Vikan


Vikan - 09.01.1992, Blaðsíða 3

Vikan - 09.01.1992, Blaðsíða 3
gestur veitt einhverri stúlkunni atkvæði sitt og að sjálfsögðu gerði hver og einn sitt til að reyna að hafa áhrif á dóm- nefndina. Þetta er skemmtilegt fyrirkomulag á keppni sem þessari, til þess fallið að auka á spennu og léttleika. Um tíu- leytið var húsið opnað fyrir þeim sem enn voru mettir eftir hátíðarnar og höfðu þess vegna ákveðið að færa hina miklu fórn; að sleppa kvöld- verðinum. Dagskráin öll var hin vand- aðasta og ekki spillti fyrir að hún var jafnvel frumlegri og án nokkurs vafa glæsilegri en hiö vel heppnaða kynningarkvöld sem fram fór fyrir skömmu. Stúlkurnar átta komu þrisvar fram um kvöldið og sá er þetta Dómnefndin; Unnur, Magnús, Jóna Björk, Bryndís og Þórarinn Jón ásamt forsíöustúlkunum baksviðs. Stúlkurnar klæddust nattfatnaði frá Sonju. ritar hefði ekki viljað vera í sporum dómnefndar. Vandi hennar var gífurlegur enda sérlega mjótt á mununum þeg- ar upp var staðið. Dómnefndin naut þó aðstoðar lesenda Vik- unnar og Samúels við hin vandasömu störf sín eins og getið var hér að framan auk þess sem gestir krýningar- kvöldsins höfðu greitt atkvæði. Þótt dómnefnd hafi þurft að kveða upp einhlítan úrskurð sinn leikur enginn vafi á því að hver og ein stúlknanna átta hafði haft aðra hönd sfna á titl- inum allt frá upphafi, þetta mátti meðal annars heyra í salnum þegar þær voru kynnt- ar fyrir gestum kvöldsins. Það verða því verðugir fulltrúar ís- lands sem kynna land og þjóð í þeim þremur alþjóðlegu feg- urðarsamkeppnum sem SAM- útgáfan sendir keppendur til og velur úr hópi forsíðustúlkn- ► Laufey ásamt foreldrum sínum, Ragn- hildi Ármanns- dóttur og Bjarna Eiðssyni, skömmu eftir að úrslitin voru kunngerð. •< Hér kannast ballettdans- mærin Brynja vel við sig. ► Frumleiki sýn- ingarinnar vakti mikla athygli og ekki síst ævin- týraleg innkoma stúlknanna í fyrsta atriði kvöldsins þar sem þær svifu í köðlum niður á sviðið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.