Vikan


Vikan - 09.01.1992, Blaðsíða 2

Vikan - 09.01.1992, Blaðsíða 2
TEXTI: JÓHANN GUÐNI REYNISSON / LJÓSM.: BINNI OG BRAGI Þ. JÓSEFSSON FORSÍÐUSTÚLKA ÁRSINS 1991 Laufey Bjarnadóttir krýnd ó glœsilegu úrslitakvöldi ú hefur heldur betur dregiö til tíðinda í keppninni um titilinn forsíöustúlka SAM-útgáfunn- ar, árið 1991. Allt frá því aö fyrsta stúlkan birtist á forsíöu Vikunnar þann 22. ágúst nýlið- ins árs og þar til sú síðasta haföi prýtt forsíðuna þann 14. nóvember síöastliöinn hefur spennan sífellt aukist, svo ekki sé talað um vanda dómnefnd- ar og lesenda sem tekið hafa þátt í valinu. Hótel ísland var opnaö stundvíslega klukkan sjö að kvöldi annars dags janúar. Þegar mátti sjá í hvað stefndi, A Páll Óskar gengur lymsku- legur á brott eftir að hafa sýnt Laufeyju nafn sfgurvegar- ans. Vlðbrögö hennar nægðu tll þess að öllum yrðu úrslitin Ijós. ◄ Brynja Vífilsdóttir sem varð í öðru sæti gefur sig hér tilfinningum á vald og sam- gleðst Laufeyju. keppnin hefur vakið rækilega athygli og greinilegt að for- síðustúlkurnar hafa átt hug og hjörtu fjölmargra lesenda Samúels og Vikunnar. Þegar gestir höfðu þegið drykk og gengið til sæta sinná var tekið til við að snæða þríréttaðan kvöldverð en á matseðilinn völdu matreiðslumeistararnir rjómalagaða súpu að hætti Magnúsar f forrétt, aöalréttur var lambaofnsteik með rauð- vínssósu og ísdúett með berjasósu i eftirrétt. Mettir og kátir tóku gestir síðan þátt í sýningunni af mikilli innlifun enda hafði hver
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.