Vikan


Vikan - 31.05.1984, Blaðsíða 10

Vikan - 31.05.1984, Blaðsíða 10
VIK4V 22. tbl. — 46. árg. 31. maí — 6. júní 1984. — Verö 90 kr. GREINAR OGVIÐTÖL: 12 Tekur kvölina úr lífinu. Viötal við Sólveigu Halldórsdóttur leik- konu. _______________________________ 17 Bensenhringurinnbirtistídraumiíslöngulíki._________________ 28 National Air Space Museum. Heimsókn í geimvísindasafn Bandaríkjanna. ____________ 31 Ilmvötn. Saga ilmvatnsins frá upphafi. 38 Hjólað á bíl. Daglegt líf hjá Dóru. 50 Vítamín og bætiefni. Yfirlit um vítamín og steinefni sem líkamanum eru nauösynleg. SOGUR: 18 Smásaga: Geimskot. 26 Spennusaga: Andlitsmynd.________________________________ 40 Fimm mínútur með Willy Breinholst: Lögreglustjórinn tekur málið í sínar hendur. _______________________ 42 Framhaldssagan: Isköldátök, 12. hluti. _ 58 Barnasagan: Ævintýrið um Fútta og Bússu. YMISLEGT;_ _____________________________ 4 Verslunartískan í Amsterdam. Vikan kynnir tískuna í Hollandi. 8 Afmælisgetraun Vikunnar, fjórði hluti. 20 Kynngimögnuð spenna — á meðan beðið var. Vikan segir frá undirbúningi úrslitakvölds Ford-módelkeppninnar. 24 Hvernig er hægt að upplifa ánægjulega megrun? 25 Eldhús Vikunnar: SvínabóguraðhættiFranka. 36 Handavinna: írskar peysur á börnin. 60 Popp: Mánaðarlegarmelónur. VIKAN: Lltgefandi Frjáls fjölmiðlun hf. Ritstjóri: Sigurður Hreiðar Hreiðarsson. Ritstjórnarfulltrúi: Hrafnhildur Sveinsdóttir. Blaðamenn: Anna Ólafsdóttir Björnsson, Borghildur Anna Jónsdóttir, Guðrún Birgisdóttir, Jón Ásgeir Sig- urðsson. Útlitsteiknarar: Eggert Einarsson og Páll Guðmundsson. Ljósmynd- ari: RagnarTh. Sigurðsson. RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 33, sími 27022. AUGLÝSINGAR: Geir R. Andersen, sími 85320. AFGREIÐSLA OG DREIFING í Þverholti 11, sími 27022, pósthólf «33. Verð i lausasölu 90 kr. Áskriftarverð 295 kr. á mánuði, 885 kr. fyrir 13 tölublöð árs- fjórðungslega eða 1.770 kr. fyrir 26 blöð hálfsárslega. Áskriftarverð greiðist fyr- irfram, gjalddagar nóvember, febrúar, maí og ágúst. Áskrift í Reykjavík og Kópavogi greiðist mánaðarlega. Um málefni neytenda er fjallað í samráði við Neytendasamtökin. VERÐLAUNAHAFINN Hrafnhildur úr Hveragerði er verðlaunahafi vikunnar og við þökkum framlagið. Hún fær næstu f jórar Vikur heimsendar. Vitið þið hvað kaupmennirnir í Hafnarfirði hafa skrifað þar sem þeir selja kjötið? Alltísteik! — Ég var rekinn úr hernum. — Nú, af hverju? — Ég er vanur að sofa við opinn glugga og félagar mínir í kafbátnum þoldu það ekki. — Veistu hver það var sem fann upp steppdansinn? — Nei! — Það var heimilisfaðir í fjöl- skyldu með níu börn, en aðeins eitt salerni! íþróttamaðurinn: Hvað er ég meðháan hita? Hjúkrunarkona: 40 stig. íþróttamaðurinn: Hvert er íslandsmetið? Lítil stúlka stóð við gluggann og horfði á þrumuveðrið: — Sko, mamma, guð er að taka myndir. — Mamma, þegar apabörnin fara að sofa, biðja þau þá bænirnar sínar með öllum fjórum höndunum? Forsíðan: Forsíðumyndin er af tvenns konar þörfum þjónum: hestun- um, sem áður voru vinnudýr en nú mega heita frístundaskepnur, og svo af bíl sem sannarlega hefur tekið viö púlshestahlut- verkinu: Toyota Tercel 4WD. Svona gripur er vinningur í af- mælisgetraun Vikunnar, en nánar getur að líta um það á bls. 8-9. Ljósm. Ragnar Th. Pabbínn á sléttunni er að verða afi! Michael Landon, sem er frægur fyrir að leika hinn algóða föður í Húsinu á sléttunni, eignaðist barn fyrir 8 mánuðum með ungri stúlku sem hann síðan giftist. Michael Landon átti fullt af börnum af fyrra hjónabandi og nú er svo komið að ein dóttir hans, Cheryl, 27 ára, verður mamma á þessu ári. Þetta er fyrsta barnabarn hans. Við segjum ekkert um hvort hann er ánægður eða óánægður með þessi tíðindi. 10 Vikan zz. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.