Vikan - 03.05.1984, Blaðsíða 59
honum kemst ég ekki langt á landi.
— Þá veröum við bara að bíða eft-
ir að þú komist hingað í sjónum,
sagði Galldóra.
— Já, eða þér skoli á haf út, því
það hlýtur að gerast bráðum, sagði
hafmeyjan ljómandi.
— Heldurðu það, sagði Galldóra
döpur í bragði.
— Já, það er alveg víst, sagði haf-
meyjan. Ertu ekki glöð?
Galldóra þagði, hún vissi ekki
alveg hvernig hún átti að bregðast
við þessum fréttum. En svo fékk hún
góða hugmynd. — Vilt þú ekki vera
vond hafmeyja og fleygja mér í land
þegar þú ert búin að fá borðann
minn, sagði hún við hafmeyjuna, því
hún mundi vel að allt er umsnúið í
hafinu og gott er vont og vont gott.
— Jú, jú, sagði hafmeyjan. Það
skal ég gera.
Brátt flaut Galldóra á haf út og
þar greip hafmeyjan hana og losaði
vel hnýttan borðann úr hárinu á
henni, og fleygði henni svo langt upp
á land.
— Bless, hafmeyja, hrópaði
Galldóra. Fer hárið nú betur?
— Já, hrópaði hafmeyjan himin-
lifandi, þakka þér fyrir, skrýtna
tuskudúkka, og vertu sæl. Og þar
með synti hún burt.
Daginn eftir fann Magga Galldóru
langt uppi á strönd, miklu lengra en
sjórinn nær nokkurn tíma. Og hún sá
líka að það var búið að losa borðann
sem hafði verið svo fast hnýttur í
hárinu á henni Galldóru, svo hún
vissi að eitthvað mjög merkilegt
hafði gerst. Og augun í Galldóru
ljómuðu því til staðfestingar!
LAUSN Á
„FINNDU 6 VILLUR
— Það var þá ASÍ/VSÍ
eftir allt saman . . .
UNC,
s rtíi-W,
'JESÆLDtlBÞ
vnsu-.
leíkA J>
stör nNDuR.
+ J£Lii> ,>
ORlítiö
+seins
/OoROAtl
trylli
K
//e+_ >
KÚAMAL
EINLEHCUR
3 EIAIS ' >
S
>
>
-v-
-V-
>
-v-
!>
-v-
• iTRAVUR
-V-
-v-
>
■v-
:>
:>
KROSS
OfiTfl
Þrenn verðlaun verða veitt fyrir lausn á krossgát-
unni. Þið þurfið ekki að klippa krossgátuna út úr
blaðinu heldur skrifið lausnarorðið, sem myndast
úr reitunum sem eru með tölustöfunum, i sér-
stakan reit á bls. 55. Verðlaunin eru kr. 230, 135 og
135. Góða skemmtun.
fyrir böm 09 ungllnga
18. tbl. Vikan 59