Vikan


Vikan - 14.01.1988, Side 27

Vikan - 14.01.1988, Side 27
SKEMMTUN TEXTI: ADÓLF ERLINCSSON/ÞJM UÓSM.: PÁLL KJARTANSSON Tværslór- Magnús Kjartansson hljómsveit sinni aukið mjög á aðsókn- ina að Súlnasal. Framkvæmdastjóri Gildis, Wilhelm Wessman, og frú hans, Ólöf Wessman, klappa skemmtikröftum lof í lófa. Það er fyrirtækið Gildi hf. sem sér um rekstur veitingasala Hótel Sögu. 26 VIKAN frumsýnd í Súlnasalnum þann 6. febrúar og þá verður boðið upp á söngleik byggðan á lögum Magnúsar Eiríkssonar. Að sögn nafna hans Kjartanssonar kom í ljós þegar byrjað var að vinna út frá þessari hugmynd að söng- leikurinn var þegar til staðar en Magnús var bara ekki búinn að átta sig á samhenginu á milli laga sinna. Söngleikurinn sem heitir Næturgalinn (Ekki dauður enn) fjallar um ungan sveitamann sem vill allt til vinna að slá í gegn og verða næturgali þjóðar- innar. En ýmislegt fer á aðra lund en hann hafði ímyndað sér og hann verður í raun „nætur- galinn“ af öllu brasinu. Með aðalhlutverk í þessari sýningu fara Pálmi Gunnarsson, sem er ekki með öllu ókunnug- ur hlutverki næturgalans, og Jóhann Linnet, en eins og fyrr sagði verður öll tónlistin eftir Magnús Eiríksson og hann var flytjendum innan handar með undirbúninginn. „Don’t Try To Fool Me“ söng Jóhann G. óhannsson fyrir gesti við góðar undirtektir. Um áramótin var sýningin „Tekið á loft“ frumsýnd í Súlnasal Hótels Sögu. Þessi sýnlng er byggð á sam- nefhdri sýpingu sem hefúr gengið á Suðurnesjum það sem af er vetrar við fádæma vinsældir og lætur nærri að fjórði hver íbúi á Suður- nesjunum hafi séð sýning- una. Enda eru Suðurnesjamenn í aðalhlutverkum á sviðinu og meðal þeirra má nefna Jóhann G. Jóhannsson, Magnús Þór Sig- mundsson, Rúnar Júlíusson og Engilbert Jensen. Þessir knáu kappar rifja upp tónlist hljóm- sveita eins og Hljóma og Júdasar undir öruggri stjórn Magnúsar Kjartanssonar. Ekki er heldur loku fyrir það skotið að Magnús og Rúnar taki nokkur lög sem Trúbrot gerði ódauðleg á sínum tíma. Önnur stórsýning verður Pálmi Gunnarssn sprelllifandi á sviði Súlnasalar syngur hér eitt af hinum vinsælu lögum Magnúsar Eiríkssonar. Já, vel á minnst: Það er von á nýrri plötu frá Mannakornunum þeirra senn hvað líður. Jóhanna Linnet er i öðru aðal- hlutverkanna í söngleiknum, sem saminn hefúr verið upp úr vinsælustu lögum Magnúsar Eiríkssonar. Þeir bræðumlr Halli og Laddi gátu slappað af þetta kvöld, en í fyrravetur vom það þeir sem bám hitann og þungann af skemmtidagskrá Súlnasalar. Meðal gesta á kynningunni vom Ragnhildur Gísladóttir og Valgeir Guðjónsson úr Strax, Páll Þorsteinsson frá Bylgjunni og Hermann Gunnarsson héðan og þaðan. Þau tóku öll laglð t Súlnasalnum þegar fjölmiðlafólki og flefru góðu fólki var kynnt það sem stendur fyrir dymm. Anna Vilhjálms, Bjami Arasón og feðginin Ölöf og Einar Júlíusson. Engilbert Jensen tók lagið bæði einn og t félagi við Hljómabróður sinn Rúnar Júl- íusson þegar það besta frá gull- aldarámm Suðumesjapoppara var rlíjað upp. VIKAN 27

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.