Vikan


Vikan - 31.05.1984, Blaðsíða 30

Vikan - 31.05.1984, Blaðsíða 30
15 Slúður spenntir eftir óléttu- peysunni hennar Díönu! Díana prinsessa er mjög hrifin af handprjónuðum peysum og skartar þeim eins oft og hún getur. Hún vakti mikla athygli er hún mætti til að horfa á pólóleik eiginmanns síns í rauðri peysu alsettri hvítum lömbum, utan eins sem var svart! Hún gantaðist með að það væri við hæfi þar sem hún væri svarti sauðurinn í konungsfjölskyldunni! Ekki þykir það nú rétt, nýjar skoðanakannanir sýna að hún nýtur einna mestrar hylli í konungsfjölskyldunni, utan Elísabetar sjálfr- ar. Ekki minni athygli vakti Díana svo er hún mætti í stórri handprjónaðri peysu með pandabirni á miðri bumbunni, enda komin 7 mánuði á leið! Þá peysu hönnuðu nemendur í listaskóla einum í London. Hún hefur beðið þá að hanna nýja peysu handa sér til að vera í nú er hún ber annað barn sitt undir belti. Bíða menn spenntir eftir að sjá hver útkom- an verður. 30 Vikan 22. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.