Vikan - 31.05.1984, Blaðsíða 51
vill athuga hve skylt þaö er öörum
spendýrum) aö kaupa E-vítamín í
töfluformi. Rétt er aö taka fram,
til þess að forðast misskilning, aö
allar tilraunir meö vítamín, eins
og reyndar flest lyf, eru fram-
kvæmdar á rottum. Þaö er því
allavega rétt aö tryggja sig gegn
hugsanlegum skaða af völdum
skorts á þessu fjörefni.
B-vítamín
Þaö mun hafa veriö tíamín eða
Bj sem fyrst var kallað vítamín.
Þetta efni finnst í ýmsum korn-
tegundum og keti. Önnur vítamín í
þessum flokki eru ríboflavín, B2,
sem einkum er í hýði ýmissa korn-
tegunda, svo sem hrísgrjóna,
níasín eða B3, pantótensýra, pýri-
doxín eöa Bg og loks B12 sem
finnst í keti. Hægt er að kaupa B-
vítamín í töfluformi, bæöi ein sér
og ásamt öörum.
C-vítamín
C-vítamín eöa ascorbínsýra er
vítamín sem teljast veröur sér-
lega mikilvægt íslendingum þar
sem tiltölulega lítiö er af því í
þeim fæöutegundum sem Islend-
ingar neyta mest. Þetta kann þó
aö hafa breyst á seinni árum eftir
aö ferskt grænmeti og ávextir fóru
aö fást hér allan ársins hring.
Áöur fyrr var sjúkdómurinn skyr-
bjúgur, en hann stafar af skorti á
C-fjörefni, algengur á Islandi,
einkum á útmánuöum. Áður fyrr
át fólk skarfakál, en það er auðugt
af C-vítamíni, til þess losna við
skyrbjúg. Á seinni tímum hafa
veriö settar fram ýmsar kenn-
ingar um gagnsemi mjög stórra
skammta af C-vítamíni gegn fjöl-
mörgum sjúkdómum. Meðal
þeirra sem hafa haldið þessu fram
er bandaríski nóbelsverölauna-
hafinn Linus Pauling. Ekki hafa
verið færöar sönnur á réttmæti
þessara kenninga en víst er um
þaö aö líkaminn bíöur ekki tjón af
mjög stórum skömmtum af efninu
því umframmagn rennur burt
meö þvagi. C-vítamín þolir ekki
suöu og því veröur aö neyta þeirra
fæöutegunda sem innihalda þaö
ferskra. Hægt er að kaupa C-víta-
míntöflur af ýmsum styrkleika í
lyfjabúðum auk þess sem það er í
öllum f jölefnatöflum.
Steinefni
Steinefni eru ólífræn efni sem
líkaminn þarfnast til starfsemi
sinnar. Maðurinn veröur aö inn-
byröa þau í nauðsynlegu magni í
fæðunni eða, ef þaö er ekki raunin,
taka þau inn á annan hátt.
Steinefnin eru líkamanum
nauösynleg, ýmist beint í ýmsum
vefjum, eins og til dæmis kalk í
beinum og tönnum og járn í blóöi,
eöa þau gegna hlutverki í efna-
skiptum. Þau síðarnefndu eru oft
nefnd snefilefni vegna þess hve
lítið magn er um að ræöa.
Þau steinefni sem verulegt
magn þarf af eru natríum, kalíum
kalsíum (kalk), fosfór, brenni-
steinn og járn en þau sem minna
þarf af eru joö, kopar, kóbolt,
sink, mangan og selen. Taliö er aö
nóg sé af flestum steinefnum í
venjulegu fæöi Islendinga. Helst
er talið að kalk sé í lægri kantinum
miöað viö þau mörk sem víöast
eru sett. Helstu ástæöur þessa eru
taldar þær að íslenskt fæöi er
tiltölulega mjög prótínríkt en þaö
heimtar meira kalk og kalkiö í
fæöu okkar er svo til eingöngu í
mjólk og mjólkurafurðum.
Einhæfni í kosti er líklegri til að
orsaka kalkskort en þegar fólk á
kost á f jölbreyttu, kalkríku fæöi.
Hér á síðunni er birt tafla Mann-
eldisráös Islands um ráölagða
dagskammta af ýmsum næringar-
efnum.
Helstu tegundir vítamín- og
bætiefnataflna sem fáanlegar eru
hérlendis:
Dolcivit, einkum ætlaö börnum.
Töflur þessar eru fremur bragö-
góðar og geta börnin tuggið þær
eöa sogið. Utan á glasinu eru
upplýsingar um innihaldiö og hve
mikinn hluta af áætlaöri dagsþörf
viðkomandi efnis er að finna í
hverri töflu.
Vítamíntöflur með málm-
söltum. Þessar töflur, sem fram-
leiddar eru hérlendis, innihalda
eins og nafniö ber meö sér
skammta af ýmsum málmsöltum
sem líkaminn þarfnast. Fram
kemur á umbúðunum magn efn-
annaíhverri töflu.
Vitamineral. Innihalda málmsölt
auk vítamína. Upp er gefiö á
umbúöum hlutfall af venjulegum
dagskammti. Hægt er aö sjúga
töflurnar eöa tyggja.
Multitabs. Innihalda ýmis
málmsölt auk vítamína. Hlutfall
gefiö á umbúðum. Hægt er aö
sjúga töflurnar eöa tyggja.
Vítamín + málmsölt.
Hylki sem innihalda flest
nauðsynleg vítamín og málmsölt.
Upplýsingar um magn hvers efnis
eru á umbúöunum.
HANNELDISRÁÐ íSLANDS, 1979 - RÁDLA3DIR DAqSKAMMTAR (RDS) AF ÝMSUM NÆRINGAREFNUM1
Fituleysanleg_yí.tamín_ _Vatnsleysanleg_vítamín __ _________ Steinefni
Aldur A^ , 3 D2 ,4 E8 C ÞÍ a- raín Ríbo- fl. NÍa- sín7 B6 FÓla- sín^ b12 Kalk Fosfór Joö járn Magn- íum Zink
ár ng ae M9 ae mg mg mg mg mg mg +2. mg mg ng mg mg mg
Börn 0.0-0-5 420 1400 10 400 4 35 0,3 0,4 5 0,3 50 0,3 360 240 35 10 60 3
0 1 lD O 400 2000 10 400 5 35 0,5 0,6 8 0,4 50 0,3 540 400 45 15 70 5
1-3 400 2000 10 400 7 40 0,7 0,8 9 0,6 100 1,0 800 800 60 15 150 10
4-6 500 2500 10 400 9 40 0,9 1,1 12 0,9 200 1,5 000 800 80 10 200 10
7-10 700 3300 10 400 10 40 1,2 1,2 16 1,2 300 2,0 800 800 110 10 250 10
Karlar 11-14 1000 5000 10 400 12 45 1,4 1,5 18 1,6 400 3,0 1200 1200 130 18 350 15
15-18 1000 5000 10 400 15 45 1,5 1,8 20 2,0 400 3,0 1200 1200 150 18 400 15
19-22 1000 5000 10 400 15 45 1,5 1,8 20 2,0 400 3,0 800 800 140 10 350 15
2 3-50 1000 5000 10 400 15 45 1,4 1 ,6 18 2,0 400 3,0 800 800 130 10 350 15
51 + 1000 5000 10 400 15 45 1,2 1,5 16 2,0 400 3,0 800 800 110 10 350 15
Konur 11-14 800 4000 10 400 12 45 1,2 1,3 16 1,6 400 3,0 1200 1200 115 18 300 15
15-18 800 4000 10 400 12 45 1,1 1,4 14 2,0 400 3,0 1200 1200 115 18 300 15
19-22 800 4000 10 400 12 45 1,1 1,4 14 2,0 400 3,0 800 800 100 18 300 15
23-50 800 4000 10 400 12 45 1,0 1,2 13 2,0 400 3,0 800 800 100 18 300 15
51 + 800 4000 10 400 12 45 1,0 1,1 12 2,0 400 3,0 800 800 80 10 300 15
á með- göngutíma 1000 5000 10 400 15 60 +0,3 +0,3 +2 2,5 800 4,0 1200 1200 125 18+8 450 20
með barn á brjósti 1200 6000 10 400 15 80 +0,3 +0,5 +4 2,5 600 4,0 1200 1200 150 18 450 25
1 Pessir skammtar eru miöaóir við aó fullnægia börfura alls borra heilbriqðs fólks. Best er að fæðið sé fiölbrevtt,
en bá eru mestar líkur á aó börfum fvrir önnur nærinqarefni (sem enqin RDS-qildi eru til fyrir) sé einniq fullnæqt.
2 nq merkir míkrógramm þ.e. einn milljónasta úr grammi. Áóur voru notaðar alþjóðaeiningar (ae) fyrir bæði A og
D vítamín.
3 Eitt míkrógramm af hreinu A-vítamíni (retinol) jafngildir 3,33 ae.
4 Eitt míkrógramm af hreinu D-vítamíni (kólekalsiferol)jafngildir 40 ae.
5 Gert var ráð fyrir aó um 80% af E-vítamínvirkninni komi frá alfa-tokoferoli, en 20% úr öðrum tokoferolum.
6 Ef hroin fólinsýra er notuð nægir að neyta um 1/4 af RDS.
7 Mióað er við níasín, en auk þess fæst allt að 1 mg af níasíni úr hverjum 60 mg af tryptofani.
8 Aukinni þörf er ekki unnt að mæta með breytingu á mataræði og þvi er nauösynlegt að taka járntðflur.
ZZ. tbl. Vikan 51