Vikan


Vikan - 03.05.1984, Blaðsíða 34

Vikan - 03.05.1984, Blaðsíða 34
Aða/verð/aun ívor- og sumarmyndakeppninni MINOLTA X 300 með zoomlinsu, sjálfvindara og tösku Þetta er Minoltavélin sem verður eign þess sem tekur bestu vor- og sumarmyndina fyrir Vikuna. Að auki fylgir taska fyrir vélina og fylgihluti. Vélin er hér með 50 mm linsu en verður afhent með 35-70 mm zoomlinsu. Við samemum vor- og sumarmyndakeppnina og er skilafrestur til 15. ágúst. Af ótta við að það verði ekkert vor! höfum viö ákveðiö að slá saman vor- og sumarmyndakeppninni í eina keppni þar sem við tökum jafnt til- lit til vor- og sumarmynda. Aðalverðlaunin eru að líkindum þau bestu sem boðin hafa verið í slíkri samkeppni. Ljósmyndaþjónustan og Júlíus P. Guðjónsson, sem er umboðsmaður Minolta á Islandi, hafa ákveðið að gefa til keppninnar MINOLTA X 300 sem er splunkunýtt módel og hönn- uð með það fyrir augum aö byrjendur geti notað hana án mikilla heila- brota en um leiö eru gæði vélarinnar í hæsta klassa. Vélinni fylgir 35—70 mm zoomlinsa og „winder”, eða sjálfvindari, auk ljósmynda- tösku af gerðinni Lowe-Pro. Allt í allt er vélin með fylgihlutum um 30 þúsund króna virði svo eftir miklu er að slægjast. Minoltalinsurnar eru þekktar fyrir mikil gæði en verksmiðjurnar höfðu 8. mars sl. framleitt 30 milljónir véla á 55 ára ferli. Samtals hafa verksmiðjurnar framleitt 350 mismunandi gerðir af myndavélum. Þá gefur LITSÝN 50 kópíeringar og framkallanir á litfilmum til keppninnar og munum við dreifa þeim verðlaunum meöal þeirra sem eiga bestu myndirnar. Við viljum biöja væntanlega þátttakendur aö senda helst eina mynd til keppninnar, eöa í hæsta lagi þrjár, því það skapar okkur mikla vinnu að fara í gegnum heilu albúmin og þjónar engum tilgangi í svona keppni þar sem aðeins góöar myndir koma til greina. Aðal verðlaunin: Snjöll nýjung Verðlaunin, sem Baldur Kristjánsson fékk (sjá síðu 30 til 31), eru mikil bylting. Tækið heitir Polaroid Autoprocessor og er filmuframköllunarvél sem framkallar 35 mm Polaroid slidesfilmu á rúmri mínútu. Með framköllunarvélinni fékk Bald- ur framköllunarefni sem fylgja filmunum í sérstökum umbúðum. Að auki fékk hann kassa með slidesrömmum og kassa með slidesrammavél sem klippir film- una og rennir henni í ramma um leið. Við báðum Ragnar Th. Sigurðsson að lýsa kynnum sínum af þessari nýjung og sagði hann m.a.: — Þetta er furðu gott kerfi og skemmtilegt að vinna með það. Þetta er snjöll nýjung fyrir alla þá sem þurtá að fá myndir samdægurs, eða á stund- inni, og verður manni þá fyrst hugsað til lækna, visindamanna og kennara. Upplausnargeta litfilmunnar er svipuð og 400 ASA TRI — X sv/hv filmunnar (ca SOlínurámm). Polaroidfilmurnar fást í þremur gerðum, litfilman venjulega, sv/hv filma og svo grafísk filma sem er 400 ASA. 34 Víkan XS. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.