Vikan - 31.05.1984, Blaðsíða 64
Menn héldu að þetta væri ekki hægt:
Rafknúnar hljómtölvur hafa til þessa orðið að búa við það orðspor
að þær komi upp um sig — þær séu hljómtölvur. Menn hafa
svo sem ekki búist við öðru. En nú hafa sérfræðingar
YAMAHA rofið tæknimúrinn enn einu sinni með DX7
hljómtölvunni sem vekur heimsathygli. í hljóð-
verum sínum hefur þeim tekist að búa til
fullkomin tölvuforrit að munur á tóni
hljómtölvunnar og raunveruleg
færis er ekki merkjanlegur. Og
þessu er komið fyrir í einu
tónborði sem varla er fyr-
irferðarmeira en venju-
legur gítar, öllum
strengjahljóð-
færum,
hljómborðum, áslátt-
arhljóðfærum, strok-
hljóðfærum og blásturs-
hljóðfærum og endalaus-
um stillingarmöguleikum.
YAMAHA hefur engan veginn
getað annað eftirspurn eftir DX7
tölvunum frá því að þær komu á
markaðog það sem meira erumvert,
keppinautar eiga langt í land, svo
mikið er forskot YAMAHA á þessu sviði
sem öðrum. — Nýja DX7 hljómtölvan frá
YAMAHA. Þú verður að heyra í henni til að
trúa þessari ótrúlegu tækninýjung.
Þórir Baldursson
hljómlistarmaður:
Magnús Kjartansson
hljómlistarmaður:
„DX7 frá Yamaha er bylting í gerö hljóögervla. Það þarf í raun ekki aö „Eg hef lengi verið mikill aödáandi Yamaha hljóöfæra, átt mörg slík og
hafa nein lýsingarorð um DX7, hér er á feröinni ný kynslóð þessara notaðþaumikiðíatvinnuskyni. Þaðhefurþví veriömérmjögmikilvægt
tækja, sem eru langt á undan sinni samtíð.” hversu öruggt fyrirtæki Yamaha er. DX7 kemur manni svo sem ekkert
stórkostlega á óvart, Yamaha hefur lengi verið mörgum skrefum fram-
ar öðrum í þróun nýjustu hljóðfæra. DX7 er bara rós í hnappagatið fyrir
...................................■ Yamaha!”
Hljóðfæraverslun Paul Bernburg
Rauðarárstíg 16 — Sími 20111