Vikan


Vikan - 14.01.1988, Blaðsíða 49

Vikan - 14.01.1988, Blaðsíða 49
 RÚV. SJÓNVARP 15.10 Le Corbusier. Ný frönsk heimildamynd um hugmyndir og mannvirki eins af frumherjum bygg- ingarlistar samtímans. 16.15 Raymond Læwy Ný, frönsk heimildamynd um hönnuðinn sem m.a. hannaði útlit Studebaker- bifreiða, kókakóla- merkið, innréttingar í flugvél Bandaríkjaforseta og vörumerki ýmisskonar sem sett hafa svip sinn á tuttugustu öldina. 17.10 Samherjar. Breskur myndaflokkur um Sovét- ríkin. 17.50 Sunnudagshug- vekja. 18.00 Stundin okkar. f þessari Stund segir amma sögu úr sveitinni og Andrés og Lúlii gera til- raun. Helga og Gudda búa til brúðu og Jón E. Guðmundsson myndlistar- maður er heimsóttur og einnig strákar sem sýna krökkunum páfagaukana sína. 18.30 Leyndardómar gull- borganna. Teiknimynda- flokkur um ævintýri í Suð- ur-Ameríku. 18.55 Fréttaágrip ogtákn- málsfréttir. 19.05 Á framabraut. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Dagskrárkynning. Kynningarþáttur um út- varps- og sjónvarpsefni. 20.45 Hvað heldurðu? I þetta sinn er þátturinn tekinn upp í félagsheimil- inu Leikskálum í Vík í Mýrdal en þar keppa Vest- mannaeyingar og Skaft- fellingar. Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. 21.45 Paradis skotið á frest. Þriðji þáttur. (Par- adise Postponed) Nýr, breskur framhaldsmynda- flokkur í ellefu þáttum. 22.35 Úr Ijoðabokinni. Vögguljóð Federico Gar- cia Lorca. Sigurður Pálsson kynnir og les. Umsjón Jón Egill Bergþórsson. 22.50 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok. STÖÐ2 09.00 Monsurnar. Teiknimynd. 09.20 Stóri greipapinn. Teiknimynd. 09.45 Feldur. Teiknimyndaröð um heimilislausa en káta og fjöruga hunda og ketti. Islenskt tal. 10.00 Klementína. Teikni- mynd með íslensku tali. 10.25 Tóti töframaður. Leikin barnamynd. 10.50 Þrumukettir. Teiknimynd. 11.10 Albert feiti. Teiknimynd. 11.35 Heimilið. Leikin barna- og unglingamynd. Myndin gerist á upptöku- heimili fyrir börn sem eiga við örðugleika að etja heima fyrir. 12.05 Geimálfurinn (Alf). 12.30 Heimssýn. Þáttur með fréttatengdu efni frá alþjóðlegu sjónvarps- fréttastöðinni CNN. 13.00 54 af stöðinni. Gamanmynd um tvo vaska lögregluþjóna í New York. 13.30 Howard Jones. Dagskrá frá hljómleikum söngvarans og lagasmiðs- ins Howard Jones. 14.30 Micki og Maude. Bandarísk bíómynd frá 1984. Rob er hamingju- samlega giftur Micki en á í ástarsambandi við Maude. Maudevill giftast. Rob vill eignast barn. Maude uppgötvar að hún er ófrísk og Rob giftist henni. Á sama tíma uppgötvar Micki að hún er líka ófrísk. Rob á nú tvær eiginkonur og er verðandi faðir tveggja barna. Aðalhlutverk: Dudley Moore, Amy Irving og Ann Reinking. 16.20 Heilsubælið í Gervahverfi. 16.45 Undur alheimsins. I þessum þætti verða leyndardómar undirdjúp- anna rannsakaðir. 17.45 A la carte. Á matseðlinum að þessu sinni er graflax, grísarifja- steik og jarðarberja- fromage. Skúli Hansen sér um matseldina. 18.15 Ameríski fótboltinn - NFL. 19.19 19.19. 20.10 Hooperman. Gamanmyndaflokkur um lögregluþjón sem á í stöðugum útistöðum við yfirboðara sína fyrir óvenjulegar starfsaðferð- ir. 20.35 Nærmyndir. Jón Óttar ræðir við Karólínu Lárusdóttur. 21.15 Eiginkonur f Holly- wood (Hollywood wives). Fyrsti hluti nýrrar fram- haldsmyndar í 3 hlutum sem byggð er á sam- nefndri bók eftir Jackie Collins. Aðalhlutverk: Candice Bergen, Joanna Cassidy, Mary Crosby, Angie Dickinson, Steve Forrest, Anthony Hopkins, Suzanne Somers, Robert Stack og Rod Steiger. 22.45 Lagakrókar. Framhaldsmyndaflokkur um líf og störf nokkurra lögfræðinga á stórri lögfræðiskrifstofu í Los Angeles. 23.30 Hinir vammlausu. 00.20 Dagskrárlok. Ríkissjónvarpið kl. 21.45. Para- dís skotið á frest er dæmigerður breskur framhaldsþáttur með öndvegisleikurum og vönduðum vinnubrögðum. Stöð 2 kl. 21.15. Eins og myndin ber með sér er það mikill stjörnufans sem fer með hlutverkin í myndaflokknum Eiginkon- ur i Hollywood, sem byggður er á samnefndri skáldsögu Jackie Collins. RÚV. SJÓNVARP 17.55 Ritmálsfréttir. 18.00 Töfraglugginn. Endursýndur þáttur frá 13.1. 18.50 Fréttir/táknmáls- fréttir. 19.00 íþróttir. Syrpa með blönduðu efni. Umsjónar- maður: Bjarni Felixson. 19.30 George og Mildred. Þrettándi þáttur af fimm- tán í flokknum um þessi öndvegishjón. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Gleraugað. Þáttur um menningu og listir. I þessum þætti verður rýnt í jólabókaflóðið og spáð í hvað stendur þar upp úr. Umsjónarmaður er Matthías Viðar Sæmundsson. 21.10 El Balcón Abierto. Ný mynd frá spænska sjónvarpinu gerð til minningar um skáldið Federico Garcia Lorca. 22.40 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok. STÖÐ2 16.30 Af ólíkum meiði (Tribes). Bandarísk bió- mynd frá 1970. Síðhærður Ríkissjónvarpið kl. 19.30. Sómahjónin George og Mildred halda áfram að skemmta landanum á þann hátt sem þeim er einum lagið. sandalahippi er kvaddur í herinn. Liðþjálfa einum hlotnast sú vafasama ánægja að gera úr honum sannan, bandarískan hermann, föðurlandi sínu til sóma. Myndin hlaut Emmy verðlaun fyrir besta handrit. Aðalhlut- verk: Darren McGavin og Earl Holliman. Leikstjóri: Joseph Sargent. 18.00 Hetjur himingeims- ins. 18.20 Handknattleikur. Umsjón: Heimir Karlsson. 18.50 Fjölskyldubönd. Alex á erfitt með að gera upp hug sinn og býður tveim stúlkum á lokadans- leik skólans. 19.19 19.19. 20.30 Sjónvarpsbingó. Bingó þar sem áhorfendur eru þátttakendur og glæsilegir vinningar í boði. Símanúmer sjón- varpsbingósins er 673888. 20.45 Leiðarinn. Fjallað verður um byggingu borgarráðshúss. Stjórn- andi og umsjónarmaður er Jón Óttar Ragnarsson. 21.15 Vogun vinnur (Winner Take All). Ástralskur framhalds- myndaflokkur í tíu þáttum. Fyrirtæki John Catani leggur upp laup- ana og eigendur Mincoh fyrirtækisinis óttast af- leiðingarnar. 22.05 Dallas. 22.50 Götur ofbeldisins (Violent Streets). Eftir 11 ára fangelsisveru ákveður Frank að byrja nýtt og glæsilegt líf. Til þess þarf hann fjármuni og fljótleg- asta leiðin til að afla þeirra er með ránum. Aðalhlutverk: James Caan, Tuesday Weld, Willie Nelson, James Belushi, Robert Prosky og Tom Sidnorelli. Leikstjóri: Michael Mann. Bönnuð börnum. 00.50 Dagskrárlok. VIKAN 49 Stöð2kl. 20.45. Leiðarinn er farinn af stað á ný og að þessu sinni mun Jón Óttar Ragnarsson stjórna umræðum um byggingu borgarráðshúss. Stilltu á Stjörnuna. UDAGUR 17. JAN.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.