Vikan


Vikan - 27.07.1989, Qupperneq 36

Vikan - 27.07.1989, Qupperneq 36
Ávaxtaterta Ábætir Fyrir 4 Áætlaður vinnutími 20 mín. Höfundur: órn Garðarsson INNKAUP: ADFERD: Botn (sjá sykurdeig - sítrónuterta) (Sjá 12. tbl. ’88) Vanillukrem: 1/2 I mjólk 125 gr sykur 50 gr smjör 25 gr hveiti 25 gr maizenamjöl 3 eggjarauður 1 egg um 1 tsk vanilla 2 msk apríkósumarmelaði Hvaða ávextir sem er en þeir verða að vera meyrir Helstu áhöld: Kökukefli, hnífur, pensill, salatskál, lausbotna köku- mót, hrærivél. Ódýr □ Erfiður □ Heitur □ Kaldur txl Má frysta □ Annað: ■ Botn: Deigið er flatt út og bakað til hálfs í 8-10 mín., þá er kremið sett í og látið fylla mótið að 2/3 og bakað að fullu í 7-8 mín. ■ Krem: Mjólkin er soðin og á meðan eru eggjarauður, sykur og smjör þeytt saman í hrærivél. Maizena og hveiti bætt út í síðast. Sjóðandi mjólk- inni er hellt út í og sett aftur til suðu. Soðið í um 1 mín., hræra verður vel í á meðan svo að kremið brenni ekki við. ■ Heilu eggi er bætt út í um leið og kremið er tekið af hitanum og það síð- an sett í botninn. ■ Ávextir eru hreinsaðir og þeim raðað í botninn þegar tertan er volg. z Nota má hvaða soðna eða ferska ávexti sem er. Apríkósumarmelaði er hit- § að upp og tertan síðan pensluð með því. Framreitt kalt. £ ■ Geymist í 1-2 daga í kæli. _l Œ o “3 X co o z o < Soöinn kræklingur í skel Fyrir 2 Áætlaður vinnutími 15 mín. Höfundur: Snorri Birgir Snorrason Skelfiskur INNKAUP: ADFERÐ: 600 gr kræklingur í skel 1 meðalstór laukur 1 dl þurrt hvítvín safi úr einni sítrónu 1 msk steinselja 2 msk smjör Helstu áhöld: Pottur Ódýr □ Erfiður □ Heitur □ Kaldur □ Má frysta □ Annað: ■ Kræklingurinn hreinsaður vel úr köldu vatni og skeggið tekið af. Laukur- inn saxaður smátt og settur í pott ásamt hvítvíninu, steinseljunni og sítrónusafanum. ■ Soðið upp og kræklingurinn settur í pottinn. Lok sett á pottinn og soðið í þrjár mínútur. ■ Þegar kræklingurinn hefur opnað sig vel, er hann tekinn upp úr og settur á disk. ■ Köldu smjörinu hrært hratt saman við vökvann sem eftir er í pottinum og hellt yfir skeljarnar. Borið fram með sítrónu. Z o
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.