Vikan


Vikan - 10.01.1991, Side 17

Vikan - 10.01.1991, Side 17
TEXTI: ANNATOHER Ástin og ASTIN OG STJÖRNUMERKIN stjörnu - merkin ■■■Mninim Hörpuútgáfan gaf út fyrir nokkru bók- ina „Ástin og stjörnumerkin" eftir Jonathan Sternfield. í frétt frá útgáf- unni segir m.a.: Ungir sem aldnir spá í framtíðina og leita til þess ólíkra leiða. Margir telja sig fá svör meö því aö lesa úr gangi himintungla. Stjörnuspekin er gömul fræðigrein, sem á seinni árum hefur þróast með nútímalegum aðferðum. Það er ekki síst ástin með allri sinni óvissu og fjölbreytni sem leitar sífellt nýrra spurninga. „Hverjir eru möguleikar þínir í ástamálum? Hvernig finn- urðu þinn eina rétta - eða þína einu réttu? Úr hvaða stjörnumerki ættirðu að leita þér maka?“ Ástin og stjörnumerkin er bók sem svarar þessum spurningum. Bókin er 184 bls., unnin að öllu leyti í prent- smiðjunni Odda hf. Þýðinguna annaðist Gissur Ó. Erlingsson. □ Varanleg tækifærisgjöf Tækifærisgjafir eru oft vandfundnar þeg- ar við höfum stuttan fyrirvara eöa lítinn tíma. Flestir fara í næstu blómaverslun og kaupa blóm eftir efnahag og ástæð- um. En blómanna er aðeins hægt að njóta í nokkra daga. Væri ekki skemmtilegra að gefa eitthvað sem hægt er að njóta lengur en íþyngir ekki buddunni í allri dýrtíðinni? Jú, eitt og annað er hægt að finna til dæmis í bókaverslunum. Afmælisdagatal óháð árum er alveg tilvalin tækifærisgjöf handa öllum aldurs- hópum. Dagatalið er myndskreytt með myndum eftir Söru Vilbergsdóttur sem bæði hefur haldið sýningar hér á landi og erlendis, meðal annars í Bandaríkjunum á samsýningu kvenna sem kallaðist „When two worlds rneet", þar sem nokkrar af myndum hennar seldust. Afmælisdagatalið er fallegt veggskraut við símann eða í eldhúsið þar sem auðvelt er að fylgjast með afmælum vina og vandamanna. STJÖRNUKORT Góð aðferð til sjálfsskoðunar og til að kanna orkustrauma framtíðarinnar. Erum umboðsaðilar fyrir stjörnukort Gunnlaugs Guðmundssonar ★ Persónulýsing ★ Framtíðarkort - 12 mán. ★ Framtíðarkort - 3 ár ★ Samskiptakort Kortin afgreidd samdægurs Mikið úrval af bókum um stjörnuspeki: íslensku: Hver er ég? Hvað býr í framtíðinni? Stjörnumerkin eftir Gunnlaug Guðmundsson Ástin og stjörnumerkin Stjörnumerkin og kynlífið Bækur um hvert stjörnumerki Stjörnumerkin og áhrif þeirra Mikið úrval af bókum á ensku, meðal annars: ★ American Ephemeries ★ Planets in Houses, R. Hand ★ Planets in Youth, R. Hand ★ Planets in Transit, R. Hand ★ Planets in Composite, R. Hand ★ The Astrologer’s Handbook, Sakoian & Acker ★ Karmic Astrology I, II, III, IV, M. Schulman ★ Rising Signs, J. Avery ★ The Twelve Houses, H. Sasportas ★ Horoscope Symbols, R. Hand ★ Esoteric Astrology, A. Leo ★ Sexual Astrology, Martine ★ Moon Phases, M. Goldsmith ★ Your Secret Self, T. Marks ★ The Astrology Workbook, C.M. Póstkröfuþjónusta - Greiðslukortaþjónusta Pantanasímar: (91) 62 33 36 og 62 62 65 beuR^ic Laugavegi 66 101 Reykjavík símar 623336 og 626265 1. TBL 1991 VIKAN 17

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.