Vikan - 31.05.1984, Blaðsíða 21
Kl. 12 á hádegi var stúlkunum boðið í mat
á Grillinu á Hótel Sögu. Þar hittu þær
Lacey Ford í fyrsta skipti, en hún hafði
úrslitavaldið í sínum höndum. Tvær
stúlknanna, Svava Grímsdóttir og Guðný
Benediktsdóttir, komu nokkru seinna þar
sem þær voru í prófi um morguninn.
Lacey Ford lagði mikla áherslu á að
hitta stúlkurnar persónulega og tala við
þær, þar sem persónuleiki fyrirsætunnar
skiptir miklu máli. Þolinmæði og glaðlyndi
eru þar í fyrsta sæti og á það reyndi svó
sannarlega þennan dag.
Frá vinstri: Helga Melsteð, Ingibjörg
Sigurðardóttir og Halldóra Hermanns-
dóttir.
Frá vinstri: Lacey Ford, Þráinn Sverrisson, þjónn á Hótel Sögu, og Svava Frá vinstri: Guðný Benediktsdóttir, Helga Melsteó og Ingi-
Grímsdóttir. bÍörS Sigurðardóttir.
Dagur í lífi fyrirsætu einkennist fyrst og
fremst af bið! Hér eru stúlkurnar í hár-
greiðslu á hárgreiðslustofunni Gígjan,
Suðurveri. Ekki er laust við að spennan
sé farin að segja til sín, enda klukkan
orðin 4.
H. tbl. Vikí tt 21