Vikan


Vikan - 09.01.1992, Page 64

Vikan - 09.01.1992, Page 64
TEXTI: HJALTIJÓN SVEINSSON / MYNDIR: MAGNÚS HJÓRLEIFSSON HANDAKO SEM HVUNNI Kampavín nefnist sá eð- aldrykkur sem gjarnan er hellt í glös á stór- hátíðum og dreypt er á meðan haldnar eru skálaræður við tækifæri eins og brúðkaup, stórafmæli, sigur eða vel heppnaða vígslu af einhverju tagi - svo ekki sé nú talað um þá helgu stund um áramót þegar „Nú árið er liðið" hljóm- ar á öldum Ijósvakans. Kampavínið er freyðandi og flaskan tekin upp með viðhöfn og látinn heyrast smellur þeg- ar hann hrekkur úr með hvelli. Kampavín má einnig drekka rétt á undan góðri máltíð til að skerpa matarlystina og fullyrt er af þeim sem til þekkja að það henti ekki síður vel með nánast öllum mat. Nafnið er komið til af nafni þess landsvæöis þaðan sem vínið á uppruna sinn að rekja, hins margrómaða Champ- ■GUM GSFÓLKI agne-héraðs í Frakklandi. Þar skutu rótum bestu þrúgur ver- aldar fyrir mörgum öldum. Það eitt freyðivín má kallast kampavín sem framleitt er í þessu héraði. Enginn sem málið er skylt eða telur sig til þekkja myndi nokkurn tíma segja annað en kampavínið ▲ Kampavín er það eitt freyðivín netnt sem kemur frá Cham- pagne- héraði í Frakklandi. væri hið eina sanna og ekkert annað freyðivín jafnaðist á við það. Flestir hinna þekktari kampavínsframleiðenda hófu starfsemi á árunum 1780- 1880. Vinsældir drykkjarins jukust gífurlega á þessu hundrað ára tímabili. Fyrst í stað var hann dálæti heldra fólksins sem meira mátti sín eða þóttist mega sín. Brátt rann upp sá tími að öll franska 60 VIKAN l.TBL. 1992

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.