Vikan


Vikan - 31.05.1984, Blaðsíða 51

Vikan - 31.05.1984, Blaðsíða 51
vill athuga hve skylt þaö er öörum spendýrum) aö kaupa E-vítamín í töfluformi. Rétt er aö taka fram, til þess að forðast misskilning, aö allar tilraunir meö vítamín, eins og reyndar flest lyf, eru fram- kvæmdar á rottum. Þaö er því allavega rétt aö tryggja sig gegn hugsanlegum skaða af völdum skorts á þessu fjörefni. B-vítamín Þaö mun hafa veriö tíamín eða Bj sem fyrst var kallað vítamín. Þetta efni finnst í ýmsum korn- tegundum og keti. Önnur vítamín í þessum flokki eru ríboflavín, B2, sem einkum er í hýði ýmissa korn- tegunda, svo sem hrísgrjóna, níasín eða B3, pantótensýra, pýri- doxín eöa Bg og loks B12 sem finnst í keti. Hægt er að kaupa B- vítamín í töfluformi, bæöi ein sér og ásamt öörum. C-vítamín C-vítamín eöa ascorbínsýra er vítamín sem teljast veröur sér- lega mikilvægt íslendingum þar sem tiltölulega lítiö er af því í þeim fæöutegundum sem Islend- ingar neyta mest. Þetta kann þó aö hafa breyst á seinni árum eftir aö ferskt grænmeti og ávextir fóru aö fást hér allan ársins hring. Áöur fyrr var sjúkdómurinn skyr- bjúgur, en hann stafar af skorti á C-fjörefni, algengur á Islandi, einkum á útmánuöum. Áður fyrr át fólk skarfakál, en það er auðugt af C-vítamíni, til þess losna við skyrbjúg. Á seinni tímum hafa veriö settar fram ýmsar kenn- ingar um gagnsemi mjög stórra skammta af C-vítamíni gegn fjöl- mörgum sjúkdómum. Meðal þeirra sem hafa haldið þessu fram er bandaríski nóbelsverölauna- hafinn Linus Pauling. Ekki hafa verið færöar sönnur á réttmæti þessara kenninga en víst er um þaö aö líkaminn bíöur ekki tjón af mjög stórum skömmtum af efninu því umframmagn rennur burt meö þvagi. C-vítamín þolir ekki suöu og því veröur aö neyta þeirra fæöutegunda sem innihalda þaö ferskra. Hægt er að kaupa C-víta- míntöflur af ýmsum styrkleika í lyfjabúðum auk þess sem það er í öllum f jölefnatöflum. Steinefni Steinefni eru ólífræn efni sem líkaminn þarfnast til starfsemi sinnar. Maðurinn veröur aö inn- byröa þau í nauðsynlegu magni í fæðunni eða, ef þaö er ekki raunin, taka þau inn á annan hátt. Steinefnin eru líkamanum nauösynleg, ýmist beint í ýmsum vefjum, eins og til dæmis kalk í beinum og tönnum og járn í blóöi, eöa þau gegna hlutverki í efna- skiptum. Þau síðarnefndu eru oft nefnd snefilefni vegna þess hve lítið magn er um að ræöa. Þau steinefni sem verulegt magn þarf af eru natríum, kalíum kalsíum (kalk), fosfór, brenni- steinn og járn en þau sem minna þarf af eru joö, kopar, kóbolt, sink, mangan og selen. Taliö er aö nóg sé af flestum steinefnum í venjulegu fæöi Islendinga. Helst er talið að kalk sé í lægri kantinum miöað viö þau mörk sem víöast eru sett. Helstu ástæöur þessa eru taldar þær að íslenskt fæöi er tiltölulega mjög prótínríkt en þaö heimtar meira kalk og kalkiö í fæöu okkar er svo til eingöngu í mjólk og mjólkurafurðum. Einhæfni í kosti er líklegri til að orsaka kalkskort en þegar fólk á kost á f jölbreyttu, kalkríku fæöi. Hér á síðunni er birt tafla Mann- eldisráös Islands um ráölagða dagskammta af ýmsum næringar- efnum. Helstu tegundir vítamín- og bætiefnataflna sem fáanlegar eru hérlendis: Dolcivit, einkum ætlaö börnum. Töflur þessar eru fremur bragö- góðar og geta börnin tuggið þær eöa sogið. Utan á glasinu eru upplýsingar um innihaldiö og hve mikinn hluta af áætlaöri dagsþörf viðkomandi efnis er að finna í hverri töflu. Vítamíntöflur með málm- söltum. Þessar töflur, sem fram- leiddar eru hérlendis, innihalda eins og nafniö ber meö sér skammta af ýmsum málmsöltum sem líkaminn þarfnast. Fram kemur á umbúðunum magn efn- annaíhverri töflu. Vitamineral. Innihalda málmsölt auk vítamína. Upp er gefiö á umbúöum hlutfall af venjulegum dagskammti. Hægt er aö sjúga töflurnar eöa tyggja. Multitabs. Innihalda ýmis málmsölt auk vítamína. Hlutfall gefiö á umbúðum. Hægt er aö sjúga töflurnar eöa tyggja. Vítamín + málmsölt. Hylki sem innihalda flest nauðsynleg vítamín og málmsölt. Upplýsingar um magn hvers efnis eru á umbúöunum. HANNELDISRÁÐ íSLANDS, 1979 - RÁDLA3DIR DAqSKAMMTAR (RDS) AF ÝMSUM NÆRINGAREFNUM1 Fituleysanleg_yí.tamín_ _Vatnsleysanleg_vítamín __ _________ Steinefni Aldur A^ , 3 D2 ,4 E8 C ÞÍ a- raín Ríbo- fl. NÍa- sín7 B6 FÓla- sín^ b12 Kalk Fosfór Joö járn Magn- íum Zink ár ng ae M9 ae mg mg mg mg mg mg +2. mg mg ng mg mg mg Börn 0.0-0-5 420 1400 10 400 4 35 0,3 0,4 5 0,3 50 0,3 360 240 35 10 60 3 0 1 lD O 400 2000 10 400 5 35 0,5 0,6 8 0,4 50 0,3 540 400 45 15 70 5 1-3 400 2000 10 400 7 40 0,7 0,8 9 0,6 100 1,0 800 800 60 15 150 10 4-6 500 2500 10 400 9 40 0,9 1,1 12 0,9 200 1,5 000 800 80 10 200 10 7-10 700 3300 10 400 10 40 1,2 1,2 16 1,2 300 2,0 800 800 110 10 250 10 Karlar 11-14 1000 5000 10 400 12 45 1,4 1,5 18 1,6 400 3,0 1200 1200 130 18 350 15 15-18 1000 5000 10 400 15 45 1,5 1,8 20 2,0 400 3,0 1200 1200 150 18 400 15 19-22 1000 5000 10 400 15 45 1,5 1,8 20 2,0 400 3,0 800 800 140 10 350 15 2 3-50 1000 5000 10 400 15 45 1,4 1 ,6 18 2,0 400 3,0 800 800 130 10 350 15 51 + 1000 5000 10 400 15 45 1,2 1,5 16 2,0 400 3,0 800 800 110 10 350 15 Konur 11-14 800 4000 10 400 12 45 1,2 1,3 16 1,6 400 3,0 1200 1200 115 18 300 15 15-18 800 4000 10 400 12 45 1,1 1,4 14 2,0 400 3,0 1200 1200 115 18 300 15 19-22 800 4000 10 400 12 45 1,1 1,4 14 2,0 400 3,0 800 800 100 18 300 15 23-50 800 4000 10 400 12 45 1,0 1,2 13 2,0 400 3,0 800 800 100 18 300 15 51 + 800 4000 10 400 12 45 1,0 1,1 12 2,0 400 3,0 800 800 80 10 300 15 á með- göngutíma 1000 5000 10 400 15 60 +0,3 +0,3 +2 2,5 800 4,0 1200 1200 125 18+8 450 20 með barn á brjósti 1200 6000 10 400 15 80 +0,3 +0,5 +4 2,5 600 4,0 1200 1200 150 18 450 25 1 Pessir skammtar eru miöaóir við aó fullnægia börfura alls borra heilbriqðs fólks. Best er að fæðið sé fiölbrevtt, en bá eru mestar líkur á aó börfum fvrir önnur nærinqarefni (sem enqin RDS-qildi eru til fyrir) sé einniq fullnæqt. 2 nq merkir míkrógramm þ.e. einn milljónasta úr grammi. Áóur voru notaðar alþjóðaeiningar (ae) fyrir bæði A og D vítamín. 3 Eitt míkrógramm af hreinu A-vítamíni (retinol) jafngildir 3,33 ae. 4 Eitt míkrógramm af hreinu D-vítamíni (kólekalsiferol)jafngildir 40 ae. 5 Gert var ráð fyrir aó um 80% af E-vítamínvirkninni komi frá alfa-tokoferoli, en 20% úr öðrum tokoferolum. 6 Ef hroin fólinsýra er notuð nægir að neyta um 1/4 af RDS. 7 Mióað er við níasín, en auk þess fæst allt að 1 mg af níasíni úr hverjum 60 mg af tryptofani. 8 Aukinni þörf er ekki unnt að mæta með breytingu á mataræði og þvi er nauösynlegt að taka járntðflur. ZZ. tbl. Vikan 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.