Vikan


Vikan - 31.05.1984, Blaðsíða 21

Vikan - 31.05.1984, Blaðsíða 21
Kl. 12 á hádegi var stúlkunum boðið í mat á Grillinu á Hótel Sögu. Þar hittu þær Lacey Ford í fyrsta skipti, en hún hafði úrslitavaldið í sínum höndum. Tvær stúlknanna, Svava Grímsdóttir og Guðný Benediktsdóttir, komu nokkru seinna þar sem þær voru í prófi um morguninn. Lacey Ford lagði mikla áherslu á að hitta stúlkurnar persónulega og tala við þær, þar sem persónuleiki fyrirsætunnar skiptir miklu máli. Þolinmæði og glaðlyndi eru þar í fyrsta sæti og á það reyndi svó sannarlega þennan dag. Frá vinstri: Helga Melsteð, Ingibjörg Sigurðardóttir og Halldóra Hermanns- dóttir. Frá vinstri: Lacey Ford, Þráinn Sverrisson, þjónn á Hótel Sögu, og Svava Frá vinstri: Guðný Benediktsdóttir, Helga Melsteó og Ingi- Grímsdóttir. bÍörS Sigurðardóttir. Dagur í lífi fyrirsætu einkennist fyrst og fremst af bið! Hér eru stúlkurnar í hár- greiðslu á hárgreiðslustofunni Gígjan, Suðurveri. Ekki er laust við að spennan sé farin að segja til sín, enda klukkan orðin 4. H. tbl. Vikí tt 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.