Vikan


Vikan - 09.01.1992, Blaðsíða 69

Vikan - 09.01.1992, Blaðsíða 69
TEXTI: CHRISTOF WEHMEIER TJALDABAKI ALIENS 3 ORÐIN DYRARI EN TERMINATOR 2 ■ Guö minn góður. Vitið þið hvað! Bandarískir kvikmynda- gerðarmenn eru að gera bandaríska útgáfu af Cinema Paradiso eða Paradísarbíó- inu. Giskið á hverjir eiga að fara með aðahlutverkin! Ekki hlæja. Bruce Willis og ung- stirnið Macaulay Culkin (Home Alone 1 og 2, My Girl). Allt er nú hægt í Bandarikjun- um. ■ Roman Polanski er með nýja mynd í fórum sínum. Bitt- er Moon heitir hún og er erót- ískur tryllir sem gerist í París. Peter Coyote og Emmanu- elle Seigner leika í myndinni. Þess má til gamans geta að Emmanuelle Seigner er tilvon- andi eiginkona Polanskis. Leikkonunni Anjelica Huston bregður fyrir í myndinni, bara svona til skrauts og gamans. ■ Hinn knái Michael J. Fox mun leikstýra mynd sem heitir The Prospect. Tökur hefjast í sumar. ■ Meryl Streep og Carrie Fisher eru orðnar góðar vin- konur en þær áttu heiðurinn af Postcards from the Edge. Þær hafa saman ritað handrit en eiga þó eftir að finna titil á það. Handritið greinir frá nú- tímahjónabandi í Hollywood. ■ Robin Williams á að leika hinn kynhverfa borgarskipu- lagsfræöing Harvey Milk sem var skotinn til bana í San Fran- cisco árið 1978. Oliver Stone mun framleiða, jafnvel leik- stýra. ■ Vinnusjúklingurinn Martin Scorsese, sem er nýlega bú- inn að leikstýra myndinni ■ Aliens 3 átti að vera hin pottþétta jólaframleiðsla Twentieth Century Fox kvikmyndafyrirtækisins en vegna þess hve dýr myndin er orðin hættu menn kvikmynda- tökum. Aðstandendur myndar- innar eru að endurskoða bók- haldið. Myndin er nefnilega að verða dýrari en Terminator 2: Judgement Day. Engin skiþti- mynd þar á ferðinni. Myndin verður þess í stað sumar- smellurinn í ár. Cape Fear og framleiða Mad Dog and Glory, er byrjaður að undirbúa jarðveginn fyrir myndina The Age of Inno- cence. Hann hefur þegar valið tvo leikara. Þeir eru Danny Day Lewis (My Left Foot) og Michelle Pfeiffer (Frankie and Johnny). ■ Hjónabandsteymið Brian D. Palma og Gale Anne Hurd (sem m.a. framleiddi fyrstu Terminator myndina) er að leikstýra og framleiða myndina Fathers Day sem er sálfræði- legur tryllir. Myndin greinir frá eiginkonu sem kemst að því að eiginmaðurinn, sem er vís- indamaður, er að gera erfða- fræðilegar tilraunir á syni þeirra. Þetta er aöeins for- smekkurinn. Faðir eiginmanns- mannsins hafði gert það sama GETSPÁR UM ÓSKARINN 1992 Er ekki fullsnemmt að spá um hina árlegu kvikmyndaverðlaunaaf- hendingu sem haldin verður þann 30. mars? Hvílík vit- leysa. Það er aldrei of snemmt. Um að gera að vera dálítið djarfhuga og spá um væntanleg úrslit. Fróðir kvikmyndaspekúlant- ar spá því að Barbra Streisand eigi eftir að koma á óvart með myndina sína Prince of Tides. Þar fyrir utan þykir Nick Nolte standa sig frábærlega. Hann leikur líka í myndinni. Menn vilja meina að Prince of Tides eigi eftir að gera sömu hluti og Dances with Wolves gerði í fyrra. Síðasta mynd Barbra Streisand var Nuts sem var réttarhaldskvikmynd og gerð árið 1987. Auðvitað koma aðrar kvik- Hjónakornin Warren Beatty og Annette Bening i Bugsy. myndir til greina og aðrir leikarar. Talið er að eftirtaldir aðilar eigi eftir að hljóta tilnefn- ingu: Warren Beatty og eigin- Frh. á næstu opnu Aliens 3 ætlar að reynast erfiður biti fyrlr Twentieth Century Fox kvik- myndafyrirtækið. Robert De Niro i Cape Fear. Auk þess má sjá Nick Nolte á myndinni. Martin Scorsese er hinn mesti þjarkur. Hann er ekki fyrr búinn að leikstýra myndinni Cape Fear og fram- lelða Mad Dog and Glory en að hann er byrjaður á nýrri mynd, Age of Innocence. Á myndinnl má sjá Bill Murray og Robert De Niro en þelr leika í Mad Dog and Glory. við hann og talið er að ein til- raunin hafi tekist hrapallega. Það kemur nefnilega á daginn að sú misheppnaða tilraun orsakaði að eiginmaðurinn hefur margbreytilega persónu- leika. Safaríkur söguþráður það. □ ► Hverjir ætll fál óskarinn á þessu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.