Vikan


Vikan - 31.05.1984, Blaðsíða 64

Vikan - 31.05.1984, Blaðsíða 64
Menn héldu að þetta væri ekki hægt: Rafknúnar hljómtölvur hafa til þessa orðið að búa við það orðspor að þær komi upp um sig — þær séu hljómtölvur. Menn hafa svo sem ekki búist við öðru. En nú hafa sérfræðingar YAMAHA rofið tæknimúrinn enn einu sinni með DX7 hljómtölvunni sem vekur heimsathygli. í hljóð- verum sínum hefur þeim tekist að búa til fullkomin tölvuforrit að munur á tóni hljómtölvunnar og raunveruleg færis er ekki merkjanlegur. Og þessu er komið fyrir í einu tónborði sem varla er fyr- irferðarmeira en venju- legur gítar, öllum strengjahljóð- færum, hljómborðum, áslátt- arhljóðfærum, strok- hljóðfærum og blásturs- hljóðfærum og endalaus- um stillingarmöguleikum. YAMAHA hefur engan veginn getað annað eftirspurn eftir DX7 tölvunum frá því að þær komu á markaðog það sem meira erumvert, keppinautar eiga langt í land, svo mikið er forskot YAMAHA á þessu sviði sem öðrum. — Nýja DX7 hljómtölvan frá YAMAHA. Þú verður að heyra í henni til að trúa þessari ótrúlegu tækninýjung. Þórir Baldursson hljómlistarmaður: Magnús Kjartansson hljómlistarmaður: „DX7 frá Yamaha er bylting í gerö hljóögervla. Það þarf í raun ekki aö „Eg hef lengi verið mikill aödáandi Yamaha hljóöfæra, átt mörg slík og hafa nein lýsingarorð um DX7, hér er á feröinni ný kynslóð þessara notaðþaumikiðíatvinnuskyni. Þaðhefurþví veriömérmjögmikilvægt tækja, sem eru langt á undan sinni samtíð.” hversu öruggt fyrirtæki Yamaha er. DX7 kemur manni svo sem ekkert stórkostlega á óvart, Yamaha hefur lengi verið mörgum skrefum fram- ar öðrum í þróun nýjustu hljóðfæra. DX7 er bara rós í hnappagatið fyrir ...................................■ Yamaha!” Hljóðfæraverslun Paul Bernburg Rauðarárstíg 16 — Sími 20111
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.