Vikan


Vikan - 16.07.1987, Blaðsíða 5

Vikan - 16.07.1987, Blaðsíða 5
INÆSTU VIKU 30 Það er sjaldan sem borgarstjórinn í Reykjavík fer veltu en það gerðist í miðbæ höfuðborgarinnar nýlega. 46 A-ha er að sjálfsögðu í poppþætt- inum og plakat af piltunum að auki í miðopnu I tilefni af komu þeirra hingaðtil lands. 52 Tvær stuttar smásögur eftir Hebu Herbertsdóttur og spjall við höf- undinn. 58 Hundarómantík í vesturbænum er athyglisverð, svo og afleiðingarnar. 60 Hótel Djúpavík á Ströndum er heimsótt og rættvið hótelstýruna sem flutti af mölinni I kyrrðina. 32 Sverrir Stormsker Ijóðskáld og tón- listarmaður er um margt óvenjuleg- ureinstaklingur. Hannermaður myrkursins - úr myrkrinu kemur Ijósið.Hann er I Vikuyiðtalinu. 44 Prúðbúnir og skrautklæddir krakk- ar 17. júní eru í Barna-Vikunni. DR. ÓLAFUR MIXA er heimilislæknir í Reykjavík og var einn þeirra sem tóku á móti nokkur hundr- uð „kollegum" frá Norðurlöndunum nýlega. Ólafur var í framhaldsnámi í heimilislækningum í Kanada og þar starfaði hann meðal annars sem heilsu- gæslulæknir indíána í Alberta. Hann var um skeið formaður Rauða kross íslands og hefur víðar verið virkur í félagsmálum. Hann verður viðmælandi okkar í næsta Vikuviðtali. STUÐMENN á útitónleikum í Reykjavík. ERLING, strákurinn með rauðu húfuna sem Valdís Ijósmyndari hitti í Kaupmannahöfn snemma í vor, varð aftur á vegi hennar í sumar. Hann segir að Guð hafi farið í verkfall. Frásögn af Erlingi með rauðu húfuna verður í næstu Viku. SALTAR GÖTUR, smásaga eftir Óskar Hilmarsson, ungan nýliða á ritbrautinni. UPPHAF LEYNILÖGREGLUSAGNA, afar fróðleg grein um föður leynilögreglusagna og hvernig þessar afþreyingarbókmenntir spruttu upp. BENETTON-systkinin byrjuðu smátt en þau hafa byggt upp stórveldi í mörgum heimsálfum. Grein um uppgang þeirra og veldi verður í næstu Viku. 29. TBL VIKAN 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.