Vikan


Vikan - 03.05.1984, Blaðsíða 59

Vikan - 03.05.1984, Blaðsíða 59
honum kemst ég ekki langt á landi. — Þá veröum við bara að bíða eft- ir að þú komist hingað í sjónum, sagði Galldóra. — Já, eða þér skoli á haf út, því það hlýtur að gerast bráðum, sagði hafmeyjan ljómandi. — Heldurðu það, sagði Galldóra döpur í bragði. — Já, það er alveg víst, sagði haf- meyjan. Ertu ekki glöð? Galldóra þagði, hún vissi ekki alveg hvernig hún átti að bregðast við þessum fréttum. En svo fékk hún góða hugmynd. — Vilt þú ekki vera vond hafmeyja og fleygja mér í land þegar þú ert búin að fá borðann minn, sagði hún við hafmeyjuna, því hún mundi vel að allt er umsnúið í hafinu og gott er vont og vont gott. — Jú, jú, sagði hafmeyjan. Það skal ég gera. Brátt flaut Galldóra á haf út og þar greip hafmeyjan hana og losaði vel hnýttan borðann úr hárinu á henni, og fleygði henni svo langt upp á land. — Bless, hafmeyja, hrópaði Galldóra. Fer hárið nú betur? — Já, hrópaði hafmeyjan himin- lifandi, þakka þér fyrir, skrýtna tuskudúkka, og vertu sæl. Og þar með synti hún burt. Daginn eftir fann Magga Galldóru langt uppi á strönd, miklu lengra en sjórinn nær nokkurn tíma. Og hún sá líka að það var búið að losa borðann sem hafði verið svo fast hnýttur í hárinu á henni Galldóru, svo hún vissi að eitthvað mjög merkilegt hafði gerst. Og augun í Galldóru ljómuðu því til staðfestingar! LAUSN Á „FINNDU 6 VILLUR — Það var þá ASÍ/VSÍ eftir allt saman . . . UNC, s rtíi-W, 'JESÆLDtlBÞ vnsu-. leíkA J> stör nNDuR. + J£Lii> ,> ORlítiö +seins /OoROAtl trylli K //e+_ > KÚAMAL EINLEHCUR 3 EIAIS ' > S > > -v- -V- > -v- !> -v- • iTRAVUR -V- -v- > ■v- :> :> KROSS OfiTfl Þrenn verðlaun verða veitt fyrir lausn á krossgát- unni. Þið þurfið ekki að klippa krossgátuna út úr blaðinu heldur skrifið lausnarorðið, sem myndast úr reitunum sem eru með tölustöfunum, i sér- stakan reit á bls. 55. Verðlaunin eru kr. 230, 135 og 135. Góða skemmtun. fyrir böm 09 ungllnga 18. tbl. Vikan 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.