Vikan


Vikan - 31.05.1984, Blaðsíða 36

Vikan - 31.05.1984, Blaðsíða 36
Irskar peysur 2. umf. (1 br., 1 sl.) x 2-3-3, 2 sl., 6-6-9 br., 2 sl., 16 br., 2sl., 6-6-9 br., 2sl. (1 br., 1 sl.) x2-3- Svokallaðar írskar peysur eða Aran- peysur, eins og þær kallast réttu nafni, eru kenndar við Aran-eyjarnar fyrir utan strönd Connemara á Vestur- írlandi. Eyjarnar eru afskekktar og þar hafa búið fiskimenn og fjölskyldur þeirra frá aldaöðli. Uppruni Aran- mynstranna hefur verið rakinn í það minnsta fimm aldir aftur í tímann. Upphaflega eru Aran-peysurnar sjó- klæði, prjónuð úr hvítri, irskri ull með mynstri og kaðlaprjóni í ýmsum myndum og nánast óendanlegri fjöl- breytni. Kvenfólkið spann ullina en karlmennirnir önnuðust prjónaskap- inn. Mynstrin eru talin hafa orðið til meðal annars fyrir áhrif netagerðar og hnúta en hver fjölskylda átti sitt eigið mynstur og það var metnaðarmál að prjóna sem flóknast og fegurst. Peysurnar hér eru með einföldu en hefðbundnu Aran-mynstri. Garnið er að vísu ekki dæmigert Aran-garn heldur blanda af ull og akríl, hentugt í barnapeysur því það má þvo í þvotta- vél við 40°, en að sjálfsögðu mætti nota eitthvert annað meðalgróft garn í staðinn. Stærðir: 2 — 4 — 6 ára. Efni: Pinguin Comfortable Sport, 200 — 300 — 400 g. Prjónar: Hringprjónar eða tveir prjónar nr. 4 og 5 og hjálparprjónn nr. 5. (Þægilegast er að prjóna fram og til baka á hringprjón.) Bolur: Fitjiö upp 40-44-501. á prjón nr. 4. Prjónið 1 sl., 1 br., 4-5-5 cm. Skiptið yfir á prjón nr. 5 og aukiöútum41. 1. umf. (réttan) (1 sl., 1 br.) x2-3-3,2 br. 6-6- 9 sl., 2 br., 16 sl., 2 br., 6-6-9 sl., 2 br. (1 sl., 1 br.)x 2-3-3. 3. 3. umf. (1 br., 1 sl.) x 2-3-3, 2 br., 2-2-31. sett- ar á hjálparprjón bak viö, 2-2-3 sl., þá prjónaö af hjálparprj., 2-2-3 sl., 2 br. (2 settar á hjálparprj. bak við, 2 sl., prjónaö af hjálpar- prj., 2 á hjálparprj. fyrir framan, 2 sl. prj. af hjálparprj.) x 2, 2 br., 2-2-3 settar á hjálpar- prj. bak við, 2-2-3 sl., prjónaö af hjálparprj., 2- 2- 3sl.,2br. (1 br., 1 sl.) x 2-3-3. 4. umf. (1 sl., 1 br.) x 2-3-3, 2 sl. 6-6-9 br., 2 sl., 16 br., 2 sl., 6-6-9 br., 2 sl. (1 sl., 1 br.) x 2- 3- 3. 5. umf. eins og 1. umf. 6. umf. eins og 2. umf. 7. umf. (1 br., 1 sl.) x 2-3-3,2 br., 2-2-3 sl., 2-2- 3 settar á hjálparprj. f. framan, 2-2-3 sl., síðan prjónaö af hjálparprj., 2 br., (2 settar á hjálparprj. f. framan, 2 sl., síðan prjónaö af hjálparprj., 2 settar á hjálparprj. bak við, 2 sl., síðan af hjálparprj.) x 2,2 br., 2-2-3 sl., 2-2- 3 settar á hjálparprj. f. framan, 2-2-3 sl., síðan prj. af hjálparprj., 2 br. (1 br., 1 sl.) x 2-3-3. 8. umf. eins og 4. umf. Þessar 8 umferðir mynda mynstrið og eru endurteknar eins oft og þurfa þykir, það er: 2 ára 8 sinnum, 4 ára 10 sinnum, 6 ára 12 sinnum. Fellið ekki af þegar komiö er upp aö öxlum. Ermar: (Prjónaðar fram og til baka.) Fitjið upp 24-24-261. á prjón nr. 4. Prjónið 1. sl., 1 br., 4 cm. Skiptið yfir á prjón nr. 5 og aukið út um 2-2-31. 1. umf. (réttan) (1 sl., 1 br.) x 4, 2 br., 6-6-9 sl.,2br. (1 sl., 1 br.)x4. 2. umf. (1 br., 1 sl.) x4,2 sl., 6-6-9 br., 2 sl. (1 sl., 1 br.) x4. 3. umf. (1 br., 1 sl.) x 4,2 br., 2-2-31. settar á hjálparprj. bak við, 2-2-3 sl., þá prjónaö af hjálparprj., 2-2-3 sl., 2 br. (1 br., 1 sl.) x 4. 4. umf. (1 sl., 1 br.) x 4,6-6-9 br., 2 sl. (1 sl. 1 br.) x4. 5. umf. eins og 1. umf. 6. umf. eins og 2. umf. 7. umf. (1 br., 1 sl.) x 4, 2 br., 2-2-3 sl., 2-2-3 settar á hjálparprj. f. framan, 2-2-3 sl., þá prjónaö af hjálparprj., 2 br. (1 br., 1 sl.) x 4. 8. umf. eins og4. umf. í stærðum 4 og 6 ára er aukið í um 11. sitt hvorum megin í 6. hverri umferð hér eftir. Ath. Þegar lykkjufjöldinn í írska perluprjón- inu (sitt hvorum megin) er stök tala eru fyrstu og síðustu tvær 1. á prjóninum prjónaöar eins. í stærð 2 ára er aukið út í 6. hverri umferð fyrir ofan olnboga. Fellið af þegar prjónaðir hafa verið 6-8-9 kaðlar. Frágangur: Lykkið saman 10-12-14 1. sitt hvorum megin á hvoru stykki. Takið miðlykkjurnar upp á prjóna nr. 4 og prjónið kraga, annaðhvort rúllukraga eins og á stærð 6 (um 6 1/2 cm langur, 1 sl., 1 br.) eða stuttan kraga (um 2 1/2 cm langur) sem þá er haföur opinn á annarri öxlinni. Prjónið því 4 umf. og geriö hnappagat með því að fella 21. af og slá þeim síðan upp aftur í næstu umferö. Stykkin eru að því búnu pressuð. Ath. að þau hafa herpst saman á meðan prjónað var en það lagast við pressunina. Þegar stykkin eru orðin þurr og köld eru hliöarnar saumaðar saman og ermarnar saumaöar í. 36 Vikan 22. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.