Vikan


Vikan - 16.07.1987, Blaðsíða 42

Vikan - 16.07.1987, Blaðsíða 42
Draumar LYFTA OG ÖKUFERÐ Kæri draumráðandi. Viltu vera svo góður að ráða fyrir mig einn draum sem mig dreymdi í fyrrinótt. Hann er svona: Mér fannst ég vera stödd í háu húsi sem ég kem oft í og vera á leið niður í lyftu með mömmu. Lyftan hristist og skalf og mér fannst hún fara hratt og stjórnlaust niður en mamma (sem er lyftuhrædd) var alveg róleg. Ég hélt mér á löppunum og niður fór lyftan og lenti ekki mjög harkalega. Síðan fórum við út í bíl og mamma settist undir stýri og keyrði FLUTNINGAR Kæri draumráðandi. Mig dreymdi um daginn að ég væri að flytja. Mér fannst mamma vera búin að sclja íbúðina mina á góðu verði og ég var að flytja i stærra húsnæði á efri hæð og þar var bjart og fallegt. Mér fannst að síðan myndi ég flytja í enn annað húsnæði og betra. Nú langar mig að fá ráðningu á þessum draumi. Mcð þökk fyrir birtinguna. E. Þessi ílraunnir erfyrir hreytingum lil hatnad- ar á högum þinum, ef lil vill i starfi eda ö<)ru veraldlegu. Og margt hendir lil aó þui) veröi aóeins fyrsta skrejió á hagsneðwn Jerli. MANNDRÁP OG STEINKROSS Kæri draumráðandi. Ég vona að þú birtir þennan draum fyrir mig því ég hef aldrei skrifað þér áður. Draumurinn: Ég er á flótta undan ein- hverjum sem ég sé ekki eða veit ekki hver er. Samt finnst mér eins og ég hafi átt að hal'a drepið vissa persónúsem ég þekki. Við skulum kalla hana X. Svo finnst mér ég hlaupa inn i garðinn við húsið þar sem fjölskylda hennar býr. Um leið og ég kem inn í garðinn finnst mér eins og stór og mikill steinkross, alveg kolsvartur. liggi inni í miðjum garðinum. Samt mjög skrykkjótt og bílinn rásaði eftir götunni en án þess að lenda utan í nokkru. Mamma keyrir ekki bíl í alvörunni. Mér fannst í hæsta máta óeðlilegt að hún skyldi vera að keyra og engin ástæða til að hún keyrði svo ég sett- ist undir stýri sjálf og keyrði beint og örugg- lega upp brekku. Þetta gerðist allt eiginlega án þess að við færum út úr bílnum og án vandræða. Lengri held ég að draumurinn hafi nú ekki orðið. er eins og komi frá honum einhver sérstök birta og ég stekk yfir krossinn. Um leið og ég fer yfir hann hugsa ég með mér: Guð minn góður, þetta er annað dauðsfallið í þessari fjölskyldu. Síðan finnst mér ég hlaupa út á götuna og þá sé ég hvar lögreglubíll kemur og stansar hjá mér. Það eru fjórar löggur í bílnum en aftur í honum eru strákar í flugliða- búningum. Einn afþeim heitir H. Hann kemur til mín og býður mér að koma með sér í bíó og býður mér lakkrís. Síðan tekur hann i höndina á mér og þá spyr ég hann hvort hann sé ekki með stelpu. Hann játar því en segir að það sé ekkert alvarlegt. Virðingarfyllst, Þ. Draunmrinn er fyrir áj'alli og erjiðleikum i lífi þinu á na’stunni <>g sennilega á það einkwn við um einkulif þitt. A-HA Halló „póstur" Hvað merkir þessi draumur? Það er langt síðan mig drevmdi hann. Svona byrjar hann: Ég og systir mín og vinkona okkar vorum allar staddar á túni í Noregi. Við sátum þar með teppi og þá birtist Mortcn llarket og Pal (þeir eru í hljómsveilinni A-IIA). P;il pikkaði i Morten að koma ti! okkar. Þeir komu. En það undarlegasta var að Morten bara starði á okkur en skipti sér ckkert af vinkonu okkar og systir mín hló og hló undir leppinu! Þegar ég kyssti Morlen Með fyrirfram þökk fyrir birtinguna og ráðninguna á síðasta draumi. Dreymin. Draumurinn bendir til þess aó þú eigir fram undan erjitt tímabil og takir jafnvel einhverja áhœttu og standir tcept en síðan takist þér að vinna bug á erfiðleikunum af eigin rammleik og með því a<) taka stjórnina í þínar hendur og þáj'er þér aó vegna vel. Þú munt gera þetta átakalaust en verða aó sýna mjög mikla ákveóni til aó vel gangi. varð hann hálffeiminn og fór með Pal. Svo cndaði þessi draumur og ég vaknaði alsæl yfir því að ég fékk að kyssa Morten. Einn A-HA aðdáandi. Þessi draumur er alls ekki tákndraumur, enda eins gott þvi draunmtáknin eru sérlega óhagsUeð. En þegar mann dreymir einhverjur vinstelar þöppstjöriiur má treysta þvi a<) ekki er um tákndruum að rci’ða en aj'þviað þig lang- aði a<) J'á ráðningu þá er draumurinn hirtur. LITIR Kæri draumraðandi. Mig dreymir sjaldan i litum en um daginn dreymdi mig draum sem var sérkennilegur að því leyti að allir voru í svo lilskærum (ótum. sérstaklega gulum og rauðum litum. Ég man þctta svo vel því mér l’annst eins og þetta væru krakkar og unglingar í bland ogjafnvel fullorðnir en mér fannst þctta fólk í rauninni ekki vera að gera neitt sérstakt heldur bara að þvælast um. Það eru sem sagt litirnir sem mig langar að fá skýringu á. Þakka l'yrir birtinguna el' þú notar bréfið. A.S. Litirnir tengjast einkum heimilislífinu og merkjci einfaldlega skin og skúrir i þvi þuiinig að þú inátt lieiiija skap þitt og Inia þig undir eijiðleika en jajijraint áltu Jiillvissu iim góóa limti lieinia vic) einnig. 42 VIK A N 29. TBL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.