Vikan


Vikan - 09.01.1992, Síða 11

Vikan - 09.01.1992, Síða 11
rokkari," segir Bryan. Síöan 1980 hefur leiö hans legiö upp á viö, án undantekn- inga. Hann státar líka af því aö eiga eina mest seldu ef ekki mest seldu smáskífu allra tíma, Everything I do (I do It for You). Hann hefur aldrei veriö vinsælli en nú en hann vinnur líka eins og skepna, rokkar eins og skepna. Honum er umhugað um um- hverfi sitt, vill láta banna kjarn- orkuvopn og í samtölum viö hann kom berlega í Ijós and- styggö hans á hvalveiöum. „Ég er meðlimur í Greenpe- ace, hef veriö þaö í mörg ár og er því algerlega á móti hval- veiðum. Þær eru fornaldarlegt og villimannlegt fyrirbæri. Þaö eru ekki margar þjóöir i heim- inum sem enn stunda hval- veiöar og mér þykir mjög leitt ef íslendingar ætla aö byrja aö veiöa hvali aftur." SVEFNINN METNAÐARMÁL Þegar blaðamaður spuröi Bryan hvaöa listamenn væru ► Bryan Adams á útopnu i Höllinni. Y Hvert er maðurinn að fara? Óvenjulegt sjónarhorn á Bryan Adams. i tHt ito VIKAN 7

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.