Vikan


Vikan - 04.04.1985, Side 44

Vikan - 04.04.1985, Side 44
BÍLL ÁRSINS í EVRÓPU: FJÖLSKYLDUBÍLL í FYRSTA SÆTI OPEL KADETT er nýjasta meistaraverk hinna víðfrægu bílahönnuða í Þýskalandi - „Bíllársins" í Evrópu, handhafi „gullstýrisins" í sínum stærðarflokki og fjölda annarra viðurkenninga. Þetta ereinstaklega rúmgóður fjölskyldubíll, sterkur, öruggurog snaggaralegur við allar þær aðstæður sem íslenskir vegir og veðurfar bjóða upp á. OPEL KADETT er ósvikin þýsk úrvalshönnun - og verðlaunaður fyrir minnstu loftmótstöðu, eldsneytissparnað, þægindi, öryggi, stjórnunar- og aksturseiginleika, snerpu og vinnslu, hæfni við misjafnar aðstæður og síðast en ekki síst - gæði miðað við verð. OPEL KADETT er framhjóladrifinn. • Lengd: 3998 mm. • Breidd 1666 mm. • Hleðslurými 485L-1385L m/niðurfelldu aftursæti. • Þyngd 830 kg. • Rými bensíntanks 421. • Lengd milli hjóla 2520 mm. • Sporvídd framan 1400 mm. • Sporvídd aftan 1406 mm. • Hjólbarðar 155SR13. • Hæð undir lægsta punkt 16 sm. • Vélarafn 55HP- 115 HP. • Rafkerfi 12 volt • Alternator 45 amper. • G írkassi: 4 gírar, 5 gírar eða sjálfskiptur. • Bensíneyðsla 6,5-7,5 1/100 km. CAR OFTHEYEAR '85 -© Nýr Opel er nýjasti bíllinn BíLVANGURsf HÖFÐABAKKA 9 5ÍMI 687300 O) o <

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.