Vikan


Vikan - 20.12.1984, Page 63

Vikan - 20.12.1984, Page 63
Þaðrtfjastu kartöflu réttir J ún Islenska kartaflan er^^3pSL meira en meðlæti. Hún er eitthvert besta hráefni " w sem völ er á og fullgild uppistaða í vandaðri máltíð, ódýr, holl og ljúffeng. Matreiðsla úr íslenskum kartöfium kostar þig litla fyrirhöfn en árangurinn kemur skemmti- lega á óvart, hvort sem stefnan er sett á einfaldan hversdagsmat, þríréttaða veislu eða frísklega skyndirétti. Hver kartöflumáltíð er full af mikilvægum næringarefn- um og er auk þess fyrsta flokks megrunarfæða. íslenskar kartöflur eru auöugar af C-vítamíni, einkum ef þeirra er neytt með hýðinu. Þær innihalda einnig B-, og B2 vítamín, níasín, kalk, járn, eggjahvítuefni og trefjaefni. [ 100 grömmum af íslenskum kartöflum eru aðeins 78 hitaeiningar. Til viðmiðunar má nefna að í 100 g af soðinni ýsu eru 105 he, kotasælu 110, soðnum eggjum 163, kjúklingum 170, nauta- hakki 268 og í hrökkbrauði 307. ____________ (GrœnmetísverslurT ] landbúnqðQrinsr Uppskriftabæklingur liggur frammi í næstu búð

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.