Vikan - 10.01.1991, Síða 19
FLEYGAR
SETNINGAR
HAFÐAR EFTIR JOHN LENNON
Ijós. Viö erum vinsælli en Jesús
núna. Ég veit ekki hvort á eftir aö
hverfa fyrr, rokkið eða kristindóm-
urinn. Jesús var ágætur en læri-
sveinar hans voru hversdagslegir
þöngulhausar. Þaö voru þeir sem
hafa spillt boðskapnum fyrir mig.“
(4. mars, 1966)
„Bítlarnir hættu eiginlega þegar
Brian dó.“
(Um dauða Brians Epstein 1967)
„Yðar hátign.
Ég skila hér með MBE orðunni
sem mótmælum gegn íhlutun
Breta í Bíafra-stríðinu, gegn
stuðningi okkar við Ameríkana í
Víetnam og gegn því að lagið
mitt, Cold Turkey, er á leið niður
vinsældalistana.
Ástarkveðjur.
John Lennon."
(25. nóvember, 1969)
„Imagine var einlæg yfirlýsing.
Það var svona verkalýðshetja
með súkkulaði á. Ég hugsaði það
eiginlega fyrir börn.“
(7. október, 1971)
„Lögin mín eru ekki samin til að
vera krufin til mergjar og tætt nið-
ur í smáagnir eins og málverkið
af Mónu Lísu.“
(15. september, 1972)
„Þú veist, setningin „Allt sem við
viljum er friður á jörð“ hrökk bók-
staflega upp úr mér eins og ég
væri að tala við blaðamann eftir
að hafa verið spurður milljón
sinnum „Hvað ertu að gera?““
(Nokkrum árum síðar.)
„Mér finnst ég ekki vera fertugur.
Mér finnst ég vera barn. Og ég á
svo mörg góð ár eftir með Yoko
og syni okkar. Að minnsta kosti
vona ég það.“
(1980)
„Ég er hræddur við hið óþekkta.
Og að vera hræddur við það fær
mann til að hendast út um allt og
eltast við drauma, blekkingar,
stríð, frið, ást, hatur, allt það -
það er blekking. Hið óþekkta, það
er það sem það er. Sætti maður
sig við hið óþekkta þá er maður á
grænni grein. Allt er óþekkt og
maður er svolítið á undan tíman-
um. Um það snýst málið, eða
hvað?“
(Meðal þess síðasta sem
haft var eftir John Lennon.
í desember, 1980)
„Þegar ég var svona tólf ára hélt
ég að ég hlyti að vera snillingur
en enginn hefði tekið eftir því. Ef
það eru til snillingar er ég einn
þeirra. Ef ekki, þá er mér alveg
sarna."
„Ég heyrði ekki orð af því sem
maðurinn sagði fyrir óhljóðunum í
Fleiri úr hópi Lennonvina og
Bítlaaðdáenda kvarta undan
frúnni. „Hún má eiga alla þessa
fjandans peninga sem Lennon
skildi eftir sig en hún á ekkert í
mínum minningum um Lennon,"
segir Perry Muckerheide, einn
þeirra sem unnu að undirbúningi
áðurnefndra minningartónleika.
„Hún reynir að skyggja á þann
hluta ferils Lennons sem í mínum
huga er merkilegastur. Þá var
hann í Bítlunum og hún víðs
fjarri. Sagan af John og Yoko er
ekki nema annar helmingurinn af
Iffi Lennons. Hann var orðinn
tónlistarmaður og Ijóðskáld árið
1970, svo mikið er víst. Hún hefur
aldrei viljað gefa aðdáendum
hans, þeim sem fylgdust með
honum frá byrjun af lífi og sál,
tækifæri til að votta honum virð-
ingu með einum eða öðrum hætti.
Með framferði sínu hefur hún
áunnið sér illt umtal ( fjölmiðlum
ALLT SEM ÞARF ER ÁST
Hvað sem eigingirni og ágirnd
Yoko Ono líður er Lennons
minnst víða um lönd með hljóm-
leikum, dagskrám í hljóðvarpi og
sjónvarpi og skrifum í blöð og
tímarit. Auðvitað kemur Yoko
Ono þar mikið við sögu svo ekki
þarf hún að kvarta yfir því að vera
ekki með í upprifjuninni eða
minningunni. Hún var og er hluti
af Lennon í huga milljóna aðdá-
enda hans. Það er sönn saga og
því breytir enginn. Allt umstangið
að tjaldabaki nú á afmælisárinu
og erjur aðstandenda hans eru
aðeins til að spilla ánægjulegum
endurminningum og þær breyta
engu um ágæti verka hans. Ein-
hvern tíma söng hann hástöfum
með Bítlunum og heimsbyggðin
tók undir: Allt sem þú þarft er ást
eða - All you need is love. Það er
víst nokkuð til í því.
jarðbor fyrir utan. Mér íeið hali-
ærislega. Að labba um kvæntur-
það var eins og að ganga um í
ósmekklegum sokkum og með
opna buxnaklauf."
(Um giftingu sína og Cynthiu
í ágúst 1962)
„i næsta lagi vil ég að þið takið öll
undir. Viljið þið í ódýru sætunum
klappa saman lófunum? Þið hin
getið hrist skartgripina."
(4. nóvember 1963
á konunglegum hljómleikum
í Piccadilly Circus)
„Við ætlum að halda áfram að
vera venjulegt fólk (normal) jafn-
vel þótt það kosti okkur lífið.“
(1966 í Bandaríkjunum)
„Kristnin á eftir að hverfa. Ég þarf
ekki að rökræða það. Ég hef rétt
fyrir mér og það á eftir að koma í
All Together Now: Yoko Ono og Cynthia Lennon áriö 1989 með synlna Julian
Lennon og Sean Lennon, sem þær áttu með John Lennon. Á þessari stundu
voru átökin út af minningarathöfninni ekki hafin.
Það er því ekki að undra þótt
kærleikar séu litlir með þeim
Lennon-konum nú, tíu árum eftir
dauða hans. Samband sonanna,
Julians og Seans, þá sjaldan þeir
hittast, er hins vegar sagt gott.
Þeir þykja líkir pabbanum og láta
ekki segja sér fyrir verkum. Þeir
blanda sér sem minnst í mömmu-
þrætur og lögfræðiflækjur.
Yoko Ono vill eiga minninguna
ein og safnar auði með kjafti og
klóm. Oft eru viðhafðar vafasam-
ar aðferðir og lágkúrulegar í þeim
efnum, segir Jack Douglas, fyrrum
vinur og samstarfsmaður
Lennons, sem vann við upptökur
á mörgum piötum hans eftir að
hann sagði sig úr lögum við Bítl-
ana. Ég þurfti að sækja mál mitt
fyrir dómstóh 'm til að fá réttmætar
höfundarréf .greiðslur (m.a. fyrir
gerð hljómplötunnar Double
Fantasy sem hlaut Grammy-
verðlaunin) og sat undir ótrúleg-
um áburði af hálfu þessara of-
sóknarbrjáluðu og taugaveikluðu
manna sem eru í liði Yoko. Oft og
tíðum hefur hún farið illa með
verk Lennons. Skissur, drög að
sögum og Ijóðum hans, æfinga-
upptökur margs konar og fleira
sem Lennon hefði aldrei látið frá
sér fara hefur hún verslað með á
óviðeigandi hátt til þess eins að
ná eins miklu af aurum út úr því
og mögulegt er. Hún svífst einsk-
is.
og segir svo alla ofsækja sig
vegna þess að hún sé ekkja og
eigi mikið af peningum. Það er út
í hött.“
1.TBL1991 VIKAN 19