Vikan


Vikan - 14.06.1984, Page 64

Vikan - 14.06.1984, Page 64
CARGUARD Hefur margt umfram venjulegan bílaþvottalög Blandað mcð vami dugar dósin í 25-30 þvotta. Bætt ryðvarnarcfnum. Gefur skínandi gljáa á lakk, króm og plast. MOTORPLAST Glært málmlakk hentar á fleira en vélar. Myndar slit- stcrka og sveigjanlcga hlífðar- himnu á allan málm jafnt inn- an sem utan dyra. Veitir vél- um algjöra andlitslyftingu og ver gegn raka og útleiðslu.j ERGO Ergo er varanlegt (longlife) smurefni sem bítur sig við fíötinn. Yfirburðasmurning við mikið álag. Ergo er sér- staklega hcppilcgt fyrir keðj- ur, belti, lcgur, tannhjól, brautir, snigla, hengsli o.þ.h. AMULGOL Olíuhreinsir í sérflokki. Til margra hluta nytsamlcgur. Fjarlægir olíu, feiti, tjöru, asfalt, silikon, o.fl. af mótor- um, bílalakki, krómi, vinyl, vcrkfærum, steypu, máluðum cða lökkuðum flötum. SPLENDO Mcira cn venjulegur gler- hrcinsir, hreinsar og gefur gljáa. Fjarlægir umfcrðar- óhreinindi, tóbakstjöru, fingraför og önnur óhreinindi af bílrúðum. BASTA VINYL EXTRA Fyrir allt vinyl að utanverðu. A allt vinyl/plast, hvaða lit sem er. Sérstaklega gert fyrir stuðara, vindskeiðar, grill og lista. Gefur frábæran árang- ur: BASTA VINYL MAKE UP Hreinsar og verndar inni í bílnum: Allir vinylfíetir, hurðarspjöld, mælaborð, sæti (ekki tau) og gúmmímottur fá eðlilegan gljáa og vernd gegn sólargeislum og upplitun. PIONÉR Hreint silikon til margvís- legra nota. Lit- og lyktar- laust. Rakavcr og cinangrar raflcerfí. Kemur í veg fyrir að gúmmílistar skorpni og frjósi fastir.Fegrar og eykur endingu hjólbarða og gúmmímotta. Fáðu BROSTE með pérí bílþrífh... Nú er komið að sumarhreingerningu bílsins. Vörurnar frá BROSTE koma þá að góðum notum við þrif á öllum hlutum bílsins, að utan og innan. I*ú getur treyst því að sérhver tegund af BRÖSTE skili nákvæmlega því sem lofað er á öruggan og skjótvirkan hátt. Notkunin getur ekki verið auðveldari og ... árangurinn verður skínandi! £sso Bröste bílavörurnar og BRÖSTE bæklingar fást á bensínstöðvum ESSO og miklu víðar. OLÍUFÉLAGEÐ HF.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.