Vikan


Vikan - 16.07.1987, Blaðsíða 12

Vikan - 16.07.1987, Blaðsíða 12
Raupað og rissað: Fólkið er margt Fólkið er margt en jörðin er ein. Öll erum við sem hana byggjum sambýlisfólk í vissum skilningi, þó oftast sé þrengri merking lögð í það orð. Sífellt verða vegalengd- irnar „styttri“ milli þjóða og landa. Ekki eru mörg ár síðan enn var verið að uppgötva nýja þjóð- ílokka, það er að segja rekast á þjóðflokka sem ekki höfðu áður komist í kynni við hinn svokallaða siðmenntaða heim. Vestur- landabúar tala gjarna um frum- stæðar þjóðir en ég efast um að papúum á Nýju-Gíneu fínnist þeir frumstæðir. Þeirra lífshættir hafa þróast í gegnum árþúsundin, reyndar á allt annan hátt en hér á Vesturlöndum. Með tíð og tíma hlýtur bilið á milli þjóða að minnka, bæði á menningarsviðum og hvað varðar litarhátt. í skólanum lærðum við að líta á kynþætti jarðarinnar eftir litum. Þeir skiptust í hvíta, svarta, rauða og gula. Það er einföld skipting en litarhættir eru margir, ekki síður en önnur sérkenni, til að mynda andlitsfall. Kynþáttafordómar hafa fylgt mannkyninu frá örófi alda og eru því miður síður en svo úr sög- unni. Ekki hefur hvíti maðurinn látið sitt eftir liggja hvað kynþátta- fordómana varðar og enn kúgar hann „litaða“ meðbræður sína og lítur niður á þá sem óæðri verur. En nú skulum við líta á þær teikningar sem línum þessum fylgja. Þær eru unnar eftir ljós- myndum úr bókinni Vi og verden, mange folke én jord, eftir Erik Broue Jensen og Torben W. Lan- ger. Þar eru og fengnar þær Fyrst skulum viö lita á papúann. 12 VIKAN 29. TBL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.