Vikan


Vikan - 09.01.1992, Blaðsíða 11

Vikan - 09.01.1992, Blaðsíða 11
rokkari," segir Bryan. Síöan 1980 hefur leiö hans legiö upp á viö, án undantekn- inga. Hann státar líka af því aö eiga eina mest seldu ef ekki mest seldu smáskífu allra tíma, Everything I do (I do It for You). Hann hefur aldrei veriö vinsælli en nú en hann vinnur líka eins og skepna, rokkar eins og skepna. Honum er umhugað um um- hverfi sitt, vill láta banna kjarn- orkuvopn og í samtölum viö hann kom berlega í Ijós and- styggö hans á hvalveiöum. „Ég er meðlimur í Greenpe- ace, hef veriö þaö í mörg ár og er því algerlega á móti hval- veiðum. Þær eru fornaldarlegt og villimannlegt fyrirbæri. Þaö eru ekki margar þjóöir i heim- inum sem enn stunda hval- veiöar og mér þykir mjög leitt ef íslendingar ætla aö byrja aö veiöa hvali aftur." SVEFNINN METNAÐARMÁL Þegar blaðamaður spuröi Bryan hvaöa listamenn væru ► Bryan Adams á útopnu i Höllinni. Y Hvert er maðurinn að fara? Óvenjulegt sjónarhorn á Bryan Adams. i tHt ito VIKAN 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.