Vikan


Vikan - 14.01.1988, Blaðsíða 51

Vikan - 14.01.1988, Blaðsíða 51
Dolly Parton fer með eitt aðalhlutverkið í hinni laufléttu gamanmynd níu tilfimm, sem erádagskrá Stöðvar 2 kl. 16.35. RÚV. SJÓNVARP 17.55 Ritmálsfréttir. 18.00 Stundin okkar. Endursýndur þáttur frá siðasta sunnudegi. 18.25 Gestur frá grænu stjörnunni. Fjórði og síð- asti þáttur þessa þýska brúðumyndaflokks. Sögu- maður er Arnar Jónsson. 18.55 Fréttir/táknmáls- fréttir. 19.05 íþróttasyrpa. Um- sjónarmaður er Arnar Björnsson. 19.25 Austurbæingar. Breskur framhaldsmynda- flokkur í léttum dúr. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Kastljós. Þáttur um innlend málefni. 21.05 Matlock 15. þáttur af 24 um hinn geðþekka lögfræðing Ben Matlock og dóttur hans sem er honum ávallt til aðstoðar RÚV. SJÓNVARP 17.55 Ritmálsfréttir. 18.00 Nilli Hólmgeirs- son.48. þáttur um þennan skemmtilega prakkara. Sögumaður er Örn Árna- son. 18.25 Börnin í Kandolim. Sænsk sjónvarpsmynd fyrri þörn sem fjallar um lifnaðarhætti fólks í litlu þorpi á Indlandi. 18.40 Litli höfrungurinn. Bamamynd. 18.50 Fréttaágrip og tákn- málsfréttir. 19.00 Staupasteinn. Sjö- undi þáttur af þessum geysivinsæla bandaríska gamanmyndaflokki um starfsfólk og fastagesti á bar í Boston. 19.30 Popptoppurinn. Efstu lög evrópsk/banda- ríska vinsældalistans leik- in. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Þingsjá. 20.50 Annir og appelsín- ur. I þetta sinn fáum við að kynnast Fjölbrauta- skólanum á Akranesi. Um- sjónarmaður er Eiríkur Guðmundsson. 21.15 Mannaveiðar. Þátt- ur í hinum þýska saka- málamyndaflokki. 22.05 Minn líkami, mitt barn. My Body, My Child. Bandarísk sjónvarpsmynd við lausn glæpamála. 21.55 Hvað varð af bylt- ingunni? Heimildamynd frá sænska sjóvnarpinu sem var gerð í tilefni af því að á síðasta ári voru 20 ár liðin frá því að bylt- ingarleiðtoginn Che Gu- evara féll fyrir hermönn- um í Bólivíu. 22.20 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok. frá 1982 um val konu á milli fóstureyðingar og þess að eignast vanskapað barn. Leikstjóri er Marvin J. Chomsky. Með aðalhlut- verk fara Vanessa Red- grave, Joseph Campanella og Stephen Elliott. 23.45 Utvarpsfréttir í dag- skrárlok. STÖÐ2 16.40 Dans á rósum (Wilde's Domain). Saga þriggja kynslóða Wilde fjölskyldunnar sem rekur fjölleikahús, skemmti- garða og leikhús. En draumar fjölskyldumeð- limanna um framtíð fyrirtækisins eru ekki allir með sama tnóti. Aðalhlutverk: KitTaylor, June Salter og Martin STÖÐ 2 16.35 Níu til fimm (Nine to Five). Bandarísk gamanmynd frá 1980 um þrjár skrif- stofustúlkur sem ákveða að losna við skrifstofu- stjórann. Aðalhlutverk: Jane Fonda, Dolly Parton og Lily Tomlin. Leikstjóri: Colin Higgins. 18.20 Litli folinn og félagar. Teiknimynd með íslensku tali. Vaughan. Leikstjóri: Charles Tingwell. 17.55 Valdstjórinn. Leikin barna- og unglingamynd. 18.20 Föstudagsbíllinn. Blandaður tónlistarþáttur með viðtölum við hljóm- listarfólk og ýmsum uppákomum. 19.19 19.19. 20.30 Bjartasta vonin (The New Statesman). Nýr breskur gamanmynda- flokkur um ungan og efnilegan þingmann. 21.00 Ekkert kvennastarf (An unsuitable Job for a Woman). Hlutverkaskipting kynj- anna er umfjöllunarefni þessarar föstudagsmynd- ar. Einkaleynilögreglu- starfið hefur löngum verið talið til karlmanns- starfa en Cordelia Gray tekur ekki mark á gömlum 18.45 Handknattleikur. Umsjón: Heimir Karlsson. 19.19 19.19. 20.30 Bjargvætturinn. Sakamálaþáttur með Edward Woodward í aðalhlutverki. 21.15 Benny Hill. Breski ærslabelgurinn Benny Hill fer á kostum. 21.45 Eiginkonur í Holly- wood (Hollywood Wives). Framhaldsmynd í 3 hlutum. 2. hluti. Eiginkon- ur leikara og kvikmynda- framleiðenda í Hollywood eiga ekki alltafsjö dagana sæla þrátt fyrir auð og allsnægtir. Aðalhlutverk: Candice Bergen, Joanna Cassidy, Mary Crosby, Angie Dickinson, Steve Forrest, Anthony Hopkins, Roddy McDowall, Stefanie Powers, Suzanne Somers, Robert Stack og Rod Steiger. 23.15 Piparsveinafélagið (Bachelor Party). Létt gamanmynd um boð hjá piparsveinum og óvæntar uppákomur sem þar verða. Aðalhlutverk: Tom Hanks og Tawny Kitaen. Leikstjóri: Neil Israel. 01.00 Dagskrárlok. kreeddum og hellir sér af krafti út í starfið. Fyrsta mál hennar reynist þó einstaklega hættulegt og kemur það henni til að hugsa sig um tvisvar. Aðalhlutverk: Pippa Guard, Billie Whitelaw, Paul Freeman og Dominic Guard. Leikstjóri: Christopher Petit. 22.30 Hasarleikur. Sam biður Maddie að giftast sér. Maddie hugsar sig um og David verður hræddur um að missa hana. 23.15 Adam (Adam at Six a.m.). Myndin fjallar um Adam, ungan pilt sem gerir uppreisn gegn hefðbundnum venjum þjóðfélagsins. Aðalhlutverk: Michael Douglas og Lee Purcell. Leikstjóri: Robert Scheer- er. CBS 1970. 00.55 Árásin á Pearl Harbor (Tora! Tora! Toral). Mynd þessi er afrakstur samvinnu Jap- ana og Bandaríkjamanna 1970. Greint er frá að- draganda loftárásarinnar á Pearl Harbor frá sjónar- hornum beggja aðila. Þýðandi: Alfreð Sturla Böðvarsson. Aðalhlut- verk: Martin Balsam, Soh Yamamura, Joseph Cotten og Takahiro Tamura. Bönnuð börnum. 03.15 Dagskrárlok. VIKAN 51 Stöc/ 2 kl. 00.55. Árásin á Pearl Harbour. Stöð 2 kl. 23.15. Tom Hanks fer á kostum f gamanmyndinni Pipar- sveitaféiagið þar sem nokkrir vinir hans ætia að gera honum glaðan dag áður en hann geng- ur í hnapphelduna. Myndin var áður sýnd á nýársnótt, og vafalaust voru margir sem misstu af henni f það skiptið. æ ■ ■ Ríkissjónvarpið kl. 22.05. Minn líkami, mitt barn. Það er Vanessa Redgrave sem fer með aðalhlutverk- ið í þessu drama sem fjallar um konu sem verður að velja á milli fóstureyð- ingar og þess að eignast vanskapað barn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.