Vikan


Vikan - 09.01.1992, Page 10

Vikan - 09.01.1992, Page 10
TEXTI: GUNNAR H. ÁRSÆLSSON / LJÓSM.: BINNI . :'"h AF SÖGULiéUJftH’iAS HUOMLEIKUM BRYÁNS ÁDAMS * V1 Bryan Adams var hér. Þetta hljómar eins og frægt veggjakrot; „Kil- roy was here“. Og koma hans hingað varð fræg fyrir þær sakir að í fyrsta skipti á um það bil fimmtán ára ferli þurfti hann að aflýsa tónleikum. Orkuinntak Laugardalshallar- innar stöðvaði keyrslurokkar- ann og það sýnir okkur að án rafmagns er nútíma rokktónlist eins og fiskur á þurru landi, bíll án bensíns, eldur án súrefnis. Nútíma tækniþekking lætur ekki að sér hæða og snjallir rafvirkjar kipptu hlutunum í lag, þó seint væri. Bryan steig á sviðið og rokkaði næstum vitið úr um fimm þúsund tryllt- um áhorfendum. ROKKAÐI! Það ætlaöi allt vitlaust að verða þegar kom að smellin- um góða, Everything I do (I do It for You) - og tónleikagestir sungu fullum hálsi út lagið. Rokkari af lifi og sál eins og stellingin gefur til kynna. SLÖKKVILIÐSMAÐUR, ROKKARI, HVAL- VERNDUNARSINNI Snúum okkur aðeins að manninum sjálfum. Hvað dreymdi Bryan Adams um að verða þegar hann var barn og unglingur? „Þegar ég var fimm ára ætlaði ég að veröa slökkvi- liðsmaöur, þegar ég var tiu ára hafði slökkviliðsmaðurinn breyst i rokkara og þegar ég var fimmtán var ég oröinn 6 VIKAN 1, TBL. 1992

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.