Vikan


Vikan - 01.10.1992, Page 44

Vikan - 01.10.1992, Page 44
RAY LIOTTA ekki mikiö úr því. Ég var skot- inn í stelpu sem var mikið í leiklist og ég hafði leikið í skólaleikritinu í gagnfræða- skóla og tók því eins mikið af valtímum í leiklist og ég gat. Ég lék í fjölda leikrita á þeim fjórum árum sem ég var þarna og á þriðja árinu ákvað ég að ég yrði aila vega að reyna fyrir mér á þessu sviði að loknu náminu og fara til New York og sjá hvernig gengi. Innan sex mánaða fékk ég hlutverk í sápuóperu og fleiri sjónvarpshlutverk upp úr því. Framhaldiö þekkir þú væntanlega en það var aldrei æskudraumur hjá mér að verða leikari. - Hvernig var að leika í sápu? Það var mjög skemmtilegt og virkilega góð reynsla til að byggja á. Maður var daglega fyrir framan mynda- vélarnar og hafði tækifæri til að reyna að láta fáránlegasta texta hljóma eðlilega. Það er voðalega auðvelt að verða latur við að leika í svona sáp- um og sleppa því að æfa sig heima en mér buðust þó hlut- verk í kvikmyndum í beinu framhaldi af veru minni í sáp- unni. - Þú leikur illmennið í Un- lawful Entry, eru einhverjir á- kveðnir leikarar sem þú hrífst af í hlutverkum illmenna á hvita tjaldinu? Anthony Hopkins er virki- lega sannfærandi og gerir persónurnar, sem hann túlkar, trúverðugar og margbreytileg- ar. Bob DeNiro er „gott“ ill- menni og Joe Pesci var frá- bær í GoodFellas. Það er samt enginn ákveðinn sem ég og hafa um leiö raunverulegt yfirbragð. Við ræddum það í til dæmis marga klukkutíma hvenær fólkið í myndinni ætti að hringja í þjófavarnarfyrir- tækið því áhorfandinn má aldrei missa trúna á sögu- GoodFellas en það var aöal- lega mynd Martins Scorsese og síðan voru það Bob (De Niro) og Joe (Pesci) sem fengu mesta athygli við aug- lýsingu myndarinnar. Mig grunaði að Article 99 mundi reyni að móta mig eftir ef það er þaö sem þú átt við. - Hver voru helstu atriðin í sambandi við skipulagningu á gerð myndarinnar og helstu gryfjurnar til að varast? Það þarf að fullnægja á- kveðnum skilyröum við gerð tryllis, það er að segja í upp- byggingu sögunnar. í öörum þætti þurfa vissir atburðir þeg- ar aö hafa átt sér stað og sömuleiðis í þeim þriðja. í fjórða þætti þarf svo einhver aö hafa dottið niður stiga og staðið upp og hrætt áhorfend- ur og svo framvegis. Innan þess ramma vildum við skapa persónugerðir og búa til sterka heildarmynd í kringum þær. Það er mjög erfitt að láta öll þessi atriði hanga saman þráðinn ef myndin á að ganga upp. Jonathan Kaplan, leik- stjóri myndarinnar, á lof skilið fyrir útsjónarsemina við aö læða inn smáatriðum sem út- skýra tilvist einstaklinganna í myndinni og hjálpa áhorfand- anum að skilja til dæmis af hverju lögreglumaðurinn verð- ur svo heltekinn af konunni sem raun ber vitni. - Þegar þú lékst i Article 99 lést þú hafa eftir þér að þú væri ánægður með að leika loksins hetju í ástarsögu. Nú leikur þú illmenni á ný, af hverju? Þetta er aðeins sjötta myndin mín og sú fyrsta stóra sem byggist upp á mér að svona miklu leyti. Vissulega var hlutverkið mitt stórt í * Það byrj- ar með því að ungu hjónin láta setja upp þjófavarn- arkerfi á. heimili sínu. ◄ í viðtal- inu segir Liotta leik sinn í sápu- óperu hafa verið góða reynslu til aö byggja á. kannski ekki gera það neitt sérstaklega gott en mér datt ekki í hug að aðeins þrjár manneskjur sæju myndina, segir Ray grafal- varlegur. Þannig að hugur minn stefndi að því að vinna að verk- efni sem hugs- anlega nyti mik- illa vinsælda. Ég hafði unn- ið með framleiöandanum áður og vissi að hann væri ekkert að þessu upp á grín. Ég er einnig mjög hrifinn af Jonath- an sem leikstjóra og treysti því að hann gæti gert mynd sem rakar inn seðlum í miða- sölunum. Við erum báðir f þeirri aðstöðu að við viljum framkvæma hlutina um leið og þeir koma okkur í hug og til þess að geta það þarf mað- ur að sýna að maður geti staðið undir verkefni sem skil- argóðum peningi. Lögreglumaðurinn, sem ég leik, er líka athyglisverð per- sóna og spurningin fyrir mig stóð ekki um hvernig ég færi aö því að gera illskuna sann- færandi heldur hvernig hann yrði heilsteyptur. Af þessum 44 VIKAN 20.TBL. 1992

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.