Vikan - 31.05.1984, Blaðsíða 18
13" Smásaga
Paul Benter
Geimskotið var svo fallegt, sagði Nellie. Hvaða skot? Skot hvers?
GEIMSKOT
handfarangur sinn. Philip fylgir
röðinni til dyra, stífur í baki og fót-
um af þreytu.
Flugfreyja lítur brosandi til
hans. „Totsiens, goodbye, au
revoir.”
Hann kinkar kolli og heldur út í
afríska nóttina — það er svo
sannarlega heitt. Hann hneppir
frá sér jakkanum.
Ætli snjóiíParís?
I tollinum fylgir hann grænu ör-
inni, fram hjá tollvöröunum, sem
kinka kolli, og er löglega kominn
inn í suður-afríska lýöveldið.
Komusalurinn er fullur af bros-
andi, talandi og jafnvel grátandi
andlitum. Hann þekkir ekkert
þeirra. Þetta er ólíkt Nellie. Hún
hlýtur þó aö hafa fengið skeytið
núna.
Hrammur skellur á öxl hans og
hann lítur við. André Steenkamp
grípur um hönd hans. „Velkominn
heim og hvernig gekk þér, númer
eitt!”
„André! Vel, takk. En ég héltað
Nellie. . .”
„Hún bíður heima. Tvíburarnir
eru orðnir svo sólbrenndir. Hún
hringdi til mín og ég hugsaði: Nú,
fjandakorniö, þetta er þó yfir-
maður minn — aö minnsta kosti
þangað til ég geri eitthvað í mál-
inu.”
Philip brosir. „Þakka þér fyrir.
Eg hefði þó getaö tekið leigu-
bíl. . .”
„Hreinasti óþarfi. Ertu bara
meöþetta?”
„Bara? Mér finnst þaö nógu
þungt.”
„Klám?”
„Ætli það. En ég hefði svo sem
getað komiö með eitthvað handa
strákunum. Tollverðirnir eru
steinsofandi! ” Þeir hlæja, karl-
menn, félagar.
Iönaöarhverfið öðrum megin
við hraöbrautina og íbúðahverfiö
hinum megin líta út nákvæmlega
eins og þau gerðu fyrir mánuði.
Turnarnir tveir í Jóhannesarborg
gnæfa enn yfir borgarljósin,
gömlu haugarnir með námugjall-
inu gefa borginni blæfjalllendis.
En André Steenkamp er breytt-
ur. Ekki aö útliti: dökkt hárið,
hreinn vangasvipurinn í gulum
götuljósunum og hendurnar á
stýrinu, allt er þetta eins.
Breytingin er í rödd hans. Hann
talar of mikið og ber of ört á.
„Heyrðu, André, stalstu sjóðn-
um meðan ég var í burtu? ’ ’
Hann vaknar viö hljóöbreyting-
una í lendingunni og lítur út um
gluggann á blátt myrkrið þjóta
fram hjá vængnum. „Góðir far-
þegar, gerið svo vel að halda
kyrru fyrir í sætunum þar til
hreyflarnir hafa verið stöðvaöir.
Við vonum aö flugferðin hafi veriö
þægileg. . .”
Phil Drew hlustar á flugfreyj-
una endurtaka ávarpið á suður-
afrísku. Flugvélin er farin að
hægja á sér. Hann sér jaðarinn á
flugbrautinni og grasflötina þar
fyrir handan í bláu tunglsljósinu.
Enn lengra er röð af svörtum
gúmmítrjám.
Flugfreyjan hættir að tala og
tónlist kemur í staðinn: það er
hljóöfæraútgáfa af lagi Abba-
flokksins, The Winner Takes It
All. Philip reynir aö leiða þaö hjá
sér.
Boeingvélinni er snúið og hann
sér byggingarnar glitra í nóttinni.
Pan Am, British Airways, KLM og
Air Malaiwi ber við himin.
Flugþjónn kemur í áttina til
hans og brýtur saman flugjakk-
ann sinn. Gamall Frakki í sætinu
fyrir framan Philip lyftir hend-
inni. „Pardon,” segir hann. „Ekki
vænti ég aö þér getið sagt mér
hvernig veðriö er úti?”
Flugþjónninn svarar: „Mjög
heitt.”
Philip brosir. Suður-Afríka á
þessum tíma árs er ekki beinlínis
lík Evrópu.
Sennilega snjóar í París.
Hann snýr sér aftur að gluggan-
um og horfir á flugvallarrútuna
nálgast. Flugvélin nemur staðar.
Framdyrnar eru opnaðar og far-
þegarnir spretta upp til að hirða
18 Vikan 22. tbl.