Vikan - 03.05.1984, Blaðsíða 55
VIKAN veitir myndarleg peninga-
verölaun fyrir lausn á krossgátu,
barnakrossgátu og 1X2. Fyllið út
formin hér á síðunni og merkið
umslögin þannig:
VIKAN, pósthólf 533, 121 Reykja-
vík - GÁTUR.
Senda má lausn á öllum gátunum í
sama umslagi en miðana verður að
klippa úr VIKUNNI. — Skilafrestur
er tvær vikur.
VERÐLA UNAHAFAR
Eftirtaldir hlutu verðlaun tvrir réttar lausnir
á gátum nr. 12 (12. tbl.):
Verðlaun fyrir krossgátu fyrir börn:
1. verðlaun, 230 krónur, hlaut Ingibjörg Halla
Elíasdóttir, Hjallalandi 15,220 Hafnarfirði.
2. verðlaun, 135 krónur, hlaut Þórdís Skúla-
dóttir, Kambahrauni 29,810 Hveragerði.
3. verölaun, 135 krónur, hlaut Helga Sveins-
dóttir, Markhöföa, 500 Brú, Hrútafiröi.
Lausnarorðið: SKYRTA
Verðlaun fyrir krossgátu fyrir fullorðna:
1. verðlaun, 285 krónur, hlaut Dagmar
Fanndal, Hátúni 10,105 Reykjavík.
2. verðlaun, 230 krónur, hlaut Guöný
Kristjánsdóttir, Varmalandi, 755 Stöðvar-
firöi.
3. verðlaun, 135 krónur, hlaut Sigrún Lárus-
dóttir, Flatasíðu 2,600 Akureyri.
Lausnaroröið: HROSSAFIÐRILDI
Verðlaun fyrir 1X2:
1. verölaun, 285 krónur, hlaut Ingibjörg
Daníelsdóttir, Ránargötu 13,101 Reykjavík.
2. verðlaun, 230 krónur, hlutu Sturla og
Stefán, Einholti 4B, 600 Akureyri.
3. verðlaun, 135 krónur, hlaut Hans Bragi
Bernharðsson, Spónsgerði 4,600 Akureyri.
Réttarlausnir: 1—X—2—1—2—2—1—X
Svo fylgir
sameiginleg sturta
og þetta er
konan mín. . .
1 X CM 1 X 2
1. HvaðvarríkiðSriLanl Sri Skanka :a kallaöáður? Búdda Lanka Ceylon
2. Tímarit nokkurt er gef Hvaða efni er það þekl Myndir af kappklæddum körlum íð út í Bandaríkjunum og I ;tast fyrir? Myndir af fáklæddum stúlkum íeitir Playboy. Viðtölin
3. Oftervitnaðíblaðsem I Bandaríkjunum nefnist PRAVDA. Hvar er (: ISovétríkjunum aðgefiðút? A Islandi
4 „FyrirsunnanFríkirkji Flosi Ölafsson ma, fórum við á stefnumótin Mata Hari .” Hver orti? Tómas Guðmundsson
5. Árni Johnsen þingmaðu Kjaftshögg r varö frægur aö endemum Hundahald jm daginn. Fyrir hvaö? Sjómannavalsa
6. Myndefni i ljósmyndass Gulur, rauður, grænn og blár imkeppni Vikunnar í ár eru: Vetur, sumar, vor og haust Nefnifall, þolfall, þágufall, eignarfall
7. Hvaða stjörnumerki er Kvígumerkið ríkjandi meirihluta maímár Rauðakrossmerkið íaðar? Nautsmerkiö
8. Guðrún Helgadóttir er Barnabækur og þingmennsku >ekkt fyrir: Bernskubrek og æskuþrek Sjálfstæðismennsku.
Þessar teikningar sýnast eins en myndin til hægri er frábrugðin i sex atriðum. Lausn á bls. 69.
KROSSGÁTA
FYRIR BÖRN
KROSSGÁTA
FYRIR FULLORÐNA
1. verðlaun 230 kr., 2. verðlaun 135 kr., 3. verðlaun kr. 135.
1. verðlaun 285 kr., 2. verðlaun 230 kr., 3. verðlaun 135 kr.
Lausnaroröiö:
Lausnaroröiö
Sendandi:
I Sendandi:
18. tbl. Vikan 55