Vikan - 04.04.1985, Page 51
Því miður var faðir Kötu
sífellt að stæra sig af einhverju.
Þegar vinkonur Kötu úr skólan-
um komu heim til hennar
sýndi hann þeim bílana sína og
lét þær giska á hve mikið hann
hafði grætt á síðasta ári eða
hvað hann hafði nú keypt í vik-
unni sem leið. Eftir á spjallaði
hann lítið eitt við Kötu og
sagði henni hver af vinkonum
hennar félli honum best í geð.
Svo fór að Kata hætti að bjóða
krökkum heim. Hún fór að
vera með Heiðnu í frítímanum
og borða með henni í hádeg-
inu. Heiðna var sömuleiðis af-
skipt vegna þess að hinum
stúlkunum þótti hún einkenni-
leg. Það var óvenjulegt að stúlka
á aldur við Heiðnu, úr virðu-
legri fjölskyldu, væri svo kæru-
laus um útlit sitt eða skeytti svo
lítið um álit annarra á sér. Fyrir
sitt leyti gerði Heiðna það alveg
ljóst að henni þóttu samvisku-
sömu og duglegu stúlkurnar í
St. Paul álíka leiðinlegar og
reiðtúr í rykugum almennings-
garði í Lundúnum í stað þess að
þeysa yfír heiðarnar í Cornwall
með hárið beint aftur af sér í
söltum vindinum.
aðir Kötu lét heim-
boðunum rigna yfir Heiðnu og
móður hennar því hún var auð-
sjáanlega yflrstéttarkona — og
einu sinni bauð hann þeim í
siglingu til Mallorka (11 bar
hann fram eins og í „pallur”)
en boðið var kurteislega af-
þakkað. Kata vissi hvers vegna
föður hennar líkaði svo vel við
móður Heiðnu. Kata vissi að
faðir hennar vildi gifta hana
vel, ef til vill aðalsmanni.
Hann vissi ekki hvernig hann
átti að fara að því en hann átti
peningana og honum var ljóst
að móðir Heiðnu þekkti fólk
sem bar aðalstitla og vissi auk
þess hvað var „viðeigandi”.
Ástæðan fyrir því að Kata var
send til I’Hirondelle var sú að
Heiðna átti að fara þangað. Ef
svissneskur framhaldsskóli var
„viðeigandi” varð Kata að fara
þangað.
Heiðna stríddi Kötu á
leyndum vonum föður hennar.
„Þegar þú ert orðin her-
togafrú er eins gott fyrir þig að
spyrja ekki hvar klóið sé, það er
eins gott fyrir þig að segja bað-
herbergið.”
„Hvaða máli skiptir það ef
það fer ekkert á milli mála
hvert ég vil fara?” spurði Kata
móðguð en í laumi las hún
skáldsögur Nancy Mitford og
lærði hvað gerði mann að Y-
manneskju (Y fyrir yfírstétt) en
ekki „ÖY-manneskju”. Kata
sagði „skrifpappír”, ekki
„krássblöð”, „munnþurrka”
en ekki „servíetta” og bauð
gestum upp á „glas af sérríi”
en ekki „einn sérrí”. Hún æfði
líka tilgerðarlegan framburð en
komst fljótt að því að það var
hverjum ástæðum fann Kata
alltaf til sektar þegar hún
minntist þessarar helgar í
nóvember.
Heiðna bjó í efstu hæð I
húsi við Ennismore Gardens.
Það hafði einu sinni verið mjög
fínt en var nú tekið að láta á
sjá. Þær höfðu verið að leika
hokkí allan daginn og Kata var
sveitt og ikvað því að fara I bað
á meðan Heiðna skrapp I sendi-
ferð fyrir móður sína. Kata var
nakin og ætlaði að fara að stíga
ofan í baðið þegar móðir
Heiðnu kom inn sveipuð hvít-
um baðslopp. Kata vissi ein-
hvern veginn að hún hafði ekki
komið fyrir einskæra tilviljun
ekki til neins. Yfirstéttin virtist
tala venjulegt, rétt og gott mál
en I rauninni talaði hún dul-
mál sem var yfirfullt af hárfín-
um tilvísunum sem aðeins var
hægt að nema í vöggu. Meðal
Y-fólksins var aðeins eitt verra
en það að kunna ekki skil á
þessum hárfínu atriðum en það
var að þykjast vita, að apa eftir
þeim sem stóðu manni ofar.
Einungis eitt mismæli og þetta
varð uppskátt. Það þurfti ekki
annað en að nefna Konunglegu
siglingasveitina einu sinni
Konunglega siglingaklúbbinn
eða hengja fjölskyldumyndir
upp á vegg I stað þess að setja
þær á borð í silfurrömmum —
og maður var dæmdur.
SP.
tundum gisti Kata
hjá Heiðnu sem bjó í Kensing-
ton, nálægt St. Paul. En eftir
föstudaginn hræðilega fann
hún alltaf einhverja afsökun til
þess að komast hjá því. Af ein-
og hún var taugaóstyrk. I stað
þess að biðjast afsökunar og
ganga aftur út, eins og við
mátti búast, gekk frú Tre-
lawney til hennar. Kata greip
handklæði en húsfreyja brosti
og vatnsdropar af gufunni
glitruðu á rauðum vörunum.
Þegar hún kom nær fann Kata
megnan ginþef.
„En yndisleg brjóst,” sagði
frú Trelawney hásri röddu.
„Líkami stúlkna er svo
miklu fínlegri en líkami
drengja, finnst þér það ekki?
Fæstir karlmenn kunna að
meta það. Þeir kunna ekki að
meta undurfagra mýkt brjóst-
anna, geirvartnanna. ” Kata
vafði handklæðinu fastar utan
um sig og hörfaði aftur á bak
inn I þröngt rýmið milli vasks-
ins og klósettsins þar sem hún
gat ekki hreyft sig. „Ég býst við
að þú hafir tekið eftir. . . ” og
skyndilega teygði hún fram
snyrta höndina og kreisti geir-
vörtuna á Kötu.
'ata var stirðnuð/
af skelfingu og gat
sig hvergi hrært. Henni
til mikillar furðu og
smánar fann hún til fiðrings
I náranum. Hún sá holurnar í
húðinni á nefinu á frú
Trelawney, slöpp, þykk augna-
lokin, brydduð svartmáluðum
augnhárum. Þá þrengdi frú
Trelawney sér upp að Kötu,
kleip hana með annarri hendi
en reyndi með hinni að rífa af
henni handklæðið. Hún
beygði sig niður svo Kata sá
hvíta skiptinguna í hársverðin-
um. Tungan í henni bærðist
ótt og títt eins og I nöðru að
brjóstinu á Kötu og hún stakk
fingrunum milli fóta henni af
afli sem var I senn sársaukafullt
og æsandi. I nokkur andartök
fann Kata til kynferðislegrar
sefjunar en síðan gaf hún eftir I
hnjáliðunum og lyppaðist
niður á gólfið um leið og hún
ýtti konunni burtu. Hún tók
andköf og dró hnén upp að
höku, þess albúin að sparka ef
frú Trelawney legði aftur til
atlögu. Kata sagði ekkert en
augun í henni gneistuðu af ótta
og reiði.
ÓT
rú Trelawney áttaði
sig. Henni urðu ekki oft á mis-
tök en þegar það varð kunni
hún að hörfa af hólmi.
Frú Trelawney færði sig frá.
,,-Þú skalt fá að baða þig I
friði,” sagði hún mildri röddu
eins og hin óaðfinnanlega hús-
freyja, lét sem ekkert hefði
ískorist og gekk út úr baðher-
berginu.
Kata stökk upp í baðið og sat
þar skjálfandi. Henni fannst
hún örugg þar og vildi ekki
koma upp úr fyrr en vatnið var
orðið kalt. Það sem eftir var
helgarinnar reyndi hún allt til
þess að forðast að vera ein með
móður Heiðnu og það liðu
mánuðir áður en hægt var að
telja hana á að koma aftur í
heimsókn. Þegar hún lét verða
úr því var frú Trelawney svo
ofur eðlileg í framkomu að það
flögraði að Kötu að hún hefði
ímyndað sér þennan atburð.
14. tbl. Víkan 51