Vikan


Vikan - 09.01.1992, Blaðsíða 10

Vikan - 09.01.1992, Blaðsíða 10
TEXTI: GUNNAR H. ÁRSÆLSSON / LJÓSM.: BINNI . :'"h AF SÖGULiéUJftH’iAS HUOMLEIKUM BRYÁNS ÁDAMS * V1 Bryan Adams var hér. Þetta hljómar eins og frægt veggjakrot; „Kil- roy was here“. Og koma hans hingað varð fræg fyrir þær sakir að í fyrsta skipti á um það bil fimmtán ára ferli þurfti hann að aflýsa tónleikum. Orkuinntak Laugardalshallar- innar stöðvaði keyrslurokkar- ann og það sýnir okkur að án rafmagns er nútíma rokktónlist eins og fiskur á þurru landi, bíll án bensíns, eldur án súrefnis. Nútíma tækniþekking lætur ekki að sér hæða og snjallir rafvirkjar kipptu hlutunum í lag, þó seint væri. Bryan steig á sviðið og rokkaði næstum vitið úr um fimm þúsund tryllt- um áhorfendum. ROKKAÐI! Það ætlaöi allt vitlaust að verða þegar kom að smellin- um góða, Everything I do (I do It for You) - og tónleikagestir sungu fullum hálsi út lagið. Rokkari af lifi og sál eins og stellingin gefur til kynna. SLÖKKVILIÐSMAÐUR, ROKKARI, HVAL- VERNDUNARSINNI Snúum okkur aðeins að manninum sjálfum. Hvað dreymdi Bryan Adams um að verða þegar hann var barn og unglingur? „Þegar ég var fimm ára ætlaði ég að veröa slökkvi- liðsmaöur, þegar ég var tiu ára hafði slökkviliðsmaðurinn breyst i rokkara og þegar ég var fimmtán var ég oröinn 6 VIKAN 1, TBL. 1992
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.