Vikan


Vikan - 31.05.1984, Side 25

Vikan - 31.05.1984, Side 25
“15 Eldhús Vikunnar Umsjón: Jón Ásgeir Svínabógur að hcetti Franka þegar þiö kaupið kjötið. Núið það með salti og pipar. Hitið smjör- iö í steikarpotti og brúnið allar hliðar kjötsins í honum. 2 Flysjið laukana, skerið í sneiðar og bætið í pottinn. Kryddið með kúmeni og majorani og helliö síðan einum bolla af vatni yfir allt saman. Setjið pottinn í 200 gráða heitan bökunarofn. Ausið öðru hverju steikarvökvanum og heitu vatni að auki yfir steikina. Ofn- steikið í einn og hálfan til tvo tíma, takið steikina úr ofninum og geymiö á heitum stað. 3 Þynnið steikarvökvann með hálfum bolla af vatni og sjóðið hann upp. Veiðið fituna af og bragðbætið meö salti. Berið kjötiö fram niðursneitt á heitu fati og sósuna í sérstöku íláti. Soðnar kartöflur og salat henta vel með þessum rétti. Ágætt er aö drekka pilsner eða ámóta vökva með matnum. Matreiðslan tekur 2 klukkustundir (Nægir fyrir 6 manns) 1,5 kíló útbeinaöur svínabógur med pörunni salt pipar 1 matskeid smjör 2 laukar 1/2 teskeið kúmen majoran 1. Biðjið kjötkaupmanninn að rista pöruna og spikið í litla ferninga 22. tbl. Vikan 25

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.