Vikan


Vikan - 03.05.1984, Blaðsíða 12

Vikan - 03.05.1984, Blaðsíða 12
13 Slúöur Ursula Andress er uppáhaldsfyrir- mm ( villu sinni í Appia Antica hefur Gina komið upp fullkomnu stúdíói og ein- beitir sér nú að Ijósmyndun. —segir Gina Loiiobrígida „Lífið hefst um fertugt," segir Ursula Andress, 45 ára, og er ekki sú fyrsta sem það segir. Hún kynntist barns- föður sínum, Harry Hamlin, um fertugt, eignaðist barn 41 árs. Og þó Harry Hamlin hafi nú yfirgefið hana (eða öfugt) þá nýtur hún lífsins sótt. „Ursula Andress er uppá- haldsfyrirsætan mín," segir Gina Lollobrigida, sem var eftirsótt leikkona í eina tíð en hefur nú alfarið snúið sér að ijósmyndun. í einkalífinu eru þær stöllur líka miklar vinkonur. „Fegurðin þrosk- ast eins og annað," segir Gina Lollobrigida. „Sjáið bara Jane Fonda (47 ára), Raquel Welch (42 ára) og Claudiu Cardinale (45 ára). Þær eru allar á hátindi vel- gengninnar og aldrei hefur verið eins skemmtilegt að mynda þær eins og þegar þær fóru yfir fertugt! Til þess að Ijósmynd sé skemmtileg þarf eitthvað að speglast í því andliti sem maður sér. Maður verður að geta lesið eitthvað út úr myndinni. Svo er Ursula þar að auki í frábæru líkamlegu ástandi. Kroppurinn er eins og á tvítugri ungmeyju!" Ursula Andress þakkar það fyrst og fremst heil- brigðu líferni hvað hún lítur nú vel út. „Ég reyki ekki, drekk ekki og stunda lík- amsæfingar á hverjum degi. Ég borða hollt fæði og sérstaklega mikið af salati. En fyrst og fremst er ég ánægð með lífið. Það er lífs- hamingjan sem gerir mann fallegan. Án innri hamingju getur enginn maður Ijómað svo að aðrir hrífist af." lZVikan 18. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.