Vikan


Vikan - 14.06.1984, Qupperneq 10

Vikan - 14.06.1984, Qupperneq 10
24. tbl. — 46. árg. 14. — 20. júní 1984. — Verð 90 kr. GREINAR, VIÐTÖL OG YMISLEGT: 4 Hann er á! — sambland af veiöisögum og góöum ráðum fyrir veiðimenn. 8 Bíll með herslumun — fjórði hluti nýju afmælisgetraunarinnar. Nú er bitist um Toyotu Tercel, hvorki meira né minna. 12 Þegar ég verö stór ... Nokkur börn segja frá því hvað þau vilja veröa. 14 Þegar ÉG var lítil(l)... Nokkrir þekktir Islendingar segja frá því hvað þeir ætluöu að verða. 17 Vísindi fyrir almenning: Fann konan upp tæknina? 22 Jón Sigurösson — árgerö 1944. Dagvinnan dugar ekki fyrir sköttunum — viötal við lýðveldisbarn Vikunnar. 24 Hárgreiðslur sem mörkuðu tímamót. 25 Eldhús Vikunnar: Eplaterta. 26 Dóra Stefánsdóttir í Kaupmannahöfn: „Er þaö ekki voða- legt...?” 28 Tína hráefnið úr fjörunni og breyta því í verömæti — viðtal við ungan athafnamann, Helga Magnús Arngrímsson. 32 LEÐUR... er aöaltískan í ár. 36 Eldrauö peysa með stórum hnútum — handavinna. 50 Njósnari fyrir alla — sagt frá Hermann Erben sem njósnaði fyrir nasista. 60 Popp: Menudo og Kyssararnir. SÖGUR: 18 Smásagan: Endurfundir. 30 Spennusagan: Síminn hringdi þrisvar. 40 Willy Breinholst: Hjálp, ég get ekki sofnaö. 42 Framhaldssagan: Isköld átök —14. hluti. 58 Barnasagan: Ævintýrið um risann og börnin. VIKAN: Útgefandi Frjáls fjölmifllun hf. Ritstjóri: Sigurflur Hreiflar Hreiðarsson. Ritstjórnarfulltrúi: Hrafnhildur Sveinsdóttir. Blaflamenn: Anna Ólafsdóttir Björnsson, Borghildur Anna Jónsdóttir, Guflrún Birgisdóttir, Jón Ásgeir Sig- urðsson. Útlitsteiknarar: Eggert Einarsson og Páll Guflmundsson. Ljósmynd- ari: RagnarTh. Sigurflsson. RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 33, sími 27022. AUGLÝSINGAR: Geir R. Andersen, sími 85320. AFGREIÐSLA OG DREIFING í Þverholti 11, sími 27022, pósthólf 533. Verfl í lausasölu 90 kr. Áskriftarverö 295 kr. á mánufli, 885 kr. fyrir 13 tölublöfl árs- fjórflungslega efla 1.770 kr. fyrir 26 blöfl hálfsárslega. Áskriftarverfl greiflist fyr- irfram, gjalddagar nóvember, febrúar, maí og ágúst. Áskrift í Reykjavík og Kópavogi greiflist mánaflarlega. Um málefni neytenda er fjallafl í samráfli vifl Neytendasamtökin. nBHJBMUra18 9781—5925 úr Húnavatnssýslu er verðlaunahafinn þessa vikuna. Hana vantar nýjar Vikur aö lesa og sem verölaunahafi þessarar Viku ætti það aö rætast næsta mánuðinn. Viö þökkum bréf og brandara. Hér er framlagið: Eiti sinn ætluðu Reykvíkingur, Kópavogsbúi og Hafnfirðingur að keppa um það hver gæti verið lengst inni í svínastíu. Fyrst fór Reykvíkingurinn inn, en kom hlaupandi út eftir stutta stund með höndina fyrir nefinu. Næst fór Kópavogsbúinn inn en það fór eins og áður, hann kom hlaupandi út með höndina fyrir nefinu. Síðast fór Hafnfirðingurinn inn. Nokkrar mínútur liðu en svo kom SVÍNIÐ á harðaspretti út úr stíunni með löppina fyrir trýninu! Maöur sem stamaði hræðilega fór til talkennara til aö ráða bót á þessum hvimleiða annmarka. Eftir tíu vikna strit og erfiði gat hann hikstalaust farið með þuluna: „Stebbi stóð á ströndu, var að troöa strý, strý var ekki troðið nema Stebbi træði strý. . .” Þegar vinur hans óskaöi honum innilega til hamingju með árangurinn svaraði veslings maðurinn: „Jú, þa-þa-það er svo se-se-se-sem ágætt, en það er svo fjandi erf-erf-erfitt að ko-ko-koma þessu aö í ve-ve-venjulegu sa-sa- samtali!” Og svo var það hafnfirskur peningafalsari sem var gripinn glóðvolgur þegar hann ætlaði að skipta fölsuðum seðli í fyrsta skipti í stórmarkaði. Hann var með 33 króna seðil!!! Norölendingur ákvaö að flytja til Hafnarfjarðar. Hann fór til heilaskurðlæknis og bað hann að skera helminginn af heilanum úr sér því hann væri að flytja til Hafnarfjaröar. Skurölæknirinn framkvæmdi aðgerðina en honum urðu á smámistök. Þegar Norölendingurinn ætlaöi aö fara að borga aðgerðina játaði læknir- inn mistök sín. Hann sagðist óvart hafa tekið allan heilann í staðinn fyrir hálfan. „Það er allt í lagi, vinur,” sagöi Norðlendingurinn, „ég flyt þá bara til Reykjavíkur! ’ ’ Vinkonurá tali: — Kalli afbrýðissamur? Já, það máttu bóka. I gær var hann að fletta vasadagatalinu minu þegar hann hrópaði allt í einu: Hver í íjandanum er ÁGÚST? — Guðjón hélt að strákurinn mundi breytast ef hann sinnti honum meira, en einhvern veginn mistókst planið. Ertu hættulegur j UMFERÐINNI án þess að vita það? Mörg lyf hafa svipuð áhrif og áfengi. Kynntu þér vel lyfið * sem þú notar. Ul 10 Vikan 24. tbl.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.