Vikan


Vikan - 16.07.1987, Blaðsíða 13

Vikan - 16.07.1987, Blaðsíða 13
T Texti og teikningar: Ragnar Lár. en jörðln er ein Stúlkan er af kynþætti gúrka. upplýsingar sem textinn byggist á. Fyrst skulum við líta á papúann. Innst inni í frumskógum og íjalla- dölum Nýju-Gíneu býr hann og lifir lífi safnarans og veiðimanns- ins. Það er ógnvekjandi búningur sem papúinn hefur klæðst. Höfuð- búnaðurinn er skreyttur fugls- íjöðrum og hárbandið er ofið úr stráum og rótum. Litskær blóm eru fest á hárbandið. Vígtönnum hefur hann stungið gegnum miðs- nesið. Um hálsinn er festi úr skeljum og kuðungum. Á herðun- um ber hann skikkju sem ofm er úr efnum úr jurtaríkinu og um öxl sér hefur hann létt kastspjót. Papú- inn hefur málað sig í framan en auk þess er hann tattóveraður. Hann er sem sagt nógu ógnvekj- andi til að leggja til orrustu. Indverska stúlkan á næstu mynd er hin fullkomna andstæða við papúann. Indland byggja ótal kyn- þættir af ýmsum uppruna. Þar er að finna ljóst fólk og dökkt fólk og allt þar á milli. Stúlkan er af kynþætti gúrka í Nepal en gúrkar voru m.a. frægir fyrir bardaga- hreysti sina í breska hernum. Þessi broshýra stúlka ber það þó ekki með sér að hún sé í vígahug, öðru nær. Kynþáttur hennar er einnig þekktur fyrir þolgæði og trygg- lyndi. Gamli Kínverjinn man tímana tvenna. Hann er fæddur löngu fyr- ir kínversku byltinguna. Kínverjar hafa löngum verið heimspekilega sinnaðir og kunnað að taka stór- um viðburðum með stóiskri ró. Lífsviðhorf þessa gamla manns byggist á árþúsunda gamalli menningu, menningu sem var til 29. TBL VIKAN 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.