Vikan


Vikan - 16.07.1987, Page 13

Vikan - 16.07.1987, Page 13
T Texti og teikningar: Ragnar Lár. en jörðln er ein Stúlkan er af kynþætti gúrka. upplýsingar sem textinn byggist á. Fyrst skulum við líta á papúann. Innst inni í frumskógum og íjalla- dölum Nýju-Gíneu býr hann og lifir lífi safnarans og veiðimanns- ins. Það er ógnvekjandi búningur sem papúinn hefur klæðst. Höfuð- búnaðurinn er skreyttur fugls- íjöðrum og hárbandið er ofið úr stráum og rótum. Litskær blóm eru fest á hárbandið. Vígtönnum hefur hann stungið gegnum miðs- nesið. Um hálsinn er festi úr skeljum og kuðungum. Á herðun- um ber hann skikkju sem ofm er úr efnum úr jurtaríkinu og um öxl sér hefur hann létt kastspjót. Papú- inn hefur málað sig í framan en auk þess er hann tattóveraður. Hann er sem sagt nógu ógnvekj- andi til að leggja til orrustu. Indverska stúlkan á næstu mynd er hin fullkomna andstæða við papúann. Indland byggja ótal kyn- þættir af ýmsum uppruna. Þar er að finna ljóst fólk og dökkt fólk og allt þar á milli. Stúlkan er af kynþætti gúrka í Nepal en gúrkar voru m.a. frægir fyrir bardaga- hreysti sina í breska hernum. Þessi broshýra stúlka ber það þó ekki með sér að hún sé í vígahug, öðru nær. Kynþáttur hennar er einnig þekktur fyrir þolgæði og trygg- lyndi. Gamli Kínverjinn man tímana tvenna. Hann er fæddur löngu fyr- ir kínversku byltinguna. Kínverjar hafa löngum verið heimspekilega sinnaðir og kunnað að taka stór- um viðburðum með stóiskri ró. Lífsviðhorf þessa gamla manns byggist á árþúsunda gamalli menningu, menningu sem var til 29. TBL VIKAN 13

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.