Vikan


Vikan - 15.12.1988, Qupperneq 21

Vikan - 15.12.1988, Qupperneq 21
Rjúpan hamflett og skoluð í köldu vatni, þerruð og síðan brúnuð á vel heitri pönnu. Krydduð með salti og pipar og sett yflr til suðu ásamt sarpinum, og soðið í 50 mín. Rjúpan síðan færð upp úr og geymd á heitum stað. Soðið bakað upp, gráðaostin- um og rifsberjahlaupinu bætt út í og bragðbætt með salti og pipar og að end- ingu rjómanum hellt út í. Kartöflurnar soðnar og flysjaðar. Sykur- inn settur á pönnu og látinn brúnast, þá er smjörlíkinu bætt út í og kartöflunum velt upp úr þar til húð hefúr myndast um þær. Salat: Eplin flysjuð og kjarnhreinsuð og skorin í bita. Látin standa í sítrónusafa í 5 mín þá verða þau ekki svört. Selleríið skol- að í köldu vatni og skorið í jafnstóra bita og eplin. Sýrða rjómanum og léttþeytta rjómanum blandað saman, eplunum og selleríinu blandað saman við rjómann og bragðbætt með salti, pipar og sítrónusafa. RAUÐVÍNSSOÐINN HAMBORGARHRYGGUR FYRIR 6 1,8 kg hamborgarhryggur 40 cl rauðvín, létt 3 perur 10 cl appelsínuþykkni 100 gr sykur 3 negulnaglar 1 1 vatn 900 gr smáar kartöflur 1,2 kg ferskt grænmeti 1 búnt steinselja salt, pipar 100 gr smjör. Fyrst er mænubeinið hoggið frá hrygg- vöðvanum. Hryggurinn settur í ofnskúffu, rauðvíninu hellt yfir og jafh miklu af vatni, þetta sett inn í ofn sem er 200°C heitur. Látið vera þar um 40 mín. Látið þykknið í pott og Vi 1 vatn, ásamt sykrinum og negulnöglunum. Á meðan suðan er að koma upp eru perurnar flysjaðar og kjarn- hreinsaðar, settar út í löginn og soðnar í 5 mín. Potturinn síðan tekinn til hliðar og perurnar látnar standa í 15 mín. Teknar úr soðinu áður en þær eru bornar fram. í sós- una er notað soðið úr oftiskúflúnni, það síað og látið í pott. Pykkt með smjörbollu, soðið í 15 mínútur við vægan hita. Bragð- bætt með 1 msk af beisku sinnepi. Kart- öflurnar soðnar og síðan flysjaðar. Stein- seljan söxuð. Smjörið brætt og sett í skál ásamt steinseljunni. Kartöflunum velt upp úr þessu. Kryddaðar eftir smekk með salti og pipar. Borið fram með fersku soðnu grænmeti. 27. TBL.1988 VIKAN 21
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.