Vikan - 04.04.1985, Blaðsíða 17
GOTT PÓLK
Áhrifaríkastaokutæki11
sem Gylfi KSigurðsson ökukennarí
hefur snert á er AP-2000bílasíminn!
Loksins eru bílasímarnir
langþráðu komnir í notkun
Gylfi K. Sigurðsson ökukennari fékk af-
greiddan fyrsta AP-bílasímann hjá Heimilis-
tækjum um daginn og er aldeilis ánægður
með gripinn.
Af hverju bflasíma?
Jú, Gylfi eyðir mestöllum vinnutíma sínum
í bílnum og hefur hingað til orðið að notast
við símsvara til þess að nýir nemendur og
aðrir gætu haft samband við hann. En það
er alls ekki nóg, því oft þarf að taka
ákvarðanir og leysa málin á stund-
inni og fólk er þar að auki tregt til að tala
skilaboð inn á símsvara.
Alltaf í sambandi með AP
Nú er málið leyst. Gylfi hefur síma 002-2002
í Peugeout-turbonum sínum og nýir nem-
endur og aðrir sem þurfa að hafa samband
við hann geta nú náð í hann hvar og
hvenær sem er.
Hverjir þurfa bílasíma?
Ökukennarar eru aðeins eitt dæmi um
menn, sem þurfa bílasíma atvinnu sinnar
vegna. Hvað um stjórnmálamenn, banka-
stjóra, lögreglumenn, lækna, starfsmenn
opinberra stofnana, forstöðumenn fyrir-
tækja, sölumenn, verktaka og atvinnubif-
reiðastjóra?
Hvað um þig?
AP-bílasíminn er til sýnis
og afgreiðslu í Sætúni 8
Komið og kynnist AP-2000 af eigin raun
eða hringið og fáið allar upplýsingar í síma
27500. '
Heimilistæki hf
SÆTÚNI 8-S: 27500