Vikan


Vikan - 31.05.1984, Blaðsíða 25

Vikan - 31.05.1984, Blaðsíða 25
“15 Eldhús Vikunnar Umsjón: Jón Ásgeir Svínabógur að hcetti Franka þegar þiö kaupið kjötið. Núið það með salti og pipar. Hitið smjör- iö í steikarpotti og brúnið allar hliðar kjötsins í honum. 2 Flysjið laukana, skerið í sneiðar og bætið í pottinn. Kryddið með kúmeni og majorani og helliö síðan einum bolla af vatni yfir allt saman. Setjið pottinn í 200 gráða heitan bökunarofn. Ausið öðru hverju steikarvökvanum og heitu vatni að auki yfir steikina. Ofn- steikið í einn og hálfan til tvo tíma, takið steikina úr ofninum og geymiö á heitum stað. 3 Þynnið steikarvökvann með hálfum bolla af vatni og sjóðið hann upp. Veiðið fituna af og bragðbætið meö salti. Berið kjötiö fram niðursneitt á heitu fati og sósuna í sérstöku íláti. Soðnar kartöflur og salat henta vel með þessum rétti. Ágætt er aö drekka pilsner eða ámóta vökva með matnum. Matreiðslan tekur 2 klukkustundir (Nægir fyrir 6 manns) 1,5 kíló útbeinaöur svínabógur med pörunni salt pipar 1 matskeid smjör 2 laukar 1/2 teskeið kúmen majoran 1. Biðjið kjötkaupmanninn að rista pöruna og spikið í litla ferninga 22. tbl. Vikan 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.