki á buxum: Prj. 20 umf. sl. prj. Fellið 61. af sitt hvorum megin. Prjóniö 6 umf., fellið allar 1. af. Takiö síðan 6 1. upp sitt hvorum megin og prjónið axlabönd, sl. prj. um 20 cm. Peysa: Framstykki: Fitjið upp 36 1. (42 1.) á prj. nr. 4. Prjónið stroff, 1 sl., 1 br., 6 umf. Aukiö í um 3 1. og prjónið kniplingaprj. (Sjá uppskrift aö buxum.) Endurtakið alls 6 sinnum (7 sinnum) eða 48 umf. (56 umf.). Þá eru felldar af 6 1. fyrir handvegi. Prjónið áfram 8 umf. (16 umf.) og fellið þá af 6 1. viö hálsmál. Prjónið því næst 4 sl. umf. og fellið allar 1. af. Bakstykki: Fitjið upp 50 1. (56 L). Prjónið 1 sl., 1 br., 6 umf. Prjónið þá sl. prj. alls 48 umf. (56 umf.). Fellið þá af 6 1. við handveg sitt hvorum megin. Prjóniö því næst 20 (28) sl. umf. Felliö allarl. af. Ermar: Fitjiö upp 14 (16) 1. á sokkaprj. nr. 3 1/2 og prjóniö 1 sl., 1 br. (stroff), 6 umf. Skiptiðyfirá prj. nr. 4 og aukið út um 6 1. Prjónið þar til ermin mælist 17 cm (19 cm) og felliö allar 1. af. Frágangur: Saumið buxurnar saman frá brugðningu og upp að handvegi. Festið tölur. Heklið ef vill í brúnirnar og kringum hnappagötin meö fastahekli. Saumið peysuna saman á öxlum og undir höndum. Saumið ermarnar i. Heklið með fastahekli ef vill í hálsmálið og niður kantana sitt hvorum megin. Heklið bönd að framan. Ath.: Ullar- og silkigarniö verður að þvo í hönd- um í hálfköldu vatni og leggja til þerris á handklæði eftir máli. Skammstafanir: sl. = slétt lykkja br. = brugðin lykkja g.b.u. = garninu brugðið upp á ó. = óprjónuð lykkja ó.s.y. = óprjónuðulykkjunni steypt yfir sm. = prjónið saman 36 Vlkan 18. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.