Vikan


Vikan - 09.01.1992, Síða 2

Vikan - 09.01.1992, Síða 2
TEXTI: JÓHANN GUÐNI REYNISSON / LJÓSM.: BINNI OG BRAGI Þ. JÓSEFSSON FORSÍÐUSTÚLKA ÁRSINS 1991 Laufey Bjarnadóttir krýnd ó glœsilegu úrslitakvöldi ú hefur heldur betur dregiö til tíðinda í keppninni um titilinn forsíöustúlka SAM-útgáfunn- ar, árið 1991. Allt frá því aö fyrsta stúlkan birtist á forsíöu Vikunnar þann 22. ágúst nýlið- ins árs og þar til sú síðasta haföi prýtt forsíðuna þann 14. nóvember síöastliöinn hefur spennan sífellt aukist, svo ekki sé talað um vanda dómnefnd- ar og lesenda sem tekið hafa þátt í valinu. Hótel ísland var opnaö stundvíslega klukkan sjö að kvöldi annars dags janúar. Þegar mátti sjá í hvað stefndi, A Páll Óskar gengur lymsku- legur á brott eftir að hafa sýnt Laufeyju nafn sfgurvegar- ans. Vlðbrögö hennar nægðu tll þess að öllum yrðu úrslitin Ijós. ◄ Brynja Vífilsdóttir sem varð í öðru sæti gefur sig hér tilfinningum á vald og sam- gleðst Laufeyju. keppnin hefur vakið rækilega athygli og greinilegt að for- síðustúlkurnar hafa átt hug og hjörtu fjölmargra lesenda Samúels og Vikunnar. Þegar gestir höfðu þegið drykk og gengið til sæta sinná var tekið til við að snæða þríréttaðan kvöldverð en á matseðilinn völdu matreiðslumeistararnir rjómalagaða súpu að hætti Magnúsar f forrétt, aöalréttur var lambaofnsteik með rauð- vínssósu og ísdúett með berjasósu i eftirrétt. Mettir og kátir tóku gestir síðan þátt í sýningunni af mikilli innlifun enda hafði hver

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.