Vikan


Vikan - 31.05.1984, Blaðsíða 40

Vikan - 31.05.1984, Blaðsíða 40
Fimm mínútur með Willy Breinholst Lögreglustjórinn tekur málið í sínar hendur Enn einu sinni hafði orðiö bylting í litla, órólega, suður-am- eríska lýðveldinu Equoraguay. Þegar hvellurinn frá síðasta skot- inu hljóðnaði og ró og friði varð aftur komið á var öllum erlendum sendifulltrúum boöið til forseta- hallarinnar í einni kippu. Þar ætlaði hinn nýi forseti, José Gon- zalo y Quintanilla, að kynna hina nýju herforingjastjórn sína. Og aö sjálfsögðu fékk William Hender- son, hinn enski chargé d’affaires sem var nýkominn í utanríkis- þjónustuna og vantaði sárlega reynslu í að vera boðinn í kippu til nýrra, suður-amerískra valdhafa, heimboö rétt eins og aðrir. Hann var aö búa sig til þessa kostaboðs þegar. . . — Þér ættuð frekar að geyma þetta heima við, sir, sagði Albert, yfirþjónninn hans, sem hafði unn- iö við sendiráðiö svo áratugum skipti, þegar Henderson ætlaði að fara að stinga dýrmætu gullslegnu sígarettuveski í vasa sinn. — Því þá það, Albert? — Vegna þess, sir. . . að það gæri gerst aö í þrönginni misstuð þér það. Þessir litlu, dökkleitu bófar... afsakið hvernig ég tek til orða. . . þessir suður-amerísku herramenn eru til alls vísir. Henderson leit ávítandi á yfir- þjóninn sinn. — By jove, tautaöi hann hneykslaöur, dökkleitir bófar! Hvernig er það eiginlega meö yður, Álbert, þekkið þér ekkert til þessarar löglegu stjórnar landsins? — Sorry, sir, sagöi Albert auð- mjúkur og hneigði sig, þetta var aðeins vel meint ábending. En Henderson lét hana sem vind um eyru þjóta. Hann lét sækja bíl- inn sinn og tveim tímum síðar, þegar kvöldverðinum í forseta- höllinni var farsællega lokið og menn höfðu komið sér makinda- lega fyrir í hliðarherbergjunum, var hann fljótlega orðinn mið- punktur athyglinnar í hópi dökk- leitra, yfirskeggjaðra ráðherra í herforingjastjórninni og kvenna þeirra sem voru álíka dökkar yfir- litum. Hann sagði þeim spennandi sögur frá því hann var í Austur- löndum fjær í síöari heims- styrjöldinni. — Það var fyrst og fremst þeim haldgóðu upplýsingum sem ég gat lagt til að þakka aö Good old England bjargaðist og það ekki bara einu sinni eöa tvisvar heldur oftsinnis og sem þakklætisvott sendi forsætisráðherrann mér þetta dýrmæta gullslegna sígar- ettuveski. Á því er áletrun um ástæðuna fyrir gjöfinni og eigin- handarundirritun hans. Henderson leyfði konunum að dást að sígarettuveskinu og andaitaki síðar gekk það einnig á milli innanríkisráðherra, her- málai'áðhena og utam-íkisráð- herra Equoraguay, þar til Henderson missti sjónar á því. Hann átti von á því, og það var fullvissa hans, að einhvern tíma á meðan á veislunni stæði myndi veskinu verða skilað til hans þeg- ar allir heföu dáðst nægju sína aö því. En kvöldið leið án þess að sígar- ettuveskið verðmæta skilaði sér. Henderson var farið að hita lítil- lega í kinnarnar. Ef til vill hefði MIKIÐ URVAL Hffl I 'erslanir: I lallarmúla 2 s. 83211 Laugavegi 84 HaJ'narsirœti 18 Allar nánari upplýsingar: PENNAVIÐGERÐIN Inqólfsstræti 2, simi 13271 CROSS-penninn veitir varanlega ánægju og jafnvægi þegar þú skrifar. 40 Vikan 22. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.