Vikan


Vikan - 10.08.1989, Side 57

Vikan - 10.08.1989, Side 57
Þessa dagana snýst líf Yoko nm það að sjá til þess að syni hennar líði vel. Sean er nú orð- inn 12 ára og vill helst búa sem næst Englandi — þar sem pabbi hans ólst upp. Myndlist John Lennons N’ýlega var haldin sýning á myndum eftir John Lennon heitinn. Sýningin var í Business Design Center í London og var Yoko Ono viðstödd opnunina. Yoko er sífellt gagnrýnd og enn í dag eru margir sem segja að hún hafi haft slæm á- hrif á Lennon og aldrei verið nógu góð fýrir hann. Nú lifir Yoko fýrir son þeirra, Sean, sem nú er orðinn 12 ára. Hún er farin að hugsa til flutn- ings og þá jafhvel til Englands, eða a.m.k. til Evrópu. „Sean vakti mig til umhugsunar," segir hún. „Hann ákvað allt í einu að hann vildi læra í Englandi af því pabbi hans ólst þar upp. Sam- eiginlega ákváðum við að hann byrjaði að læra í Evrópu og ef hann vill getur hann farið í skóla í Englandi eftir tvö ár.“ Og þar sem Sean er, þar er Yoko einnig.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.