Vikan


Vikan - 09.01.1992, Blaðsíða 43

Vikan - 09.01.1992, Blaðsíða 43
 TTll í Kriv'' jk v ímlS K | 3 LiA-i ■ slfl ■ 111 ijjív*“Tr k’<L C W A "'l- *p|' Ifei' fí í yfir alla Parísarborg. Það ætti enginn að láta fram hjá sér fara. Ef brúðurin vill eyða tíma í golf er einkagolfvöllur á þak- inu á hótelinu. HVERNIG FERÐAST MAÐUR UM PARÍS? Auðveldasti og þægilegasti feröamátinn í París er Metró. Þetta neðanjarðarkerfi var opnað fyrir níutíu árum og eru sum skiltin orðin hluti af safni. Þetta er án efa fljótlegasti og ódýrasti ferðamátinn. í stað þess að kaupa miða í hvert sinn sem farið er í Metró er ódýrara að kaupa tíu miða í einu. Þess ber þó að gæta að fara ekki í fyrsta farrými með miða sem vísar á annað far- rými. Það er illa séð og við- komandi vísað út úr lestinni. Fyrsta lestin fer af stað kl. 05.30 að morgni og síðasta lest hættir kl. 00.45. Eftir það þarf að taka leigubíl. Það er mun dýrara að taka leigubíl í París en víða annars staðar ▲ Mælt er með veit- ingastaðn- um La Entrecode. Þangað kemur fólk aðeins til að borða nautakjöt með grænni sósu. vegna þess að umferðin er það mikil að langur tími fer til spillis. Aukagjald er tekið ef töskur eru meðferðis. Þá er greitt sérstaklega fyrir hverja tösku. Það er ætlast til að 15% þjónustugjald sé gefið þegar leigubíllinn er greiddur. GÓÐUR VEITINGASTAÐUR Að þessu sinni mælum við aðeins með einum skemmti- legum veitingastað. Hann er í næsta nágrenni Concorde La Fayette við götu sem heitir Avenue Hoche. Þar er aðeins einn réttur á matseðlinum, nautakjöt með grænni sósu. Á þennan veitingastað, sem heitir La Entrecode, kemur fólk alls staðar að til þess eins að borða þennan eina rétt. Ekki er hægt að panta borð og er beðið í biðröð eftir að röðin komi að manni. Biðröðin getur verið nokkuð löng en það þýðir ekki endilega langa bið. Afgreiðslan gengur nokkuð hratt fyrir sig því ekki þarf að bíða eftir að fólk ákveði hvað það vill borða. MARGRÓMAÐUR FLÓAMARKAÐUR Flóamarkaður Parísarborgar er margrómaður. Þar er hægt að fá allt milli himins og jarðar. Markaðurinn er milli La Porte de Saint-Ouen og La Porte de Clignancourt. Þar eru saman komnar þúsundir antik- kaupmanna og annarra versl- unarmanna sem vilja koma vöru sinni á framfæri. Þar er hægt að prútta og athuga hvaða happadísir fylgja manni þann daginn. Flóamarkaður- inn er opinn laugardaga, sunnudaga og mánudaga. □ Kraftmikill 5 dyra lúxusjeppi Suzuki Vitara er einstaklega sparneytinn jeppi með frábæra fjöðrun, vökvastýri, vandaða innréttingu, rafdrifnar rúður, samlæs- ingu á hurðum og upphituð sæti auk fjölda annarra kosta. Reynsluaktu Suzuki Vitara og það verður ást við fyrsta akstur. $ SUZUKI SUZUKIBILAR HF SKEIFUNNI 17 • SlMI 685100 1. TBL. 1992 VIKAN 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.