Vikan


Vikan - 03.05.1984, Blaðsíða 51

Vikan - 03.05.1984, Blaðsíða 51
karlarnir í smóking. Þungur ilmur lá í loftinu, skartgripir glitruöu og konurnar litu út eins og auglýsing- ar fyrir snyrtivörur. Ég leit á Ástríöi. Hún var í gömlu svörtu kápunni sinni, ég í gallabuxum og vatteraðri kápu — varla viöeig- andi innan um alla þessa dýrö. Ástríður lét eins og hún sæi ekki augnatillit mitt, gekk að næsta þjóni og þáöi umsvifalaust hjá honum kökubita. Vék sér síöan að öörum og fékk kampavín aö drekka með. Benti mér aö gera hiö sama og blikkaði ööru aug- anu. Ég sá að hún var að springa úr hlátri. Ég tók á mig rögg og fékk mér kampavín og köku, gekk síöan um sali með Ástríði og ræddi mál- verkin fjálglega. Ég reyndi aö vera mjög alvarleg á svip, rétt eins og ég hefði vit á málverkum. Viö vorum sammála um aö mál- verkin væru ekkert sérstök. Þetta voru hálfgeröar glansmyndir af frægasta fólki Érakklands og ná- grannalandanna: Mitterrand, Karólína prinsessa, D’Estaing og Isebelle Adjani. Þaö var hins vegar miklu meira gaman að skoöa fólkið sem kom til aö horfa á myndirnar af þessum mikilmennum. Þetta gegnumríka fólk stóö í hópum og talaði saman en var greinilega meö hugann fyrst og fremst við eigiö útlit og framkomu. Viö drukkum meira kampavín og borðuðum meiri kökur, héldum síöan áfram ferð okkar á mat- staðinn, settumst þar og hlógum. Hvílík upplifun. Viö Ástríöur vorum ekki saman nema viku í París — buðum hvor annarri heim að henni lokinni. En ég bjóst svo sem ekkert við að hitta hana aftur. Maöur veit aldrei hvaö þessir útlendingar meina meö heimboöum sínum. Einn dag- inn hringdi hún hins vegar, var stödd í borginni og langaöi aö hitta okkur vinkonurnar. Viö drifum okkur á SAS hóteliö, fínasta hótel Kaupmannahafnar. Þar var Astríður meö vinkonu sinni. Viö gripum andann á lofti yfir fín- heitunum á hótelinu. Þetta var nú klappstólar verð 687 krónum vinnulampar verð 362 krónum pottar verð frá 430 krónum Opið: til kl. 21 á fimmtudögum, til kl. 19 á íöstudögum, írá kl. 9 - 12 á laugardögum Laugavegi 13, sími 25808. eitthvað annaö en í París þó þaö væri ágætt. „Þetta er ekkert svo dýrt,” sagði Astríöur. Hún haföi rekist á auglýsingu í blaði, ódýrar helgarferðir til Kaupmannahafn- ar. Og ákvaö aö skella sér. Grafalvarleg svaraöi hún spurn- ingunni um það hvert hún ætlaði næst meö því aö það yrði annaö- hvort Kýpur eöa Asoreyjar. Þaö væri svo ódýrt á þessum árstíma. Ekki yrði ég hissa þó ég fengi á morgun frá henni kort frá öörum hvorum þessum stað. Sjálf er ég ákveöin í aö heim- sækja hana til Málmeyjar á næst- unni. Ég veit aö litla álfkonan mín bíður mín meö opinn faöminn og bros á vör. 18. tbl. Vikan 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.