Vikan - 14.01.1988, Blaðsíða 49
RÚV. SJÓNVARP
15.10 Le Corbusier. Ný
frönsk heimildamynd um
hugmyndir og mannvirki
eins af frumherjum bygg-
ingarlistar samtímans.
16.15 Raymond Læwy
Ný, frönsk heimildamynd
um hönnuðinn sem m.a.
hannaði útlit Studebaker-
bifreiða, kókakóla-
merkið, innréttingar í
flugvél Bandaríkjaforseta
og vörumerki ýmisskonar
sem sett hafa svip sinn á
tuttugustu öldina.
17.10 Samherjar. Breskur
myndaflokkur um Sovét-
ríkin.
17.50 Sunnudagshug-
vekja.
18.00 Stundin okkar. f
þessari Stund segir amma
sögu úr sveitinni og
Andrés og Lúlii gera til-
raun. Helga og Gudda
búa til brúðu og Jón E.
Guðmundsson myndlistar-
maður er heimsóttur og
einnig strákar sem sýna
krökkunum páfagaukana
sína.
18.30 Leyndardómar gull-
borganna. Teiknimynda-
flokkur um ævintýri í Suð-
ur-Ameríku.
18.55 Fréttaágrip ogtákn-
málsfréttir.
19.05 Á framabraut.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Dagskrárkynning.
Kynningarþáttur um út-
varps- og sjónvarpsefni.
20.45 Hvað heldurðu? I
þetta sinn er þátturinn
tekinn upp í félagsheimil-
inu Leikskálum í Vík í
Mýrdal en þar keppa Vest-
mannaeyingar og Skaft-
fellingar. Umsjónarmaður
Ómar Ragnarsson.
21.45 Paradis skotið á
frest. Þriðji þáttur. (Par-
adise Postponed) Nýr,
breskur framhaldsmynda-
flokkur í ellefu þáttum.
22.35 Úr Ijoðabokinni.
Vögguljóð Federico Gar-
cia Lorca. Sigurður Pálsson
kynnir og les. Umsjón Jón
Egill Bergþórsson.
22.50 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok.
STÖÐ2
09.00 Monsurnar.
Teiknimynd.
09.20 Stóri greipapinn.
Teiknimynd.
09.45 Feldur.
Teiknimyndaröð um
heimilislausa en káta og
fjöruga hunda og ketti.
Islenskt tal.
10.00 Klementína. Teikni-
mynd með íslensku tali.
10.25 Tóti töframaður.
Leikin barnamynd.
10.50 Þrumukettir.
Teiknimynd.
11.10 Albert feiti.
Teiknimynd.
11.35 Heimilið. Leikin
barna- og unglingamynd.
Myndin gerist á upptöku-
heimili fyrir börn sem
eiga við örðugleika að
etja heima fyrir.
12.05 Geimálfurinn (Alf).
12.30 Heimssýn. Þáttur
með fréttatengdu efni frá
alþjóðlegu sjónvarps-
fréttastöðinni CNN.
13.00 54 af stöðinni.
Gamanmynd um tvo
vaska lögregluþjóna í
New York.
13.30 Howard Jones.
Dagskrá frá hljómleikum
söngvarans og lagasmiðs-
ins Howard Jones.
14.30 Micki og Maude.
Bandarísk bíómynd frá
1984. Rob er hamingju-
samlega giftur Micki en á
í ástarsambandi við
Maude. Maudevill giftast.
Rob vill eignast barn.
Maude uppgötvar að hún
er ófrísk og Rob giftist
henni. Á sama tíma
uppgötvar Micki að hún
er líka ófrísk. Rob á nú
tvær eiginkonur og er
verðandi faðir tveggja
barna. Aðalhlutverk:
Dudley Moore, Amy
Irving og Ann Reinking.
16.20 Heilsubælið í
Gervahverfi.
16.45 Undur alheimsins.
I þessum þætti verða
leyndardómar undirdjúp-
anna rannsakaðir.
17.45 A la carte.
Á matseðlinum að þessu
sinni er graflax, grísarifja-
steik og jarðarberja-
fromage. Skúli Hansen sér
um matseldina.
18.15 Ameríski fótboltinn
- NFL.
19.19 19.19.
20.10 Hooperman.
Gamanmyndaflokkur um
lögregluþjón sem á í
stöðugum útistöðum við
yfirboðara sína fyrir
óvenjulegar starfsaðferð-
ir.
20.35 Nærmyndir.
Jón Óttar ræðir við
Karólínu Lárusdóttur.
21.15 Eiginkonur f Holly-
wood (Hollywood wives).
Fyrsti hluti nýrrar fram-
haldsmyndar í 3 hlutum
sem byggð er á sam-
nefndri bók eftir Jackie
Collins. Aðalhlutverk:
Candice Bergen, Joanna
Cassidy, Mary Crosby,
Angie Dickinson, Steve
Forrest, Anthony Hopkins,
Suzanne Somers, Robert
Stack og Rod Steiger.
22.45 Lagakrókar.
Framhaldsmyndaflokkur
um líf og störf nokkurra
lögfræðinga á stórri
lögfræðiskrifstofu í Los
Angeles.
23.30 Hinir vammlausu.
00.20 Dagskrárlok.
Ríkissjónvarpið kl. 21.45. Para-
dís skotið á frest er dæmigerður
breskur framhaldsþáttur með
öndvegisleikurum og vönduðum
vinnubrögðum.
Stöð 2 kl. 21.15. Eins og
myndin ber með sér er
það mikill stjörnufans sem
fer með hlutverkin í
myndaflokknum Eiginkon-
ur i Hollywood, sem
byggður er á samnefndri
skáldsögu Jackie Collins.
RÚV. SJÓNVARP
17.55 Ritmálsfréttir.
18.00 Töfraglugginn.
Endursýndur þáttur frá
13.1.
18.50 Fréttir/táknmáls-
fréttir.
19.00 íþróttir. Syrpa með
blönduðu efni. Umsjónar-
maður: Bjarni Felixson.
19.30 George og Mildred.
Þrettándi þáttur af fimm-
tán í flokknum um þessi
öndvegishjón.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Gleraugað. Þáttur
um menningu og listir.
I þessum þætti verður
rýnt í jólabókaflóðið og
spáð í hvað stendur þar
upp úr. Umsjónarmaður
er Matthías Viðar
Sæmundsson.
21.10 El Balcón Abierto.
Ný mynd frá spænska
sjónvarpinu gerð til
minningar um skáldið
Federico Garcia Lorca.
22.40 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok.
STÖÐ2
16.30 Af ólíkum meiði
(Tribes). Bandarísk bió-
mynd frá 1970. Síðhærður
Ríkissjónvarpið kl. 19.30. Sómahjónin George og
Mildred halda áfram að skemmta landanum á þann
hátt sem þeim er einum lagið.
sandalahippi er kvaddur í
herinn. Liðþjálfa einum
hlotnast sú vafasama
ánægja að gera úr honum
sannan, bandarískan
hermann, föðurlandi sínu
til sóma. Myndin hlaut
Emmy verðlaun fyrir
besta handrit. Aðalhlut-
verk: Darren McGavin og
Earl Holliman. Leikstjóri:
Joseph Sargent.
18.00 Hetjur himingeims-
ins.
18.20 Handknattleikur.
Umsjón: Heimir Karlsson.
18.50 Fjölskyldubönd.
Alex á erfitt með að gera
upp hug sinn og býður
tveim stúlkum á lokadans-
leik skólans.
19.19 19.19.
20.30 Sjónvarpsbingó.
Bingó þar sem áhorfendur
eru þátttakendur og
glæsilegir vinningar í
boði. Símanúmer sjón-
varpsbingósins er 673888.
20.45 Leiðarinn. Fjallað
verður um byggingu
borgarráðshúss. Stjórn-
andi og umsjónarmaður
er Jón Óttar Ragnarsson.
21.15 Vogun vinnur
(Winner Take All).
Ástralskur framhalds-
myndaflokkur í tíu
þáttum. Fyrirtæki John
Catani leggur upp laup-
ana og eigendur Mincoh
fyrirtækisinis óttast af-
leiðingarnar.
22.05 Dallas.
22.50 Götur ofbeldisins
(Violent Streets). Eftir 11
ára fangelsisveru ákveður
Frank að byrja nýtt og
glæsilegt líf. Til þess þarf
hann fjármuni og fljótleg-
asta leiðin til að afla
þeirra er með ránum.
Aðalhlutverk: James
Caan, Tuesday Weld,
Willie Nelson, James
Belushi, Robert Prosky og
Tom Sidnorelli. Leikstjóri:
Michael Mann.
Bönnuð börnum.
00.50 Dagskrárlok.
VIKAN 49
Stöð2kl. 20.45. Leiðarinn
er farinn af stað á ný og
að þessu sinni mun Jón
Óttar Ragnarsson stjórna
umræðum um byggingu
borgarráðshúss.
Stilltu
á Stjörnuna.
UDAGUR 17. JAN.