Vikan


Vikan - 09.01.1992, Blaðsíða 64

Vikan - 09.01.1992, Blaðsíða 64
TEXTI: HJALTIJÓN SVEINSSON / MYNDIR: MAGNÚS HJÓRLEIFSSON HANDAKO SEM HVUNNI Kampavín nefnist sá eð- aldrykkur sem gjarnan er hellt í glös á stór- hátíðum og dreypt er á meðan haldnar eru skálaræður við tækifæri eins og brúðkaup, stórafmæli, sigur eða vel heppnaða vígslu af einhverju tagi - svo ekki sé nú talað um þá helgu stund um áramót þegar „Nú árið er liðið" hljóm- ar á öldum Ijósvakans. Kampavínið er freyðandi og flaskan tekin upp með viðhöfn og látinn heyrast smellur þeg- ar hann hrekkur úr með hvelli. Kampavín má einnig drekka rétt á undan góðri máltíð til að skerpa matarlystina og fullyrt er af þeim sem til þekkja að það henti ekki síður vel með nánast öllum mat. Nafnið er komið til af nafni þess landsvæöis þaðan sem vínið á uppruna sinn að rekja, hins margrómaða Champ- ■GUM GSFÓLKI agne-héraðs í Frakklandi. Þar skutu rótum bestu þrúgur ver- aldar fyrir mörgum öldum. Það eitt freyðivín má kallast kampavín sem framleitt er í þessu héraði. Enginn sem málið er skylt eða telur sig til þekkja myndi nokkurn tíma segja annað en kampavínið ▲ Kampavín er það eitt freyðivín netnt sem kemur frá Cham- pagne- héraði í Frakklandi. væri hið eina sanna og ekkert annað freyðivín jafnaðist á við það. Flestir hinna þekktari kampavínsframleiðenda hófu starfsemi á árunum 1780- 1880. Vinsældir drykkjarins jukust gífurlega á þessu hundrað ára tímabili. Fyrst í stað var hann dálæti heldra fólksins sem meira mátti sín eða þóttist mega sín. Brátt rann upp sá tími að öll franska 60 VIKAN l.TBL. 1992
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.