Vikan


Vikan - 09.01.1992, Blaðsíða 65

Vikan - 09.01.1992, Blaðsíða 65
2 KLUKKUTÍMAR - RÚMLEGA 20 MILUÓNIR EINTAKA Við höfum aldeilis fengið sögulega plöfu í safn- ið okkar. Munið þið eftir lögunum Hooked on Classics sem voru spiluð um allar jarðir árum saman og geta reyndar ekki þagnað? Nú eru þessi lög, 262 talsins í 27 syrpum, loksins komin saman í einn pakka sem kostar kr. 1290-1890. Verkin á plötunni þart ekki að kynna sérstaklega, svo þekkt sem þau eru. Við vildum bara láta ykkur vita að nú fást þau hjá okkur á tveim hljómplötum í einum pakka. Louis Clark, sem um árabil starfaöi með Electric Lights Orchestra, stjórnar hér hundrað og tuttugu manna úrvalsliði The Royal Phil- harmonic Orchestra. Meira en tuttugu milljónir seldra eintaka segja sína sögu um árangurinn enda er hér á ferðinni plata sem hentar við öll möguleg tækifæri. Til að gefa örlítið sýnishorn af því sem finna má á plötunum má nefna eftirfarandi tónverk: Píanókonsert númer 1 eftir Tchaikovsky, Bý- fluguna eftir Rimsky-Korsakov, Rhapsody in Blue eftir Gershwin, Eine Kleine Nachtmusic eftir Mozart, Mars nautabanans úr Carmen eftir Bizet, Dónárvalsinn eftir Johann Strauss, Fin- landia eftir Sibelius, Also Sprach Zarathustra eftir Richard Strauss, Bolero eftir Ravel, Ástar- draumur eftir Liszt, forleikir Rossinis, kaflar úr sinfóníum Beethovens, Brandenborgarkonsert- ar Bachs, Árstíðir Vivaldis, fræg óperulög, skosk og ameríks þjóðlög, marsar eftir Sousa og svo mætti lengi, lengi telja. Eftirtaldar syrpur eru á plötunum: Hlið A: Hooked on Classics (parts 1 + 2) Hooked on Mozart Hooked on Romance (part 2) Journey Through America Hooked on Haydn Viva Vivaldi Scotland and the Brave Hllð B: Tales of the Vienna Waltz Hooked on Bach Can't stop the Classics Hooked on Romance (part 3) Journey Through the Classics Symphony of the Seas If You Knew Sousa (and Friends) Hlið C: Also Sprach Zarathustra Hooked on Classics (part 3) Hooked on a Song Can't Stop the Classics (part 2) Hooked on Mendelssohn Hooked on Baroque Hooked on Marching Hlið D: A Night at the Opera Hooked on Tchaikovsky Hooked on Romance Hooked on America Hooked on Rodgers & Hammerstein Hooked on Can Can PONTUNARSEÐILL SAM-BÚÐARINNAR Utanáskriftin er: Sam-búðin, Háaleitisbraut 1, 105 Reykjavík /sendið mér Hooked /Jjf on Classics-safnið í póstkröfu. □ LP kr. 1290 auk burðargjalds. □ CD kr. 1890 auk burðargjalds n Nafn: Heimili: Póstfang: Slmi: .J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.