Vikan


Vikan - 16.07.1987, Blaðsíða 6

Vikan - 16.07.1987, Blaðsíða 6
 Ég hef alltaf átt erfítt með að sætta mig við að hvert sumar virðast íslenskar listir taka sér þriggja mánaða leyfi frá mannfólkinu. Frá júní- byrjun til ágústloka eru sárafáar menningar- uppákomur, rétt eins og listamenn séu allir í prívat tjaldútilegu með listagyðjunni og aðrir fái ekki að vera með. Ég hlýt því að fagna með tvöfaldri gleði þegar eitthvað gerist um hásumar eins og nú þegar nýtt íslenskt leikverk er svið- sett og sýnt öllum sem sjá vilja. í Hlaðvarpanum standa nú yfir sýningar á leik- verki Messíönu Tómasdóttur við tónlist Patricks Kosk, Sjö spegilmyndir, sem frumsýnt var 7. júlí. Sýningum lýkur hérlendis 19. júlí en þá verður farið í leikför um Norðurlönd með há- punkt á leiklistarhátíð í Tampere í Finnlandi um miðjan ágúst. Leikarar eru tveir; Þór Tulin- ius og Asa Hlín Svavarsdóttir. Texti: Freyr Þormóðsson Myndir: Þorvarður Árnason 6 VIKAN 29. TBL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.