Vikan - 09.01.1992, Blaðsíða 69
TEXTI: CHRISTOF WEHMEIER
TJALDABAKI
ALIENS 3 ORÐIN DYRARI
EN TERMINATOR 2
■ Guö minn góður. Vitið þið
hvað! Bandarískir kvikmynda-
gerðarmenn eru að gera
bandaríska útgáfu af Cinema
Paradiso eða Paradísarbíó-
inu. Giskið á hverjir eiga að
fara með aðahlutverkin! Ekki
hlæja. Bruce Willis og ung-
stirnið Macaulay Culkin
(Home Alone 1 og 2, My Girl).
Allt er nú hægt í Bandarikjun-
um.
■ Roman Polanski er með
nýja mynd í fórum sínum. Bitt-
er Moon heitir hún og er erót-
ískur tryllir sem gerist í París.
Peter Coyote og Emmanu-
elle Seigner leika í myndinni.
Þess má til gamans geta að
Emmanuelle Seigner er tilvon-
andi eiginkona Polanskis.
Leikkonunni Anjelica Huston
bregður fyrir í myndinni, bara
svona til skrauts og gamans.
■ Hinn knái Michael J. Fox
mun leikstýra mynd sem heitir
The Prospect. Tökur hefjast í
sumar.
■ Meryl Streep og Carrie
Fisher eru orðnar góðar vin-
konur en þær áttu heiðurinn af
Postcards from the Edge.
Þær hafa saman ritað handrit
en eiga þó eftir að finna titil á
það. Handritið greinir frá nú-
tímahjónabandi í Hollywood.
■ Robin Williams á að leika
hinn kynhverfa borgarskipu-
lagsfræöing Harvey Milk sem
var skotinn til bana í San Fran-
cisco árið 1978. Oliver Stone
mun framleiða, jafnvel leik-
stýra.
■ Vinnusjúklingurinn Martin
Scorsese, sem er nýlega bú-
inn að leikstýra myndinni
■ Aliens 3 átti að vera hin
pottþétta jólaframleiðsla
Twentieth Century Fox
kvikmyndafyrirtækisins en
vegna þess hve dýr myndin er
orðin hættu menn kvikmynda-
tökum. Aðstandendur myndar-
innar eru að endurskoða bók-
haldið. Myndin er nefnilega að
verða dýrari en Terminator 2:
Judgement Day. Engin skiþti-
mynd þar á ferðinni. Myndin
verður þess í stað sumar-
smellurinn í ár.
Cape Fear og framleiða Mad
Dog and Glory, er byrjaður að
undirbúa jarðveginn fyrir
myndina The Age of Inno-
cence. Hann hefur þegar valið
tvo leikara. Þeir eru Danny
Day Lewis (My Left Foot) og
Michelle Pfeiffer (Frankie
and Johnny).
■ Hjónabandsteymið Brian
D. Palma og Gale Anne Hurd
(sem m.a. framleiddi fyrstu
Terminator myndina) er að
leikstýra og framleiða myndina
Fathers Day sem er sálfræði-
legur tryllir. Myndin greinir frá
eiginkonu sem kemst að því
að eiginmaðurinn, sem er vís-
indamaður, er að gera erfða-
fræðilegar tilraunir á syni
þeirra. Þetta er aöeins for-
smekkurinn. Faðir eiginmanns-
mannsins hafði gert það sama
GETSPÁR UM
ÓSKARINN 1992
Er ekki fullsnemmt að
spá um hina árlegu
kvikmyndaverðlaunaaf-
hendingu sem haldin verður
þann 30. mars? Hvílík vit-
leysa. Það er aldrei of
snemmt. Um að gera að vera
dálítið djarfhuga og spá um
væntanleg úrslit.
Fróðir kvikmyndaspekúlant-
ar spá því að Barbra Streisand
eigi eftir að koma á óvart með
myndina sína Prince of
Tides. Þar fyrir utan þykir Nick
Nolte standa sig frábærlega.
Hann leikur líka í myndinni.
Menn vilja meina að Prince of
Tides eigi eftir að gera sömu
hluti og Dances with Wolves
gerði í fyrra. Síðasta mynd
Barbra Streisand var Nuts
sem var réttarhaldskvikmynd
og gerð árið 1987.
Auðvitað koma aðrar kvik-
Hjónakornin Warren Beatty og
Annette Bening i Bugsy.
myndir til greina og aðrir
leikarar. Talið er að eftirtaldir
aðilar eigi eftir að hljóta tilnefn-
ingu: Warren Beatty og eigin-
Frh. á næstu opnu
Aliens 3 ætlar að
reynast erfiður biti
fyrlr Twentieth
Century Fox kvik-
myndafyrirtækið.
Robert De Niro i Cape Fear.
Auk þess má sjá Nick
Nolte á myndinni.
Martin Scorsese er hinn mesti
þjarkur. Hann er ekki fyrr búinn að
leikstýra myndinni Cape Fear og fram-
lelða Mad Dog and Glory en að hann
er byrjaður á nýrri mynd, Age of
Innocence. Á myndinnl má sjá Bill
Murray og Robert De Niro en þelr
leika í Mad Dog and Glory.
við hann og talið er að ein til-
raunin hafi tekist hrapallega.
Það kemur nefnilega á daginn
að sú misheppnaða tilraun
orsakaði að eiginmaðurinn
hefur margbreytilega persónu-
leika. Safaríkur söguþráður
það. □
►
Hverjir
ætll fál
óskarinn
á þessu