Vikan


Vikan - 04.04.1985, Blaðsíða 62

Vikan - 04.04.1985, Blaðsíða 62
Þessi náungi er frá Lapplandi sem er nyrst i Noregi eða bara nyrst í Skandinavíu. Lappinn hefur veitt eitthvað sem þið verðið að komast að hvað er með þvi að draga linu frá 1 til 43. (Munið að nota vel yddaðan blýant.) Jæja, nú er um að gera að athuga myndina vel og nota reikningshaus- inn. Hversu margir ferningar eru á myndinni? Páska- þrautir Það getur hent sig að maður hafi ekkert að gera í páskafríinu. Hér eru nokkrar þrautir sem þið getið gripið í á milli þess sem þið maulið páska- eggið ykkar. Það sem þið þurfið er vel yddaður blýantur og góðir litir. Svo getur líka verið gaman að nota blöð sem sést vel í gegnum og taka þraut- irnar í gegn og láta vinina spreyta sig á þeim líka. Góða skemmtun og gleðilega páska! Rebbi á sér óskadraum. Hann óskar sér einhvers góðs að borða. Dragið línu frá 1 til 20, þá komist þið að þvi hvað rebbi er að hugsa. Þessir fjórir hundar eiga hver sitt bandið. En hver þeirra hreppir góm- sæta beinið i miðjunni? Fylgið bönd- unum og komist að hinu sanna. Hér er gott að nota mismunandi liti, einn fyrir hvern hund. 62 Vikan 14. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.